4.1.2011 | 22:50
Kvikmyndarumsögn
- Titill: Klovn: The Movie
- Sýningarstaðir: Sam-bíóin
- Einkunn: **** (af 5)
.
Flestir þekkja eflaust dönsku sjónvarpsþættina Klovn (Trúður). Þeir eru fyndnir og þegar best lætur rosalega fyndnir. Frank (Klovn) er klaufskur í mannlegum samskiptum. Barnalegur og laginn við að koma sér í vandræðalegar aðstæður. Casper, besti vinur hans, er sjálfhverfur töffari; kvensamur, slóttugur og tækifærissinnaður. Saman mynda þeir frábært tvíeyki.
Það hefur ekki alltaf gefist vel að yfirfæra fyndna sjónvarpsþætti í bíómyndaform. Dæmi um slíkt eru Mr. Bean og Ali G. Hér gengur hinsvegar allt upp. Klovn The Movie er virkilega fyndin bíómynd. Vel upp byggð með mörgum góðum hápunktum og fyrirsjáanlegum en hressilegum endi. Þarna eru margar senur pínlegar fyrir persónurnar. Frank og Casper eru sannfærandi í sínum hlutverkum. Áhorfendur finna til samúðar. Ósjaldan mátti heyra áhorfendur hrópa: "Æ, nei!", "Úps!", "Guð minn góður!" og annað álíka á milli hláturgusanna. Sum atriðin eru nokkuð gróf og alls ekki barnvæn. Í frjálslynda Baunaveldi er myndin leyfð til sýningar fyrir eldri en 11 ára. Íslensku teprurnar hafa aldursmarkið 14 ára.
Það má ekki skemma fyrir væntanlegum áhorfendum með því að vísa í tilteknar senur. Þó er óhætt að gefa upp söguþráðinn. Hann gengur út á að félagarnir halda í sögulegt ferðalag. Frank rænir með sér í ferðalagið ungum dreng til að sannreyna fyrir sér og kærustunni að hann sé hæfur í föðurhlutverk. Sumar senur eru á við það besta í sjónvarpsþáttunum. Myndin í heild er samt ekki að öllu leyti á við bestu sjónvarpsþættina. En nálægt því. Þetta er tvímælalaust ein af bestu myndum ársins 2011.
Ég hvet fólk til að sjá hana í bíósal: Á stóru tjaldi með góðum hljómgæðum og hlæja með salnum sem grenjar úr hlátri undir fyndnustu senunum.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 34
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1058
- Frá upphafi: 4111583
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Frank er ekki "klovn", heldur Hvam. Frábærir karakterar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.1.2011 kl. 23:06
Gunnar Th., ég hef meðtekið nafn sjónvarpsþáttanna og myndarinnar þannig að það eigi við um Frank. Vissulega ber leikarinn ættarnafnið Hvam. Kannski er ég að misskilja þetta?
Jens Guð, 4.1.2011 kl. 23:12
Veit svo sem ekki... má vel vera. Ég hef ekki tekið því þannig að það sé bara átt við hann, en Frank er auðvitað algjör trúður... klúður
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.1.2011 kl. 23:32
Gunnar Th., ég veit það ekki heldur. Gaman væri að heyra frá fleirum um hvernig þeir skilja nafn sjónvarpsþáttanna og myndarinnar.
Jens Guð, 5.1.2011 kl. 01:12
að sjálfsögðu er Frank trúðurinn. Það er ekki spurning. Frábær bíómynd, mæli sérstaklega með því að fólk geri sér leið norður til Akureyrar og kíki á hana í Nýjabíó, hún er lang best þar ;)
Tómas Hallgrímsson (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 02:20
MUST SEE.
Ómar Ingi, 5.1.2011 kl. 10:35
Frank er klovn, ekki séns að miskilja það nema að skilja ekki þættina ;)
Óskar Þorkelsson, 5.1.2011 kl. 14:18
Tómas, ég hef einmitt heyrt að fólk leggi á sig ferðalög frá öllum stöðum landsins til að kíkja í bíó á Akureyri. Er ekki GNR í græjunum á milli sýninga og í hléi? Þegar Stebbi bróðir var þarna gat fólk gengið að Black Sabbath sem vísum þarna í bíóinu.
Jens Guð, 5.1.2011 kl. 22:33
Ómar Ingi, ég trúi þessu varla. Ertu ekki ennþá búinn að sjá Klovn? Ég sá "treilerinn" fyrst hjá þér.
Jens Guð, 5.1.2011 kl. 22:37
Óskar, ég hélt þetta.
Jens Guð, 5.1.2011 kl. 22:37
Hehehe þetta er reyndar snilldaratriði. Snilld þegar Casper stekkur yfir þjónustustúlkuna sem er að skrúbba gólfið!
Þetta er án efa allra besta evrópska mynd ársins 2011 og örugglega eins sú allra besta kvikmynd sem Evrópa hefur náð að drulla út úr sér!
Siggi Lee Lewis, 6.1.2011 kl. 23:13
Hvað er þetta drengur , myndin er MUST SEE fyrir alla.
Klovn Party á morgun.
Ómar Ingi, 7.1.2011 kl. 00:37
"Þetta er án efa allra besta evrópska mynd ársins 2011 og örugglega eins sú allra besta kvikmynd sem Evrópa hefur náð að drulla út úr sér!"
Rólegur, það eru nú enn rúmlega 11 mánuðir eftir af 2011
Gunnar (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 12:03
Ziggy Lee, Klovn: The Movie kom út á síðasta ári, 2010. Þetta var mest sótta kvikmynd ársins 2010 í Danmörku. Ég tek undir að það er virkilega fyndið þegar Casper stekkur yfir konuna sem er að skúra gólfið.
Jens Guð, 13.1.2011 kl. 00:04
Ómar Ingi, ég kvitta undir að þetta sé "Must see" mynd. Ég kvitta einnig undir lokaorð í kvikmyndagagnrýni Fréttablaðsins í dag að myndin sé hrikalega fyndin.
Jens Guð, 13.1.2011 kl. 00:06
Gunnar, rétt athugað. Það eru aðeins 11 dagar liðnir af árinu 2011.
Jens Guð, 13.1.2011 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.