16.10.2010 | 17:55
Þiggur íslenski forsætisráðherrann boð á hljómleika færeysku pönksveitarinnar 200?
Í gær sagði ég frá því að færeyska pönksveitin 200 hafi boðið íslenska forsætisráðherranum og eiginkonu á hljómleika hljómsveitarinnar á Iceland Airwaves. Sjá: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1106522/ . Svo virðist sem færeyski sendiherrann hafi ekki komið - eða ekki tekist að koma - erindinu til forsætisráðherrans. Að minnsta kosti kannaðist fólk ekki við málið þegar málið var kannað á skrifstofu forsætisráðuneytisins í gær. Mér er kunnugt um að milliliðum hafi verið fækkað og erindið sent í morgun beint til Hrannars B. Arnarsson, blaðafulltrúa forsætisráðherra.
Hljómleikar 200 verða á Amsterdam kl. 01.20 í nótt.
Hér er erindið eins og Hrannari var sent það:
200 biður Jóhönnu Sigurðardóttir fyrirgefningar
Um helgina spilar 200 á hinni virtu og alþjóðlega viðurkenndu Iceland Airwaves tónlistarhátíð í Reykjavík. Þetta er í annað skipti sem 200 spila á þessari hátíð. Í fyrra skiptið var það árið 2005, þar sem gagnrýnendur viðhöfðu m.a. þá lýsingu að 200 hafi gert laugardagskvöld hátíðarinnar ógleymanlegt... "The sweaty punk rock, sublime sound and great musicianship of this trio made this concert the greatest surprise of Iceland Airwaves 2005 in its whole."
Í kjölfarið á umdeildri móttöku sem íslenski forsætisráðherrann og kona hennar fengu í Færeyjum fyrr á árinu vill 200 bera í bætifláka fyrir það. Þó ekki hafi borið á neinu á fréttamannafundi Jóhönnu Sigurðardóttur í Færeyjum kom fram að hún mætti kuldalegra viðmóti af hálfu einstakra stjórnmálamanna okkar en hún vildi láta í veðri vaka. Þetta kom ennþá betur fram í samtölum hennar við íslenska fjölmiðla.
Vegna þessa hefur 200 tekið að sér að biðjast fyrirgefningar. Vegna fólksins, landsins og þjóðarinnar. Skýrt og skorinort.
200 heitir á sendiherra Færeyja í Reykjavík að koma þeim boðum á framfæri við íslenska forsætisráðherrann að hún og kona hennar séu hjartanlega velkomnar á hljómleika 200 í höfuðborg Íslands á laugardagskvöldinu - og ef tími og aðstæður leyfa að setjast að snæðingi með hljómsveitinni á meðan hún dvelur á Íslandi.
Jafnframt býður 200 Jóhönnu um að veita viðtöku Riddarakrossi hljómsveitarinnar. Fyrri Riddarakrosshafar eru Magni Laksáfoss, Hergeir Staksberg, Annar Kristín Thomsen, Felix van der Berg og Jóhannes Patursson.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Skyldu þær þiggja þetta? Mér finnst þær ættu að gera það.
Hólímólí (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 01:40
Já fínasta leið til að spila inn á vinsældar drama fjöldans og auglýsa hljómsveitina sína í leiðinni.. snjallir strákar
omg (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 10:10
Hólímólí, auðvitað ættu þær að þiggja þetta. 200 er flottasta pönkhljómsveit heims. Og liðsmenn hennar eru mjög skemmtilegir. Ég hef snætt með þeim.
Jens Guð, 17.10.2010 kl. 23:45
OMG, þetta er snjallir strákar. Þetta er líka fín leið til að mótmæla hómófóbíu Jenisar av Rana og fleiri slíkra. Hómófóbía er einmitt eitt af þeim málefnum sem hljómsveitin hefur tekið fyrir á plötum sínum.
Jens Guð, 17.10.2010 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.