3.1.2011 | 23:33
Hvenćr er ađ marka manninn?
Mér var bent á bráđskemmtilega mótsögn í ummćlum Hermanns Guđmundssonar, forstjóra Neins, í sitthvoru viđtalinu í Fréttablađinu og Fréttatímanum í árslok. Í ţessum viđtölum er mađurinn algjörlega ósammála sjálfum sér. Eđa eins og Brúskur, fyrrum forseti Bandaríkjanna, orđađi ţađ á sínum tíma: "Ég hef ákveđnar skođanir á mörgum málum en er ekki endilega sammála ţeim öllum."
Í Fréttablađinu er haft eftir Hermanni ađ "floppiđ" á sölunni á bókum ţeirra Jónínu Benediktsdóttur og Björgvins G. - miđađ viđ áćtlanir - skipti fyrirtćkiđ engu máli. Fyrirtćkiđ situr uppi međ 10.000 óseld eintök en fjárhagslegt tjón sé ekkert. Bókaútgáfan sé svo smár hluti af veltu Neins ađ ţetta sé ekkert vandamál. "Ţetta er álíka hlutfall og er stoliđ af bensíni hjá okkur á hverju ári," útskýrir Hermann orđrétt til ađ setja hlutina í samhengi svo allir geti séđ ađ ţetta er hvorki stórt né lítiđ vandamál. Ţetta sé einfaldlega ekki vandamál.
Í Fréttatímanum rćđir Hermann um bensínţjófnađ. Ţađ er ţungt í honum hljóđiđ. Tjón fyrirtćkisins vegna bensínţjófnađar sé fyrirtćkinu ţungur baggi. Í fyrra hafi bensínţjófnađurinn numiđ heilum 25 milljónum króna. Ţađ eru engir smáaurar. "Ţetta er STÓRT vandamál hjá okkur," fullyrđir Hermann alveg miđur sín, niđurbrotinn og hágrátandi yfir ţessu risastóra tjóni. Allur lager Neins af grátklútum nćr ekki ađ ţerra tárin og hugga hann.
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Bćkur, Fjölmiđlar, Viđskipti og fjármál | Breytt 5.1.2011 kl. 01:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
Nýjustu athugasemdir
- Týndi bílnum: Guđmundur (#10), takk fyrir ađra góđa sögu. jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#9), myndin er ógleymanleg! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Sami bíll og varđ eftir í skólanum hvarf eitt sinn úr stćđinu v... bofs 30.8.2025
- Týndi bílnum: Muniđ ţiđ eftir myndinni frćgu af Finni Ingólfs og Ólafi Ólafs ... Stefán 30.8.2025
- Týndi bílnum: Guđmundur, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Bjarni, ég ólst upp viđ ţađ frá 12 ára aldri ađ skottast um Hj... jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán (#3), góđur! jensgud 30.8.2025
- Týndi bílnum: Einu sinni fór ég fótgangandi heim úr skólanum og skildi svo ek... bofs 30.8.2025
- Týndi bílnum: Er ţađ liđin tíđ ađ sveitavargurinn geti skottast á traktor, ja... Bjarni 30.8.2025
- Týndi bílnum: Ég hlusta oft á ţćttina Hljóđrás ćvi minnar á Rás 1 og hef ofta... Stefán 29.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 433
- Sl. sólarhring: 579
- Sl. viku: 1327
- Frá upphafi: 4156633
Annađ
- Innlit í dag: 363
- Innlit sl. viku: 1090
- Gestir í dag: 349
- IP-tölur í dag: 340
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.1.2011 kl. 00:26
Allir sem fylla fá bókina hennar Jónínu í kaupbćti - herferđin á kannski eftir ađ minnka tapiđ.
Hörđur Sigurđsson Diego, 4.1.2011 kl. 00:27
Jóna Kolbrún, takk fyrir innlitiđ og gleđilegt ár!
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 00:42
Hörđur, bók Jónínu seldist vel ţó Neinn hafi ofmetiđ illilega söluna. Sú bók fór rosalega vel af stađ í sölu en umrćđan um kynferđislegt unglingsstúlkna áreiti Gunnars virđist hafa slátrađ sölunni ţegar á leiđ. Eđa kannski öllu heldur viđbrögđ Gunnars og Jónínu viđ ţeim ásökunum sem komu fram.
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 00:46
Nei, ţađ sem slátrađi sölunni var sú snilldarákvörđun og -yfirlýsing Neins ađ ekki vćri hćgt ađ skipta bókunum fyrir eitthvađ annađ eftir jól. Ţar međ stoppađi salan.
Hörđur Sigurđsson Diego, 4.1.2011 kl. 00:59
Hörđur, kannski er ţetta rétt hjá ţér. Mig rámar ţó í ađ einhver búđ hafi auglýst ađ hćgt vćri ađ skipta bókunum ţar. Man ţađ ţó ekki alveg skýrt.
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 01:19
Jú, ţađ var í Office 1 og var um leiđ veikburđa tilraun til ađ klóra í bakkann ţegar ljóst var ađ ţeir höfđu gert reginmistök. En skađinn var skeđur.
Hörđur Sigurđsson Diego, 4.1.2011 kl. 02:31
Ţegar hann hćkkar bensíniđ.
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.1.2011 kl. 10:19
Hörđur (#7), rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 12:17
Sigurđur I.B., svo sannarlega! Góđur punktur.
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 12:18
Ţađ er aldrei neitt ađ marka ţessa kalla, ţeir segja bara ţađ sem hentar ţeim í hvert sinn, svo mikiđ erum viđ nú örugglega búin ađ lćra
Ásdís Sigurđardóttir, 4.1.2011 kl. 13:28
Ásdís, ég hef grun um ađ ţú farir rétt međ. Svona menn tala tungum tveim eftir ţví hvađ hentar hverju sinni.
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 20:12
Starfsmenn Neins vita ţá hvađ ţeir fá í jólagjöf á nćstu jólum, enda fengu ţeir bókina um Björgvin G. núna.
Ţorstein (IP-tala skráđ) 4.1.2011 kl. 22:42
Ţorsteinn, ţađ liggur í augum uppi. Óseldu 10.000 eintökin verđa til jólagjafa hjá Neinum nćstu árin.
Jens Guđ, 4.1.2011 kl. 22:56
Er ekki mađurinn bara heimskur og getur ekkert gert ađ ţví? Kjósa hann á alţingi í hvelli svo hann geti veriđ innanum fólk sem talar eins og hann....
Óskar Arnórsson, 5.1.2011 kl. 02:05
Óskar, kannski er ţađ rétt hjá ţér ađ gáfur flćkist ekki fyrir manninum. Hann myndi sóma sér vel á Alţingi innan um dćmdan ţjóf, skattsvikara, kúlulánadrottningu, vafningskóng og allan ţann pakka.
Jens Guđ, 5.1.2011 kl. 02:11
Kemst ég á Alţingi ef ég rćni einhvern? Mig vantar eitthvađ ţćgilegt ađ gera...
Óskar Arnórsson, 5.1.2011 kl. 02:23
Óskar, ég veit ekki hvort ţađ er "möst". En ţađ hjálpar, samanber Árna Johnsen.
Jens Guđ, 5.1.2011 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.