14.12.2010 | 00:33
1001 gamansaga - IV. hluti
Ég hef verið að birta á þessum vettvangi útdrátt úr heldur betur skemmtilegri nýútkominni bók Helga Seljan, 1001 gamansaga. Þær 15 sögur sem ég hef þegar birt má finna með því að "skrolla" niður þessa bloggsíðu. Það má einnig smella á fyrirsagnir á listanum hér til vinstri á síðunni. Í leiðinni væri gaman ef þið takið þátt í skoðanakönnun um bestu plötur Megasar. Sú skoðanakönnun er einnig hér til vinstri á síðunni. Ég ætla að loka þeirri könnun fljótlega og birta niðurstöðuna.
Hér koma fleiri sýnishorn úr bókinni góðu, 1001 gamansaga:
.Karl Jónatansson hringdi eitt sinn í mig og sagði þá m.a. Ég hefi lengi verið að hugsa til þín, en ég hefi verið svo ómögulegur að það hefur engin heilbrigð hugsun komist að hjá mér.
.Einhverju sinni var sagt að ég hefði verið að halda ræðu gegn áfengum bjór og sagt þá: Ég er algjörlega á móti bjór og hefi aldrei bragðað hann og svo finnst mér hann vondur.Árni frændi minn Helgason kenndur við Stykkishólm var afar lágvaxinn, en orðheppinn með afbrigðum. Hann kom einu sinni í skóla einn á Akranesi þar sem Ólafur Haukur vinur hans var við skólastjórn. Ólafur Haukur dreif Árna með sér inn í einn bekkinn þar sem voru ansi hávaxnir unglingar og þegar þeir koma inn í skólastofuna standa allir nemendurnir upp. Árna blöskraði hæð þeirra og segir við Ólaf Hauk: Heyrðu, ekki vorum við svona stórir þegar við vorum ungir?
Á fundaferðum mínum um kjördæmið gisti ég oft hjá góðu fólki. Einu sinni gisti ég hjá Önnu Maríu og Hrafni á Stöðvarfirði. Um morguninn lagði ég leið mína í salthúsið, en Anna María vann þar. Þegar ég er að koma inn úr dyrunum þá heyri ég að ein konan segir: Jæja, Anna Maja, kemur nú Helgi Seljan, þinn maður. Þá svarar Anna María hátt og snjallt: Eins og ég viti það ekki, hann svaf hjá mér í nótt. Björn Grétar frændi minn og fóstbróðir er afar rólegur í tíðinni. Hann var í mat hjá okkur Hönnu eins og svo oft og ég bauð honum kaffi og með því áður en hann færi á einhvern kristilegan fund, en segi svo við hann: Það á nú auðvitað ekki að vera að gefa þér kaffibrauð sem ert að fara beint í kaffi og kræsingar hjá kristilegum. Björn svarar með stakri ró: Það er ekki lengur neitt kaffi eða kræsingar þar. Nú, og hvað kemur til? spyr ég. Ja, hann dó sá sem hellti upp á. Hvað segirðu, en þú svona mikill kaffimaður, af hverju hellir þú ekki upp á? Björn með sömu róseminni: Ég er ekki í stjórninni..Málfríður mágkona mín bjó um tíma í Vogum á Vatnsleysuströnd. Keflavíkurvagninn gekk þá á milli og með honum fór hún oft. Einu sinni varð hún heldur sein fyrir og sagði sporléttum syni sínum að hlaupa upp á veg og biðja vagnstjórann að doka við eftir sér. Stráksi bað vagnstjórann að bíða því það væri gömul kona á leiðinni og vagnstjórinn beið og beið og beið. Seinast kallaði hann til stráksa og sagðist ekki bíða lengur, hann sæi ekkert til þessarar gömlu konu. Þá svaraði sonurinn: Mamma, hún er löngu komin. Gamla konan var ekki orðin fertug þegar þetta var.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.12.2010 kl. 23:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
Nýjustu athugasemdir
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni að orða þetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, aðeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 26.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: "Sumir kunna ekki fótum sínum forráð"........ johanneliasson 26.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 3
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 1181
- Frá upphafi: 4127740
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1002
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.12.2010 kl. 01:42
Jóna Kolbrún, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 14.12.2010 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.