Besti ţátturinn endurfluttur klukkan 11.00: The Long Ryders, Dylan, Gene Clarke...

  Besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi,  Fram og til baka og allt í kring,  var á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 síđasta fimmtudag á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ţessi glćsilegi ţáttur verđur endurfluttur í dag,  laugardag,  á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Í ţćttinum spilađ Gunni "Byrds" (Gunni í Faco,  Gunni í Japis...) bráđskemmtileg lög međ frönsku hljómsveitinni Les Negrettes Vertes og ennţá skemmtilegri lög međ bandarísku cow-pönk sveitinni frábćru The Long Ryders.  Einnig spilađi hann lög međ Cream,  Eric Burdon,  Doors,  Dylan,  Gene Clarke,  Clarence White,  Roger McGuinn og fleiri hetjum.  Gestur Gunnars var Kormákur Bragason,  söngvari hljómsveitarinnar Gćđablóđs.  Eđlilega voru ţví nokkur lög međ Gćđablóđi spiluđ líka. 

  Spjall ţeirra Gunnars og Kormáks var allt hiđ áhugaverđasta,  sem og kynningar Gunnars á lögunum sem spiluđ voru í ţćttinum.  Ţar fljóta međ margir góđir fróđleiksmolarnir.  Missiđ ekki af endurflutningnum.  Ţađ er auđvelt ađ hlusta á netinu.  Bara smella á ţessa slóđ:  http://media.vortex.is/nalinfm .

  Muniđ svo ađ greiđa atkvćđi í skođanakönnunum hér til vinstri á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband