Tvífarar?

elton&leonjens&eivör

  Viðar Júlí Ingólfsson sendi mér þessa mynd af framhlið umslags plötunnar  The Union  með Leon Russell og Elton John.  Með sendingunni fylgdi ábending um að við,  það er að segja ég og Leon Russell,  séum glettilega líkir.  Vissulega er einhver jólasveinasvipur á okkur báðum.  Þar fyrir utan:  Það er svo sem ekki leiðum að líkjast.

  Myndina af mér fékk ég senda frá Svandísi Guðmundsdóttur á Selfossi.  Mig grunar að myndin hafi verið tekin á Færeyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um verslunarmannahelgina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Mér finnst þú líkari!!

Sigurður I B Guðmundsson, 22.10.2010 kl. 15:17

2 identicon

Jens!!Þú virðist mjúkur á þessari mynd

Viddi (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 17:10

3 identicon

Jú...thad er svipur med ykkur.  Hvad húdflúr ertu med á arminum?  Áttu ekki góda mynd af thví?

Gjagg (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 19:10

4 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður,  ég er líkari.

Jens Guð, 23.10.2010 kl. 02:04

5 Smámynd: Jens Guð

  Viddi,  ég slapp í færeyska bjórinn.

Jens Guð, 23.10.2010 kl. 02:05

6 Smámynd: Jens Guð

  Gjagg,  ég er með landakort af Færeyjum húðflúrað þarna.  Ég á enga mynd af húðflúrinu.  Ég á ekki myndavél.  Á vinstri handleggnum er ég með færeyska hrútinn (Veðrur),  merki Föroya Bjór.   

Jens Guð, 23.10.2010 kl. 02:11

7 identicon

Já einmitt...thú hefur a.m.k. talad um thitt húdflúr ádur hér á blogginu og nú man ég eftir thví (gott ef thú birtir ekki mynd af korti í leidinni). 

Já...og svo er thad audvitad óskalagid:

http://www.youtube.com/watch?v=fcI5rNR5TGM&feature=channel

The Residents - Constantinople

Gjagg (IP-tala skráð) 23.10.2010 kl. 14:10

8 Smámynd: Jens Guð

  Gjagg,  þetta er rétt munað hjá þér.  Nú þarf ég að leggja drög að því að finna umrætt lag með The Residents.

Jens Guð, 23.10.2010 kl. 19:11

9 identicon

Sennilega er thetta lag alltof sjokkerandi fyrir hrunhrellda thjód.  Ég efast um ad thú thorir ad spila thad.

Gjagg (IP-tala skráð) 23.10.2010 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.