Hver þarf sendibíl ef hann á hjól?

  Þegar flytja þarf eitthvað á milli staða,  eitthvað sem er stærra en lítill innkaupapoki úr matvöruverslun,  þá dettur fólki yfirleitt aldrei annað í hug en að hringja á sendibíl.  Helst með lyftu og trillu.  Þetta þekki ég vegna þess að ég ek um á sendibíl.  Staðreyndin er þó sú að það er miklu þægilegra að selflytja vörur á litlu og lipru hjóli.       

hver þarf vörubíl --------hver þarf vörubíl ---------hver þarf vörubíl -------hver þarf vörubíl Ahver þarf vörubíl Bhver þarf vörubíl ----

  Í fljótu bragði er ekki auðséð hvað hér er á ferð.  Við nánari skoðun kemur í ljós að þarna er verið að ferja stóran og glæsilegan spegil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Ég myndi ekki treysta mér til að halda jafnvægi á þessum hjólum enda er örrugglega vonlaust að binda þetta drasl niður.

Það er hægt að setja kerru aftan í bíla ef fólk hefur vit á að keyra eitthvað annað en sjálfsmorðsdollur.

Hannes, 11.11.2010 kl. 23:14

2 Smámynd: Jens Guð

   Hannes, ég hef aldrei heyrt af neinum sem slasast við aðflytja dót á hjóli.  En sendibílar og vörubílar lenda oft í óhöppum.

Jens Guð, 13.11.2010 kl. 21:51

3 Smámynd: Hannes

Jens ástæðan er sennilega sú að það er enginn nógu heimskur til að gera það á Íslandi.

Hannes, 14.11.2010 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband