Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar í kvöld

 

  Lagalistinn í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni 101,5 var nokkuđ hefđbundinn í kvöld.  Ţannig lagađ.  Og skemmtilegur um margt.  Ţátturinn verđur endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ekki síst fyrir ţá sem kunna vel ađ meta lagalistann,  ţiggja sparnađarráđ og fleira.  Ţannig var lagalistinn (röđin er ekki 100% nákvćm):

1   Nýtt kynningarlag ţáttarins:  Fílharmóníuhljómsveit Kulusuk GrćnlandiWhite Riot
2   Paul McCartneyShake a Hand
3   Moon MartinBad Case of Loving You
4   Faith no MoreAshes to Ashes
5   Hindu Love GodsBattleship Chains
6   Michelle ShockedOne Piece at a Time
7   Georgie SatallitesHippy Hippy Shake
8   Roger McGuinn (Please Not) One More Time)
9   Bob DylanLonesome Day Blues
10  Tom Robinson Band I Shall Be Released (eftir Bob Dylan)
11  Joan Baez Let Your Love Flow
12  Óskalag fyrir Guđmund Júlíusson:  AmericaVentura Highway
13  Tillaga frá Rögnvaldi gáfađa:  Killing JokeWardance
14  AudioslaveYour Time Has Come
15  Djass-klassíkin:  Miles DavisBlue in Green
16  Pönk-klassíkin:  The StranglersGo Buddy Go
17  Reggí-perlan:  I RoySatta-Amasa-Gana
18  Skrýtna lagiđ:  Elert PilgramAll Shook Up
19  MegasUndir rós
20  Marius frá FćreyjumOne in the Masses
21  Steinn KárasonŢórscafé
22  200 frá FćreyjumTunnilvisjón
23  GímaldinEkkert breytist
24  Nephew frá DanmörkuIgain & Igain &
25  Bergţóra ÁrnadóttirBorgarljós
26  Cornershop:  Conteraction (indverskt)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll  Jens Guđ, Óli Guđ hér. Takk fyrir frábćra ţćtti á Nálinni.  Ég hef mikla ánćgju af ađ hlusta á ykkur brćđur í músik ţig og Gunna BYRDS, ţćttir sem slá öllu öđru út sem er ađ gerast í íslensku útvarpi nú um stundir, hef sagt ţađ áđur ađ Nálin hefur komiđ mér í helv. vandrćđi ţar sem mér nćgđi ađ hlusta á eina útvarpsstöđ áđur sem sagt Sögu en nú verđ ég sífellt ađ vera ađ skifta á milli, en ţar sem ég vinn ţrískiftar vaktir en ykkar ţćttir eru ađeins endur fluttir einu sinni ţá missi ég allt of oft af ţessum frábćru ţáttum, er eitthvađ hćgt ađ breyta ţessu og ţá jafnvel í samráđi viđ hlustendur, ég bíđ mig fram, held ađ allir ljósvaka fjölmiđlar segi í byrjun dags góđan daginn hlustendur og veklkomin á fćtur ţó ađ mađur sé búinn ađ vera vakandi alla nóttina og sé ađ fara ađ sofa einmitt í ţessum töluđu orđum, er nátturulega svo lítiđ pirrí pirrí.  Bestu kveđjur,  Óli Guđ.

Ólafur Guđvarđarson (IP-tala skráđ) 22.10.2010 kl. 03:22

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ólafur,  bestu ţakkir fyrir ţessi ummćli.  Heimasíđa Nálarinnar er í vinnslu og fer í gang innan skamms.  Ţar verđur vćntanlega hćgt ađ hlusta á eldri ţćtti.  Skilst mér.  Stjórnendur Nálarinnar lesa umrćđuna hér ţannig ađ erindi ţitt er komiđ á framfćri.

Jens Guđ, 23.10.2010 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.