Besti ţátturinn endurfluttur í hádeginu

  Besti ţátturinn,  Fram og til baka og allt í kring,  frá fimmtudagskvöldinu verđur endurfluttur á Nálinni fm 101,5 í hádeginu.  Nánar tiltekiđ á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Umsjónarmađur ţáttarins,  Gunni "Byrds" (Gunni í Japis, Gunni í Faco...),  tók vćnan snúning á Bob Dylan í tilefni ţess ađ Dylan á afmćli á nćsta ári.  Verđur sjötugur.  Einnig spilađi Gunnar nokkur lög međ bandaríska gítarsnillingnum Clarence heitnum White (sjá myndband hér ađ ofan).  Ţau lög eru af svo fágćtri plötu ađ einungis eru til 5 eintök af henni hérlendis.  Einnig spilađi Gunnar eitthvađ međ Skip heitnum Battin,  bassaleikara The Byrds.

  Davíđ Steingrímsson af Ob-La-Di bar kíkti í heimsókn.  Ţeir fóru yfir upphafsár Cliffs Richards sem breska Presleys.  Ţeir komu víđar viđ.  Međal annars spiluđu ţeir lag Johns Lennons  #9 Dream  í ljómandi áhugaverđum flutningi bandarísku gítarhljómsveitarinnar R.E.M. 

  Missiđ ekki af endurflutningnum.  Ţađ er hćgt ađ hlusta á netinu međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:   http://media.vortex.is/nalinfm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Er ţađ ekki Versti ţátturinn ?

Ómar Ingi, 16.10.2010 kl. 10:59

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  kannski fyrir ykkur sem hlustiđ bara á Britney Spears og Christine Aqualera.  Fyrir ađra er ţetta besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi.

Jens Guđ, 16.10.2010 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.