Sunnudagshugvekjan endurflutt í kvöld

  Sunnudagshugvekjan  frá síðustu helgi á Nálinni fm 101,5 verður endurflutt á þessari sömu útvarpsstöð núna (föstudag) á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Með því að smella á eftirfarandi hlekk má sjá lagalistann:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1109690/ .  Ég fékk einkar góð viðbrögð við kráku Villmanna á lagi Bubba Morthens  Talað við gluggan.  (athugið að í færeysku er 1 n í  gluggan).  Fólki þykir þetta vera "töff" hjá Villmönnum.

  Eins fékk ég góð viðbrögð við blússlagaranum  Bring it on Home to Me  með Sonny Terry & Brownie McGhee.

  Ýmsum þykir gaman að hlusta á netinu.  Það er gert með því að smella á þennan hlekk:  http://media.vortex.is/nalinfm 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband