Lagalistinn í kvöld

  Hér er listi yfir þau lög sem spiluð voru í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni fm 101,5 í kvöld.  Þátturinn hefur aldrei gengið jafn algjörlega snurðulaust fyrir sig.  Það veit á gott.  Ég velti fyrir mér einum hlut varðandi þáttinn og þætti vænt um að heyra ykkar viðhorf:  Undanfarnar vikur hef ég boðið upp á fastan lið sem kallast djass-klassíkin.  Þar er um að ræða þekkta ljúfa perlu úr djasssögunni.  Spurningin er sú hvort það sé of "þungt" að hafa þessa djass-klassík með.  Fólk sem er óvant að hlusta á djass getur styggst við djassinn.  Ég velti fyrir mér að leggja þennan lið af.

  Þessi lög voru spiluð í kvöld:

 

1   Kynningarlag þáttarins:  Fílharmoníusveit KulusukGrænlandiWhite Riot
2   Deep PurpleHush
3   Georgie SatallietesGames People Play
4   Uriah HeepEasy Livin´
5   MotorheadAce of Spades
6   Grosby,  Stills,  Nash & YoungTeach Your Children
7   The ByrdsFather Along
8   Sonny Terry & Brownie McGheeBring it on Home to Me
9   Chuck BerryJohnny B. Good
10  Óskalag fyrir Sigurð I.B. Guðmundsson:  BítlarnirMr. Moonlight
11  Tillaga frá Rögnvaldi gáfaða:  The JamGoing Underground
12  Óskalag fyrir Guðmund Júlíusson:  Gary MooreStill Got the Blues
13  Djass-klassíkin:  John Coltrane I Love You
14  Pönk-klassíkin:  Sex PistolsGod Save The Queen
15  Reggí-perla dagsins:  Gregory IsaacsMr. Brown
16  Skrýtna lagið:  Focus frá Hollandi:  Hocus Pocus
17  GímaldinSalome
18  Villmenn frá FæreyjumTalað við gluggan
19  Steinn KárasonParadís
20  Mannfred Mann Sikelele (s-afrískt þjóðlag)
.
  Ef þarna leynast lög sem ykkur langar til að heyra þá er hægt að hlusta á þáttinn endurfluttan á föstudaginn,  á milli klukkan 19.00 og 21.00.
 .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Flottur lagalisti hjá þér..

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.10.2010 kl. 01:18

2 identicon

Mér líst vel á þetta hjá þér. Hef einmitt upp á síðkastið verið að hlusta á þessa rás. finnst tónlistin á hinum rásunum vera fyrir neðan allar hellur, þá sérstaklega þetta nýja stuff,, úff ;) en þetta lofar góðu hjá þér og bara áfram svona! rokk on ;)

Einar Örn Konráðs (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 09:49

3 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir það.

Jens Guð, 25.10.2010 kl. 15:33

4 Smámynd: Jens Guð

  Einar Örn,  Nálin er að sækja verulega í sig veðrið.  Það eru stöðugt að bætast við nýir og spennandi þættir.  Hver öðrum flottari.

Jens Guð, 25.10.2010 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband