Bestu plötur ársins 2010 - IV. hluti

  Síđustu dagana hef ég birt hér nokkra bandaríska lista yfir bestu plötur ársins 2010.  Ţeir eru úr poppmúsíktímaritunum Rolling Stone og Spin,  svo og netsíđunni amazon.com.  Ţá lista má sjá hér örlítiđ neđar á bloggsíđunni.  Nú er röđin komin ađ einum breskum lista.  Ţađ er áramótalisti ritstjórnar BBC.  Ţar á bć hafa menn tekiđ saman marga lista yfir bestu plötur hinna ýmsu músíkflokka:  Klassíska músík,  djass,  ţjóđlagamúsík og svo framvegis.  Ţessi listi hér er í flokknum "indie og rokk".  En ćtti kannski ađ vera undir flokki sem héti "rapp og rokk".  Innan sviga er stađa sömu plötu á bandarísku listunum.  Fremsti sviginn sýnir stöđu plötunnar á lista Rolling Stone.  Sá nćsti er stađan hjá Spin.  Sá aftasti er stađan hjá amazon.com.

 

.
1
Drake - Thank Me Later (7) (16) (-)
.
2
Deftones - Diamond Eyes (-) (-) (-)
3
The Roots - How I Got Over
(29) (-) (-)

 

4
Big Boi - Sir Lucious Left Foot: The Son of Chico Dusty (21) (-) (-)

5
Kanye West - My Beautiful Dark Twisted Fantasy
(1) (1) (5)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband