12.10.2010 | 23:57
Draumalandið
Ekkert útvarp. Ekkert sjónvarp. Enginn plötuspilari. Engin málverk á veggjum. Engar bækur. Engar styttur eða skúlptúrar Engin listiðnaðarhönnuð húsgögn. Engir sinfóníuhljómleikar. Engar leiksýningar. Engar kvikmyndir. Engin tugmilljarða króna velta lista og menningar. Engin Björk. Engin Sigur Rós. Enginn Erro. Enginn Laxness. Enginn Arnaldur Indriðason. Engar nokkur hundruð íslenskir bókatitlar á markað erlendis. Enginn ferðaiðnaður. Ekkert Iceland Airwaves. Ekkert Vesturport. Engir þúsundir fjölmiðlamanna. Engin friðarsúla í Viðey.
Bara fólk sem situr á Alþingi. Bara Ásbjörn Ólafsson. Bara fólk sem vinnur venjulega vinnu: Kvótagreifar sem borga sér tugmilljónkróna arðgreiðslur út úr félagi í taprekstri. Það er olöglegt. Draumalandið.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.10.2010 kl. 12:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 32
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 980
- Frá upphafi: 4146597
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 784
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Flottur ertu, Jens!!!
Aðalsteinn Agnarsson, 13.10.2010 kl. 00:56
Er gullni meðalvegurinn orðinn að fjarlægum veruleika ?
Lárus Gabríel Guðmundsson, 13.10.2010 kl. 04:10
like
ábs (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 12:00
Gud...aetlar thú ekki ad bjóda thig fram til stjórnlagathings?
http://www.kosning.is/stjornlagathing
Gjagg (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 12:40
Guð frekar en Ólaf Ragnar
Gsss (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 13:42
Góð lýsinga hjá þér á því hvernig er nú útlits innan í kollinum á þingmönnum sumum hverjum...
Kristján Jón Sveinbjörnsson, 13.10.2010 kl. 16:23
Ég hélt það væri búið að stinga þér inn og þú að lýsa því þegar ég las þetta.
Tralli (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 16:46
Ég er með lausn á þessu máli. Ásbjörn Ólafsson heldur bara námskeið fyrir listamenn á listamannalaunum þar sem hann kennir þeim að stofna fyrirtæki, reka það með bullandi tapi og greiða sér síðan tugir milljóna í arð.
Eftir tvö til þrjú ár geta listamennirnir keyrt félögin sín í gjaldþrot og lifað góðu lífi á arðinum það sem eftir er. Sinnt list sinni eins og þeir vilja og ríkið losnar við að borga listamannalaun.
Allir verða ánægðir (nema kröfuhafar listamannafyrirtækjanna.
)
Theódór Norðkvist, 13.10.2010 kl. 17:00
Ekkert útvarp. Ekkert sjónvarp tad er einmit tad besta sem getur komid firir .
http://www.youtube.com/watch?v=aFaCvtYEGC8&feature=related
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 21:31
Sóttu um listamannastyrk.Þú færð hann örugglega.Þú ert einn af þeim sem halda að það sé list að betla peninga af ríkinu.Alvöru listamenn þiggja ekki betlarapening frá ríkinu.Erró er besta dæmið.Hann þiggur ekki þennan ríkislistamannabetlarapening þótt á hverju ári sé reynt að klína á hann listamannalaunum.Hnn vinnur fulla vinnu við list sína.
Sigurgeir Jónsson, 13.10.2010 kl. 22:21
Þetta er það flottasta sem ég hef lesið lengi.
Bjorn Hroarsson (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 22:25
Aðalsteinn, takk fyrir það.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:32
Lárus, ef menn eru með óþol gagnvart listum og menningu þá er enginn millivegur. Né heldur þegar menn vilja greiða sér arð út úr fyrirtæki óháð fjárhagsstöðu fyrirtækinsins. Enginn millivegur.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:34
ábs, takk fyrir það.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:34
Gjagg, nei. Hinsvegar styð ég nokkra frambjóðendur.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:35
Gsss, það fer eftir því um hvað málið snýst.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:36
Kristján Jón, það er alltaf lærdómsríkt og forvitnilegt þegar þingmenn sýna í ógáti inn í forstokkaðan og lágkúrulegan hug sinn og opinbera skilningsleysi sitt og vanþekkingu á málum.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:39
Tralli, ég er sloppinn út.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:39
Theódór, þetta er brilljant hugmynd.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:40
Helgi, það hendir. Þetta er áhugaverð klippa sem þú vísar í.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 14:41
Siggeir, þú veður í villu. Eiginlega í allar áttir. Listsköpun hefur ekkert að gera með það hvort listamaðurinn fái listamannalaun, laun vegna seldra verka eða er á framfæri maka síns og svo framvegis.
Tónlistarmaður semur ekki öðru vísi lög eða spilar öðruvísi á hljóðfæri þegar hann fær listamannalaun. Rithöfundurinn skrifar ekki öðruvísi á meðan hann er á listamannalaunum. Né listmálarinn máli öðru vísi þegar hann fær listamannlaun.
Það er alrangt hjá þér að alvöru listamenn þiggi ekki listamannalaun (ef þú átt við það með betlaratuggunni). Listamenn eru ekki alvöru eða plat eftir því hvort þeir fá listamannalaun eða ekki.
Ég held ekki að það sé list að betla peninga af ríkinu. Hvernig dettur þér það í hug?
Listir og menning skila þjóðarbúinu árlega tugmilljarða króna veltu, standa að verulegu leyti undir prentsmiðjurekstri landsins, eiga verulegan hlut í ferðamannaiðnaði landsins, afla gríðarlega mikils gjaldeyris o0g svo framvegis.
Það hefur verið sýnt fram á með einföldum útreikningi að hver króna sem fer úr ríkissjóði í kvikmyndasjóð skilar sér margföld til baka í ríkissjóð. Í því tilfelli er sá stuðningur úr ríkissjóði hrein og klár arðbær fjárfesting fyrir ríkissjóð.
Þá má benda á að fátítt er að ríkissjóður þurfi að afskrifa hundruð milljóna eða tugi milljarða vegna listamanna. Bankahrunið var ekki sök listamanna, heldur manna sem hugsa eins og þú.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 15:08
Björn, takk fyrir það.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 15:08
Siggeir: Meistarar klassísku tónlistarinnar þáðu flestir einskonar listamannslaun. Mörg verk þeirra voru samin fyrir konunga og aðra aðalsmenn fyrir stórar upphæðir. Allir geta verið sammála um að þessi sömu tónlistarmenn eru engu minni listamenn en Erro, með fullri virðingu fyrir honum.
Daníel (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 16:50
Daníel, góð ábending. Þetta á líka við um Michael Angelo og marga aðra af helstu myndlistamenn sögunnar.
Jens Guð, 14.10.2010 kl. 19:09
Eru ekki reglurnar thannig ad madur megi bara stydja einn frambjódanda?
Gjagg (IP-tala skráð) 14.10.2010 kl. 19:38
Takk fyrir, þetta er ansi góð hugvekja!
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 16.10.2010 kl. 19:29
Gjagg, mér skilst að einungis megi skrá sig á meðmælalista hjá einum frambjóðanda. Hinsvegar er í góðu lagi að styðja fleiri. Til að mynda með því að smella á "like" við þeirra framboðsyfirlýsingu á Facebook, deila yfirlýsingunni o.s.frv.
Jens Guð, 16.10.2010 kl. 20:32
Sveinbjörn, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 16.10.2010 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.