30.9.2010 | 22:48
Besti ţátturinn var frábćr
Gunni "Byrds" heldur áfram ađ toppa sig í besta tónlistarţćtti í íslensku útvarpi, Fram og til baka og allt í kring á Nálinni fm 101,5. Ţátturinn er á dagskrá á fimmtudagskvöldum klukkan 19.00 og, ja, í kvöld var hann til 21.30. Hann er endurfluttur á laugardögum frá klukkan 11.00 og nú til 13.30.
Margt leggst á eitt viđ ađ gera ţáttinn frábćran: Fjölbreytt lagaval, fróđlegar og skemmtilegar kynningar, svo og forvitnileg lög ţekktra og minna ţekktra flytjenda af sjaldheyrđum plötum sem sumar hverjar eru líkast til einungis ađ finna hérlendis í plötusafni Gunnars.
Í kvöld hóf Gunnar ţáttinn međ hljómsveitinni Blood, Sweat & Tears. Ţví nćst dró hann fram perlur međ Richard og Lindu Thompson og fyrstu hljómsveit Toms Pettys, Mudcrutch. Ţá kom röđin ađ The Byrds og síđan írskum harmónikkuleikara, Sharon Shannon. Ţar kom Steve Earle viđ sögu. Og af ţví ađ Gunni var byrjađur ađ spila írska músík lét hann Van Morrison fljóta međ.
Ţví nćst vatt hann sér í plötu til heiđurs Arthuri Alexander. Spilađi lög eftir kappann í flutningi stórstjarna á borđ viđ Jack Jackson, Mark Knopfler, Robert Plant, Elvis Costello og Roger McGuinn.
Ţessi frábćri ţáttur endađi á lögum međ Gene Clark, REM, Stevie Wonder og Eric Burdon. Kannski er ég ađ gleyma einhverjum.
Ég hlustađi á ţáttinn međ ungum Vestur-Íslendingi sem er hér í helgarferđ. Sá er fornleyfafrćđingur og er ađ halda fyrirlestur á Ţórbergssetri (Ţórđarsonar) um helgina. Hann er einnig tónlistarmađur og hefur veriđ međ tónlistarútvarpsţćtti. Til gamans má geta ađ fyrir áratug eđa svo fékk hann mig til ađ halda vel sótta og vel heppnađa hljómleika í Skotlandi. Bróđir hans á lag á v-norrćnu plötunni Rock from the Cold Seas (http://www.tonlist.is/Music/Album/4816/ymsir/rock_from_the_cold_seas/). Ţar var hann í kanadísku hljómsveitinni Chokeaboh.
Ţegar viđ hlustuđum á ţáttinn hans Gunnars sagđi mađurinn: "Ţetta er ţáttur sem mađur vill eiga á teipi til ađ hlusta á aftur og aftur." Ég benti honum á og núna ykkur ađ ţátturinn er endurfluttur á laugardaginn frá klukkan 11.00.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
Nýjustu athugasemdir
- Stórhættulegar Færeyjar: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 26.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: "Sumir kunna ekki fótum sínum forráđ"........ johanneliasson 26.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 521
- Sl. sólarhring: 526
- Sl. viku: 1041
- Frá upphafi: 4127080
Annađ
- Innlit í dag: 422
- Innlit sl. viku: 850
- Gestir í dag: 411
- IP-tölur í dag: 407
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ef besti ţátturinn vćri ekki frábćr ţá stćđi hann ekki undir nafni!!En er ţátturinn ţinn ţá nćst besti ţátturinn? En ţetta er jú bara ţitt álit og bara allt gott um ţađ ađ segja.
Sigurđur I B Guđmundsson, 1.10.2010 kl. 18:03
Alltaf gaman og áhugavert ađ hlusta á útvarpiđ nálarinnar.Eitt ađ seigja datt niđur ađ sjá ţátt í bbc enertarment og ţar voru gamli Roxi Music ,ég á 3 vinilplötur međ ţeim og fílađi ţá á tímabili,en ađ heira í ţeim í kvöld var pínulegt,Sicccc
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 1.10.2010 kl. 22:43
error entertainment,sorry
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 1.10.2010 kl. 22:47
Sigurđur, ţađ er mikiđ til í ţessu hjá ţér međ besta ţáttinn. Gunni hefur margoft rćtt um músík í útvarpi sem gestur. Einnig var hann poppfréttaritari og plötugagnrýnandi Tímans og Dagskrár vikunnar. Ţar fyrir utan var hann árum saman verslunarstjóri plötudeildar Faco og vann í fleiri plötuverslunum. Ég vissi ţví vel ađ mađurinn er hafsjór fróđleiks og ţekkingar á tónlist ásamt ţví ađ eiga auđvelt međ ađ tjá sig. Hrađmćlskur.
Ţađ var ţess vegna nćsta víst ađ hann ćtti létt međ ađ afgreiđa tónlistarţćtti í útvarpinu. En ţađ var ekki sjálfgefiđ ađ ţćttirnir yrđu meira en góđir. Ţeir eru frábćrir. Aldrei dauđur punktur heldur hlađiđ inn hverjum gullmolanum á fćtur öđrum, iđulega af plötum sem aldrei hafa fengist í íslenskum plötubúđum. Til viđbótar hefur Gunni fengiđ áhugaverđa gesti í ţáttinn og fengiđ ţá á gott flug.
Sunnudagshugvekjan mín kemst hvergi í humátt ađ bestu tónlistarţáttum í íslensku útvarpi. Ég kem úr pönk- og metaldeildinni. Sćki í harđar og rafmagnađar gítarútsetningar. En ég get ekki leyft mér ađ fara langt út fyrir tónlistarstefnu Nálarinnar, sem er klassíska rokkiđ. Sumir hlusta á Sunnudagshugvekjuna til ađ heyra dáldiđ pönk og metal. Ţeir biđja um meira af slíku. Öđrum ţykir nóg um ţađ. Biđja um mýkri áferđ. Sumum ţykir gaman ađ heyra heimspoppiđ. Ađrir vilja bara heyra lög sem ţeir ţekkja. Ţetta er línudans sem verđur aldrei öđruvísi en ţannig ađ sumum líkar sumt sem ég spila en ekki allt.
Jens Guđ, 2.10.2010 kl. 22:45
Sigurbjörg, mér heyrist á fólki ađ almennt sé ţađ ánćgt međ Nálina. Sífellt fleiri segjast vera međ stillt á Nálina meira og minna allan daginn.
Jens Guđ, 2.10.2010 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.