Besti ţátturinn frumfluttur á morgun (laugardag)

 

  Ađ öllu jöfnu er besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi,  Fram og til baka og allt í kring,  frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Nálinni fm 101,5.  Hann er síđan endurfluttur á laugardögum á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Í gćr var hinsvegar bein útsending frá frábćrum hljómleikum á Sódómu (sjá:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1103337/).  Besti ţátturinn verđur ţess vegna frumfluttur á morgun (laugardag) á milli klukkan 11.00 og 13.00. 

  Umsjónarmađur ţáttarins,  Gunni "Byrds" (Gunnar Gunnarsson,  Gunni í Faco,  Gunni í Japis...),  ćtlar ađ venju ađ bjóđa upp á ýmislegt spennandi.  Ţar á međal sitthvađ sem hann lumar á af lögum sem aldrei áđur hafa heyrst í íslensku útvarpi.  Til ađ mynda nýtt lag af vćntanlegri plötu međ syni Pauls McCartneys.  Einnig mun hann spila flutning ónefnds Íslandings á lagi Bobs Dylans,  Forever Young.  Líka eitthvađ međ Grateful Dead,  Traffic,  The Clash,  Eric Burdon & The Animals,  Emmylou Harris,  The Byrds,  Richard og Lindu Thompson...  Eđa ađ minnsta kosti flestum ţessara.   Gott ef Gunni spilar ekki líka óútgefiđ (formlega) efni međ Bob Dylan og Johnny Cash saman.   Hvađ sem verđur er nćsta víst ađ ţetta verđur dúndur ţáttur.  Missiđ ekki af honum.  Ţađ er hćgt ađ ná honum á netinu međ ţví ađ smella á   http://media.vortex.is/nalinfm

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   ţćgilegt.

Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2010 kl. 02:15

2 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  ég kvitta undir ţađ.

Jens Guđ, 11.10.2010 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband