26.9.2010 | 22:57
Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar
Sunnudagshugvekjan á Nálinni fm 101,5 var um margt skemmtileg í kvöld. Þar munaði mestu um að Gunni "Byrds" kíkti í heimsókn. Hann hafði meðferðis plötuna Live at Royal Albert Hall 1971. Gunni er hafsjór fróðleiks um tónlist og ekki síst þessa plötu. Lagalisti kvöldsins var þannig:
1 Kynningarlag þáttarins: The Clash: Time is High
2 Queenryche: Nightrider
3 Joe Walsh: Rocky Mountain Way
4 Nirvana: Ain´t It a Shame (eftir Leadbelly)
5 Maríus frá Færeyjum: Masses
6 The Band: I´m Ready
7 The Fall: Victoria (með kveðju til Viktoríu á Classic Rock í Ármúla)
8 Roger McGuinn & Josh White: Trouble in Mind
9 Mark Lanegan: Where Did You Sleep Last (eftir Leadbelly)
10 Reggí-perlan: Lee Scratch Perry: I´m a Madman
11 Pönk-klassíkin. Tillaga frá Rögga á Akureyri: Stiff Little Fingers: Alternative Ulster
12 Öðruvísi lagið: Stjáni stuð: Haltu á mér
13 Djass-gullmolinn: Tríó Ólafs Stephensen: Jólasveinninn kemur í kvöld
14 Gímaldin: Steingrímur
15 French Frith Kaiser Thompson: Hai Sai Oji-San (þjóðsöngur frá Okinawa í Japan)
16 Steinn Kárason: Paradís
17 Die Toten Hosen frá Þýskalandi: Zehn Kleine
Jagermaster
18 Q4U: Böring
19 The Byrds: Black Mountain Rag/Soldier´s Joy
20 The Byrds: Mr. Tambourine Man
21 The Byrds: Nasville West
.
.
Þetta var fjölbreyttur þáttur: Þungarokk, Suðurríkjarokk. americana, kántrý, Brit-popp, blús, reggí, pönk, djass, rag, þjóðlagarokk, íslensk músík bæði splunkuný og eldri, heimspopp og allskonar. Að venju flaut með gott sparnaðarráð, skrýtin frétt og sitthvað fleira. Þátturinn verður endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00. Ég færi Gunna "Byrds" bestu þakkir fyrir gott, fróðlegt og skemmtilegt innlegg.
Gaman væri að heyra viðbrögð við þættinum. Hvað má betur fara? Hvað vantar? Er of mikið af hörðu rokki eða einhverju öðru? Vissulega fæ ég viðbrögð frá vinum og kunningjum um þáttinn en þeir eru flestir á svipaðri línu og ég í músík. Það væri gaman að heyra frá fleirum.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 5.9%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.4%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.3%
472 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 4
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 444
- Frá upphafi: 4154417
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 364
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Var að hlusta á endurtekinn þátt hjá þér á föstudagskvöldið. Rosalega góður! Ég er rosalega ánægður að þú sért loksins kominn í loftið.
Kv.
Óskar af Classic
Óskar Þór (IP-tala skráð) 26.9.2010 kl. 23:30
Óskar, takk fyrir það.
Jens Guð, 26.9.2010 kl. 23:40
Óskar, það var dálítið spjallað um þig í þætti Gunna "Byrds" síðasta fimmtudagskvöld. Viðmælandi Gunna var Davíð Steingrímsson sem var með ykkur pabba þínum á hljómleikum Pauls McCartneys í Danmörku um árið. Þið Addi komuð við sögu í spjallinu.
Jens Guð, 26.9.2010 kl. 23:45
Ég komst í svo mikið stuð af Stjána laginu að ég þurfti að berjast við löngunina um að hlaupa út á götu og halda á næsta manni.
Gsss (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 09:07
Gsss, það var einmitt það sem ég sá út um gluggann á meðan lagið með Stjána stuð var í spilun: Fólk hélt hvert á öðru á Nóatúnsplaninu.
Jens Guð, 27.9.2010 kl. 10:21
Ég var eitthvað búinn að heyra af því. En já ég er rosalega ánægður með það að það sé loksins kominn útvarpsstöð sem að er ekki að taka sig of alvarlega og ekki spilandi vonda músik.
Óskar Þór (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 12:47
Óskar, margir hafa sagt mér að þeir hafi byrjað að hlusta á Nálina þegar þeir voru að tékka á þættinum mínum eða þættinum hans Gunna "Byrds" eða eitthvað svoleiðis. Að einhverjum dögum liðnum uppgötva viðkomandi að þeir eru búnir að vera með stillt á Nálina allar götur síðan. Þeir kunna svona vel við lagavalið og annað á stöðinni.
Jens Guð, 27.9.2010 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.