15.10.2010 | 13:21
Færeysk pönkhljómsveit heiðrar íslenska forsætisráðherrann og biðst fyrirgefningar
Flottasta pönkhljómsveit heims er færeyska tríóið 200. Það nýtur mikilla vinsælda á Íslandi og er vinsælasta rokkhljómsveitin í Færeyjum. 200 er nú að spila á Iceland Airwaves í annað sinn. Að þessu sinni í Sjoppunni klukkan 17.00 á morgun og á Amsterdam kl. 01.20 aðfaranótt sunnudags. Áður spilaði 200 á Iceland Airwaves 2005. Einnig var 200 með nokkra hljómleika í Reykjavík árið 2002. Siggi Pönk (Forgarður helvítis, DYS) sagði í tímaritinu Undirtónum á sínum tíma að menn hefðu ekki heyrt almennilegt pönkrökk fyrr en þeir hefðu heyrt í 200.
Í tilefni af hljómleikum 200 á Iceland Airwaves nú hefur pönksveitin 200 sent frá sér yfirlýsingu. Í yfirlýsingunni er harmað að íslenski forsætisráðherrann, Jóhanna Sigurðardóttir, og eiginkona hennar hafi mætt kuldalegu viðmóti færeysks stjórnmálamanns í opinberri heimsókn til Færeyja á dögunum. Pönksveitin 200 biður íslenska forsætisráðherrann fyrirgefningar (umbering) á þessu fyrir hönd fólks, lands og þjóðar.
Pönksveitin 200 hefur beðið færeyska sendiherrann á Íslandi um að koma boðum á framfæri við íslenska forsætisráðherrann þess efnis að þau hjónin séu boðin hjartanlega velkomin á hljómleika 200 á laugardag. Jafnframt er þeim velkomið að snæða matarbita með liðsmönnum 200 hvenær sem henta þykir á meðan á helgardvöl hljómsveitarinnar stendur á Íslandi.
Til viðbótar býður pönksveitin 200 íslenska forsætisráðherranum að þiggja Riddarakross hljómsveitarinnar. Áður hafa Magni Laksáfoss, Hergeir Staksberg (í hljómsveitinni Makrel), Anna Kirstin Thomsen, Felix van den Berg (svissneskur útvarpsmaður) og Jóannes Patursson verið sæmd Riddarakrossi 200. Afskaplega sparlega er farið með úthlutun Riddarakross 200, eins og sést á því að einungis 5 manneskjur hafa verið heiðraðar á þennan hátt á 14 ára ferli pönksveitarinnar.
Hér má lesa yfirlýsingu 200 í heild: http://www.facebook.com/?tid=1469337855228&sk=messages#!/note.php?note_id=132942526758360&id=66148235829
![]() |
Ráðherrar funda um skuldavanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 16.10.2010 kl. 18:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 124
- Sl. sólarhring: 471
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 4160243
Annað
- Innlit í dag: 104
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 102
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mæli eindregið með þessari frábæru sveit sem spilar líka á Amsterdam kl. 1:20 aðfaranótt sunnudags. Sá þá spila á Grand Rokk 2005 og fullyrði að 200 sé ein besta erlenda sveit sem hingað hefur komið árum saman.
Árni Matthíasson , 15.10.2010 kl. 17:25
Eru seldir miðar við dyrnar, þannig að maður gæti bara mætt og séð þá, eða þarf einhvern Airwaves passa og læti? Kann svo lítið inná þetta en elska þetta band, það væri snilld að sjá þá live.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 17:45
Árni, takk fyrir þetta. Ég var snöggur að bæta Amsterdam í færsluna.
Jens Guð, 16.10.2010 kl. 18:39
Gunnar Hrafn, þú kemst áreiðanlega inn á blaðamannapassanum þínum. Það er tvöfalt skemmtilegra að sjá og heyra 200 á hljómleikum en hlusta á þeirra annars frábæru plötur.
Jens Guð, 16.10.2010 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.