Tónlistarperrinn

nálin101,5 

  Nýveriđ hóf göngu á Nálinni fm 101,5 splunkunýr ţáttur.  Hann heitir  Perrinn.  Ekki spyrja mig hvers vegna.  Ég hef ekki hugmynd um tilurđ nafnsins.  Hitt veit ég ađ fyrst stóđ til ađ ţátturinn héti  Úlpan.  Jćja,  nema ţađ ađ í ţćttinum er ný íslensk tónlist kynnt.  Tékkiđ á ţessum ţćtti á milli klukkan 19.00 og 21.00 í kvöld.  Ţađ er líka hćgt ađ hlusta á netinu međ ţví ađ smella á:  http://media.vortex.is/nalinfm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

er ţetta ţáttur um Megas ?

Óskar, 9.10.2010 kl. 18:16

2 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  nei,  ţessi ţáttur fjallar um músík nýliđa í íslenskri músík.

Jens Guđ, 11.10.2010 kl. 01:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband