Bestu plötur ársins 2010 - Ólöf Arnalds búin að stimpla sig inn

  Hér fyrir neðan er listi breska poppblaðsins Uncut yfir bestu plötur ársins 2010.  Ég mun síðar (kannski á morgun?) setja hér inn stöðu sömu platna annarra fjölmiðla.  Þessu nýjasta tölublaði Uncut fylgir diskur með 15 lögum af bestu plötum ársinsn 2010.  Þar á meðal er lag af plötu Ólafar Arnalds, "Innundir skinni". 

  Nýjustu fréttir eru af því að Nick Cave hafi valið Ólöfu Arnalds til að spila með Grinderman í Ástralíu.   Ólöf er klárlega komin á kortið.

  Svona er listinn hjá Uncut:

1   Joanna Newsom:  Have One on Me 
2   Neil Young:  Le Noise
3   Paul Weller:  Wake up the Nation
4   Arcade Fire: The Suburts
5   Robert Plant:  Band of Joy
6   Ariel Pink´s Hunted Graffity:  Before Today
7   John Grant:  Queen of Denmark
8   Ali Farka Toure & Tuomani Diabite: Ali & Toumani
9   LSD Soundsystem: This is Happening
10  Grinderman:  Grinderman II
11  Drive-By Truckers:  The Big To-Do
12  These New Puritans:  Hidden
13  Wampire Weekends:  Contra
14  The National:  High Violet
15  Field Music:  Field Music (Measure)

16  Gil Scott-Heron:  I´m New Here
17  The Fall: Your Future our Clutter
18   Gorillaz:  Plastic Beach
19   Manic Street Preachers:  Portcards from a Young Man
20   Oneothrix Point Never:  Returnal
49   Ólöf Arnalds:  Innundir skinni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband