Skoðið blýantinn ykkar undir smásjá

  Fyrir nokkrum dögum sýndi ég ykkur ljósmyndir af því hvernig blýantsoddar líta út þegar þeir eru skoðaðir undir smásjá.  Þar leynast listaverk þegar betur er að gáð.  Þetta má sjá hér:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1097375/ . Ég hef skoðað fleiri dæmi og er ljúft að deila þeim með ykkur: 

blý 10

  Þessi er eins og sög.

blý 11

  Er þetta ekki eins og stóll?

blý 12

  Og þetta eins og staup?

blý 13

  Hér er engu líkara en veglegur gönguskór sé mættur til leiks.

blý 14

Svipar þessu ekki til póstkassa?

blý 15

Skyrtuhnappur?

blý 16

  Hér hefur blýantsoddurinn klofnað og sólarkross Ásatrúarmanna blasir við.

blý 9

  Gat á blýantinum efst skilur eftir sig hjartalaga form.  Þetta gerist þegar menn naga í hugsunarleysi blýantinn sinn á meðan þeir tala í síma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 30.9.2010 kl. 00:39

2 identicon

Ég átti svona blýant einu sinni. Þegar maður skoðaði hann í smásjá mátti sjá að fremst á oddinum var allt Bítlaplötusafnið. Svo týndist hann í flutningum.

Hólímólí (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 01:11

3 Smámynd: Hannes

Skemtilegir blýantar.

Hannes, 30.9.2010 kl. 22:29

4 Smámynd: Jens Guð

  Ómar Ingi,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 30.9.2010 kl. 22:56

5 Smámynd: Jens Guð

  Hólimóli,  var Let it Be Naked með?

Jens Guð, 30.9.2010 kl. 22:57

6 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  þetta er ævintýraheimur þegar vel er að gáð.

Jens Guð, 30.9.2010 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband