6.10.2010 | 01:11
Lemmy um Bítlana
Ég var svo heppinn ađ upplifa Bítlaćđiđ á fyrri hluta sjöunda áratugarins. Ţetta voru ótrúlegir tímar. Ţessi breska hljómsveit kom inn á markađinn eins og hvítur stormsveipur. Lagđi undir sig heimsbyggđina á örskömmum tíma. Valtađi yfir allt sem var í gangi í dćgurlagamúsík. Sem dćmi ţá áttu Bítlarnir í júní 1964 sex lög í sex efstu sćtum bandaríska vinsćldalistans. Ţetta verđur aldrei endurtekiđ. Seinni tíma poppstjörnur hafa í besta árferđi átt 2 lög samtímis á "Topp 10". Ţar á međal bítillinn John Lennon.
Í áramótauppgjöri bandaríska tónlistariđnađarins kom í ljós ađ Bítlarnir höfđu selt 60% af heildarsölu platna í Bandaríkjunum 1964. Og ţađ ţó ţeir hafi ekki komiđ inn á markađinn fyrr en um voriđ 1964. Ţetta var skrýtin stađa vegna ţess ađ fram ađ ţessu voru bandarískir skemmtikraftar allsráđandi á heimsmarkađnum.
Ein allra skemmtilegasta bloggsíđa landsins er www.this.is/drgunni. Á dögunum birti Dr. Gunni opnu úr bók, ćvisögu Lemmys í Motorhead. Ég las ţá bók fyrir nokkrum árum. Hún er um margt fróđleg og áhugaverđ. Međal annars vegna fyrstu kynna Lemmys af Bítlunum. Ţar segir (mikiđ stytt):
Bítlarnir kollvörpuđu rokki & róli og útliti fólks. Ţađ hljómar hjákátlegt í dag en á ţeim árum fannst fólki Bítlarnir vera mjög síđhćrđir. Ég hugsađi: "Vá, hvernig geta strákar veriđ svona síđhćrđir?"...
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bćkur, Fjölmiđlar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:16 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
Nýjustu athugasemdir
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, takk fyrir ţennan fróđleiksmola. jensgud 1.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: ... og smá framhaldssaga hér um hćttulega illa ţjálfađa hunda .... Stefán 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: L, ég veit ekki hvort pariđ sé saman í dag. jensgud 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţau hőguđu sér allstađar vel nema heima hjá sér. Viss um hávćr ... L 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Sigurđur I B, snilld! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á.... Hjónin eyddu um efni fram og mađurinn sa... sigurdurig 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Jóhann, ég veit ekki hvar ţau kynntust. Ţín ágiskun er alveg ... jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, góđur! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Getur veriđ ađ ţetta unga par hafi kynnst í "KLÚBBNUM" og skem... johanneliasson 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á átök innan stjórnmálaflokka ţar sem hatur og... Stefán 29.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 25
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 1464
- Frá upphafi: 4123469
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1199
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
DJÖFILLI hafa their NEGLT thad. Thad er EKKERT sambaerilegt hvorki fyrr né seinna.
Gjagg (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 21:48
Gjagg, í sögu rokksins verđa afrek Bítlanna aldrei jöfnuđ. Yfirburđir ţeirra á svo mörgum sviđum voru svo afgerandi. Ég held ađ ţú sért ţađ mikiđ yngri en ég ađ ţú hafir ekki upplifađ byltingu Bítlanna í rauntíma. Bylting ţeirra var ótrúlega afgerandi og hrađvirk. Enginn sem ekki varđ vitni ađ ţessu getur fullkomlega áttađ sig á stöđunni.
Fyrir daga Bítlanna var bandaríska rokkbyltingin ´56-´58: Presley, Jerry Lee Lewis, Chuck Berry, Little Richard... Allt fjarađi út upp úr 1958. Fram ađ ţessu höfđu komiđ upp margar tískubylgjur í músík. Ţćr voru alltaf tímabundnar (2 - 3 ár). Svo kom eitthvađ annađ.
Bítlarnir endurvöktu rokkiđ 1963 - ´64 eftir mikla ládeyđu. Ţeir spiluđu eigin lög, sem hljómsveitir ţess tíma gerđu ekki. Ţađ er alveg klárt ađ fersk kímnigáfa ţeirra hafđi mikiđ ađ segja. Fram til ţessa voru blađamannafundir međ dćgurlagasöngvurum á formlegum nótum. Sumir popparar voru smá fyndnir innan ramma formlegheitanna. Blađamannfundir Bítlanna voru hinsvegar eins og uppistand. Blađamannafundirnir voru eins og sjálfstćtt skemmtiefni. Bítlarnir voru svo fyndnir og orđheppnir.
Í dag eru fyrstu lög Bítlanna og fyrstu plötur ţeirra ekkert merkilegt dćmi. En í tíđaranda ţess tíma var glađvćrđin í músíkinni, spilagleđin og öskursöngstíllinn sprengja.
Svo bara voru Bítlalögin góđ fyrir sinn hatt. Miđađ viđ forsögu dćgurlagaheimsins hefđi mátt ćtla ađ Bítlarnir vćru tískufyrirbćri. Ţannig voru ţeir međal annars skilgreindir af bandaríska músíkbransanum. Ţađ eru til ótal bókanir bandarískra plötufyrirtćkja og umbođsskrifstofa sem vitna um stađfast álit um ađ "Bítlaćđiđ" vari fram á haust (1964). Ţađ var engin trú á ađ Bítlarnir vćru komnir til ađ vera.
Ţá framţróuđu Bítlarnir óvćnt músík sína inn á nýtt sviđ: Hipparokk, sýrurokk, ţungarokk og svo framvegis. Ţeir urđu leiđandi afl í ástarsumrinu ´67, flower-power tímabilinu og forsprakkar ´68 kynslóđarinnar.
Eftir á ađ hyggja er ótrúlegt ađ hljómsveit sem starfađi ađeins á markađnum ´63 - ´69, sé enn í dag á toppnum. Bítlaplötur hafa selst í 1,2 milljarđi eintaka (jarđarbúar eru 6,4 milljarđar). Sú hljómsveit sem kemst nćst er Abba međ nćstum hálfan milljarđ. Ţá eru ótaldar sólóplötur Bitla. Ég veit ekki hvađ mörg hundruđ milljón eintök Paul, John eđa George Harrison hafa selt af sínum plötum eftir daga Bítlanna. Ţađ er góđur slatti. Ringo hefur sennilega aldrei selt mikiđ.
Jens Guđ, 7.10.2010 kl. 23:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.