30.9.2010 | 22:48
Besti þátturinn var frábær
Gunni "Byrds" heldur áfram að toppa sig í besta tónlistarþætti í íslensku útvarpi, Fram og til baka og allt í kring á Nálinni fm 101,5. Þátturinn er á dagskrá á fimmtudagskvöldum klukkan 19.00 og, ja, í kvöld var hann til 21.30. Hann er endurfluttur á laugardögum frá klukkan 11.00 og nú til 13.30.
Margt leggst á eitt við að gera þáttinn frábæran: Fjölbreytt lagaval, fróðlegar og skemmtilegar kynningar, svo og forvitnileg lög þekktra og minna þekktra flytjenda af sjaldheyrðum plötum sem sumar hverjar eru líkast til einungis að finna hérlendis í plötusafni Gunnars.
Í kvöld hóf Gunnar þáttinn með hljómsveitinni Blood, Sweat & Tears. Því næst dró hann fram perlur með Richard og Lindu Thompson og fyrstu hljómsveit Toms Pettys, Mudcrutch. Þá kom röðin að The Byrds og síðan írskum harmónikkuleikara, Sharon Shannon. Þar kom Steve Earle við sögu. Og af því að Gunni var byrjaður að spila írska músík lét hann Van Morrison fljóta með.
Því næst vatt hann sér í plötu til heiðurs Arthuri Alexander. Spilaði lög eftir kappann í flutningi stórstjarna á borð við Jack Jackson, Mark Knopfler, Robert Plant, Elvis Costello og Roger McGuinn.
Þessi frábæri þáttur endaði á lögum með Gene Clark, REM, Stevie Wonder og Eric Burdon. Kannski er ég að gleyma einhverjum.
Ég hlustaði á þáttinn með ungum Vestur-Íslendingi sem er hér í helgarferð. Sá er fornleyfafræðingur og er að halda fyrirlestur á Þórbergssetri (Þórðarsonar) um helgina. Hann er einnig tónlistarmaður og hefur verið með tónlistarútvarpsþætti. Til gamans má geta að fyrir áratug eða svo fékk hann mig til að halda vel sótta og vel heppnaða hljómleika í Skotlandi. Bróðir hans á lag á v-norrænu plötunni Rock from the Cold Seas (http://www.tonlist.is/Music/Album/4816/ymsir/rock_from_the_cold_seas/). Þar var hann í kanadísku hljómsveitinni Chokeaboh.
Þegar við hlustuðum á þáttinn hans Gunnars sagði maðurinn: "Þetta er þáttur sem maður vill eiga á teipi til að hlusta á aftur og aftur." Ég benti honum á og núna ykkur að þátturinn er endurfluttur á laugardaginn frá klukkan 11.00.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 25
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1049
- Frá upphafi: 4111574
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 880
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ef besti þátturinn væri ekki frábær þá stæði hann ekki undir nafni!!En er þátturinn þinn þá næst besti þátturinn? En þetta er jú bara þitt álit og bara allt gott um það að segja.
Sigurður I B Guðmundsson, 1.10.2010 kl. 18:03
Alltaf gaman og áhugavert að hlusta á útvarpið nálarinnar.Eitt að seigja datt niður að sjá þátt í bbc enertarment og þar voru gamli Roxi Music ,ég á 3 vinilplötur með þeim og fílaði þá á tímabili,en að heira í þeim í kvöld var pínulegt,Sicccc
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 1.10.2010 kl. 22:43
error entertainment,sorry
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 1.10.2010 kl. 22:47
Sigurður, það er mikið til í þessu hjá þér með besta þáttinn. Gunni hefur margoft rætt um músík í útvarpi sem gestur. Einnig var hann poppfréttaritari og plötugagnrýnandi Tímans og Dagskrár vikunnar. Þar fyrir utan var hann árum saman verslunarstjóri plötudeildar Faco og vann í fleiri plötuverslunum. Ég vissi því vel að maðurinn er hafsjór fróðleiks og þekkingar á tónlist ásamt því að eiga auðvelt með að tjá sig. Hraðmælskur.
Það var þess vegna næsta víst að hann ætti létt með að afgreiða tónlistarþætti í útvarpinu. En það var ekki sjálfgefið að þættirnir yrðu meira en góðir. Þeir eru frábærir. Aldrei dauður punktur heldur hlaðið inn hverjum gullmolanum á fætur öðrum, iðulega af plötum sem aldrei hafa fengist í íslenskum plötubúðum. Til viðbótar hefur Gunni fengið áhugaverða gesti í þáttinn og fengið þá á gott flug.
Sunnudagshugvekjan mín kemst hvergi í humátt að bestu tónlistarþáttum í íslensku útvarpi. Ég kem úr pönk- og metaldeildinni. Sæki í harðar og rafmagnaðar gítarútsetningar. En ég get ekki leyft mér að fara langt út fyrir tónlistarstefnu Nálarinnar, sem er klassíska rokkið. Sumir hlusta á Sunnudagshugvekjuna til að heyra dáldið pönk og metal. Þeir biðja um meira af slíku. Öðrum þykir nóg um það. Biðja um mýkri áferð. Sumum þykir gaman að heyra heimspoppið. Aðrir vilja bara heyra lög sem þeir þekkja. Þetta er línudans sem verður aldrei öðruvísi en þannig að sumum líkar sumt sem ég spila en ekki allt.
Jens Guð, 2.10.2010 kl. 22:45
Sigurbjörg, mér heyrist á fólki að almennt sé það ánægt með Nálina. Sífellt fleiri segjast vera með stillt á Nálina meira og minna allan daginn.
Jens Guð, 2.10.2010 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.