Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar

 

  Sunnudagshugvekjan  á Nálinni fm 101,5 var um margt skemmtileg í kvöld.  Ţar munađi mestu um ađ Gunni "Byrds" kíkti í heimsókn.  Hann hafđi međferđis plötuna  Live at Royal Albert Hall 1971.  Gunni er hafsjór fróđleiks um tónlist og ekki síst ţessa plötu.  Lagalisti kvöldsins var ţannig:

1   Kynningarlag ţáttarins:  The ClashTime is High
2   QueenrycheNightrider
3   Joe WalshRocky Mountain Way
4   NirvanaAin´t It a Shame (eftir Leadbelly)
5   Maríus frá FćreyjumMasses
6   The BandI´m Ready
7   The FallVictoria (međ kveđju til Viktoríu á Classic Rock í Ármúla)
8   Roger McGuinn & Josh WhiteTrouble in Mind
9   Mark LaneganWhere Did You Sleep Last  (eftir Leadbelly)
10  Reggí-perlan:  Lee Scratch PerryI´m a Madman
11  Pönk-klassíkin.  Tillaga frá Rögga á Akureyri:  Stiff Little FingersAlternative Ulster
12  Öđruvísi lagiđ:  Stjáni stuđHaltu á mér
13  Djass-gullmolinn:  Tríó Ólafs StephensenJólasveinninn kemur í kvöld
14  GímaldinSteingrímur
15  French Frith Kaiser ThompsonHai Sai Oji-San (ţjóđsöngur frá Okinawa í Japan)
16  Steinn KárasonParadís
17  Die Toten Hosen frá ŢýskalandiZehn Kleine
 Jagermaster
18  Q4UBöring
19  The ByrdsBlack Mountain Rag/Soldier´s Joy
20  The ByrdsMr.  Tambourine Man
21  The ByrdsNasville West
.
.
  Ţetta var fjölbreyttur ţáttur:  Ţungarokk,  Suđurríkjarokk.  americana,  kántrý,  Brit-popp,  blús,  reggí,  pönk,  djass,  rag,  ţjóđlagarokk,  íslensk músík bćđi splunkuný og eldri,  heimspopp og allskonar.  Ađ venju flaut međ gott sparnađarráđ,  skrýtin frétt og sitthvađ fleira.  Ţátturinn verđur endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ég fćri Gunna "Byrds" bestu ţakkir fyrir gott, fróđlegt og skemmtilegt innlegg.  
  Gaman vćri ađ heyra viđbrögđ viđ ţćttinum.  Hvađ má betur fara?  Hvađ vantar?  Er of mikiđ af hörđu rokki eđa einhverju öđru?  Vissulega fć ég viđbrögđ frá vinum og kunningjum um ţáttinn en ţeir eru flestir á svipađri línu og ég í músík.  Ţađ vćri gaman ađ heyra frá fleirum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ađ hlusta á endurtekinn ţátt hjá ţér á föstudagskvöldiđ. Rosalega góđur!  Ég er rosalega ánćgđur ađ ţú sért loksins kominn í loftiđ.

Kv.

Óskar af Classic 

Óskar Ţór (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 23:30

2 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 26.9.2010 kl. 23:40

3 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ var dálítiđ spjallađ um ţig í ţćtti Gunna "Byrds" síđasta fimmtudagskvöld.  Viđmćlandi Gunna var Davíđ Steingrímsson sem var međ ykkur pabba ţínum á hljómleikum Pauls McCartneys í Danmörku um áriđ.  Ţiđ Addi komuđ viđ sögu í spjallinu.

Jens Guđ, 26.9.2010 kl. 23:45

4 identicon

Ég komst í svo mikiđ stuđ af Stjána laginu ađ ég ţurfti ađ berjast viđ löngunina um ađ hlaupa út á götu og halda á nćsta manni.

Gsss (IP-tala skráđ) 27.9.2010 kl. 09:07

5 Smámynd: Jens Guđ

  Gsss,  ţađ var einmitt ţađ sem ég sá út um gluggann á međan lagiđ međ Stjána stuđ var í spilun:  Fólk hélt hvert á öđru á Nóatúnsplaninu.

Jens Guđ, 27.9.2010 kl. 10:21

6 identicon

Ég var eitthvađ búinn ađ heyra af ţví.  En já ég er rosalega ánćgđur međ ţađ ađ ţađ sé loksins kominn útvarpsstöđ sem ađ er ekki ađ taka sig of alvarlega og ekki spilandi vonda músik.

Óskar Ţór (IP-tala skráđ) 27.9.2010 kl. 12:47

7 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  margir hafa sagt mér ađ ţeir hafi byrjađ ađ hlusta á Nálina ţegar ţeir voru ađ tékka á ţćttinum mínum eđa ţćttinum hans Gunna "Byrds" eđa eitthvađ svoleiđis.  Ađ einhverjum dögum liđnum uppgötva viđkomandi ađ ţeir eru búnir ađ vera međ stillt á Nálina allar götur síđan.  Ţeir kunna svona vel viđ lagavaliđ og annađ á stöđinni.

Jens Guđ, 27.9.2010 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband