Borgarstjóri hrekkir nćstum sjötugan mann

  Á síđasta kjörtímabili kom upp sérkennilegt mál í borgarstjórn.  Ţannig er ađ Reykjavíkurborg leggur borgarstjórnarflokkunum til fjárstyrki.  Borgarstjórnarflokkur Frjálslynda flokksins,  F-listi,  klauf sig frá Frjálslynda flokknum í tvígang á kjörtímabilinu.  Einhversstađar í ţví ferli kom upp ágreiningur um ţađ hvort fjárstyrkur borgarinnar ćtti ađ fylgja Frjálslynda flokknum eđa borgarstjórnarflokki F-listans. 

  Löglćrđir menn lögđust yfir máliđ.  Niđurstađan var sú ađ Frjálslynda flokknum bćri fjárstyrkurinn.  Einhverra hluta vegna hefur styrkurinn ekki skilađ sér til Frjálslynda flokksins.  Á dögunum bođađi borgarstjórinn Guđjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi formann Frjálslynda flokksins, á sinn fund til ađ ganga frá ţessu máli.  Ţegar Guđjón Arnar mćtti á tilsettum tíma var borgarstjórinn fjarri góđu gamni.  Til hans spurđist ekki.  Ruku menn ţá upp á milli handa og fóta.  Ţeir leituđu af sér allan grun.  Međal annars hvort veriđ gćti ađ um 1. apríl vćri ađ rćđa.  Svo reyndist ekki vera.  Ţarna virđist sem annarskonar hrekkur hafi veriđ í gangi.  Hrekkur borgarstjóra viđ nćstum sjötugan mann (66 ára).  Ţađ er illa gert og ljótt.   

jóngnarr-guđjónarnarkr 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grefill

Gerđist ţetta ekki á hrekkjarvökunni um daginn ţegar ţađ var í lagi ađ hrekkja og hvekkja jafnt unga sem aldna?

Grefill, 6.11.2010 kl. 00:04

2 identicon

Hrekkjavakan er fyrir ţá sem búa i bandaríkjunum. viđ eigum okkar eigin hrekkjadag, ţađ er 1.apríl.

Svo má flengja á bolludagsmorgun og hengja öskupoka á öskudaginn

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 00:47

3 Smámynd: Grefill

Mér sýnast nú allir krakkar hér á landi vera farnir ađ taka hrekkjarvökuna alvarlega. Kannski Jón Gnarr líka.

Grefill, 6.11.2010 kl. 06:01

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

FF ćtti ađ láta ţessa upphćđa ganga í fjölskylduhjálpina ţví FF er steindauđur

Óskar Ţorkelsson, 6.11.2010 kl. 07:07

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hvađa bull er ţetta Óskar flokkurinn er ađ berjast og ekki veitir af gegn ţessu ótrúlega samkrulli fjórflokksins og ţröngra sérhagsmunaađila.

Sigurjón Ţórđarson, 6.11.2010 kl. 10:58

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála Sigurjóni, Frjálslyndi flokkurinn á fullt erindi inn í pólitíkina á ný.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.11.2010 kl. 11:10

7 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  ég veit ekki hvađ hrekkjavaka er.

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 14:05

8 Smámynd: Jens Guđ

  Sigrún,  eru krakkarnir ekki hćttir ađ hengja öskupoka í fólk?

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 14:06

9 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill (#3),  ég ţarf ađ tékka á ţessari hrekkjavöku. 

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 14:06

10 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  FF hefur aldrei átt brýnna erindi en einmitt núna.

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 14:07

11 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurjón,  ég tek undir ţađ.

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 14:07

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég er sammála ykkur međ ţađ.

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 14:08

13 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég sagđi ekki ađ bođskapur ykkar ćtti ekki erindi.. máliđ er ađ ţiđ eruđ ekki ađ ná heyrn kjósenda.  eitthvađ eruđ ţiđ ađ gera vitlaust í ykkar starfi ţví ţiđ mćlist vart í skođanakönnunum.

Nabbbblaskođun er nauđsynleg og svo öflugt starf viđ ţa đađ koma bođskapnum á framfćri.. leggja áherslur á einföld atriđi og ekki of mörg. 

td sjávarútveg. skóla, elli og orkumál.   

Flokkur ţarf ekki ađ vera međ skođun á öllu...   Hamra á lykilatriđum.. keep it simple

Óskar Ţorkelsson, 6.11.2010 kl. 14:58

14 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţetta var dýrmćtt innlegg frá honum Óskari. Hvernig vćri ađ fá hann til ađ skipuleggja málefnavinnuna?

Árni Gunnarsson, 6.11.2010 kl. 17:01

15 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ var margt skrýtiđ viđ síđustu alţingiskosningar.  Borgarahreyfingin kom til sögunnar og náđi inn 4 ţingsćtum.  Fylgi Sjálfstćđisflokksins hrapađi og hann tapađi leiđtogahlutverki sem stćrsti flokkur landsins.  Er áhrifaminna en áđur.  Er til ađ mynda áhrifalaus í 4 stćrstu sveitarfélögum landsins.  Samfylkingin varđ stćrsti ţingflokkur landsins.

  FF vantađi herslumun á ađ halda ţingsćtum.  Hinsvegar á FF fulltrúa í sveitastjórnum á Ísafirđi og í Skagafirđi.  Í Skagafirđi er FF nú í fyrsta skipti međ sveitastjórnarfulltrúa.  Formađurinn,  Sigurjón Ţórđarson,  náđi ţar glćsilegri kosningu.

  Skođanakannanir hafa sýnt ađ helstu baráttumál FF njóta fylgis meirihluta landsmanna.  Ţađ er nćsta verkefni ađ vinna okkur úr ţeim vandamálum sem voru innanflokksvandamál.  Ţađ mun takast.   

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 23:01

16 Smámynd: Jens Guđ

  Árni,  ţađ veit á gott ađ fá Óskar til liđs viđ okkur.

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.