15.1.2011 | 21:24
Íslensk plata í toppsćti í áramótauppgjöri bandarísks poppblađs
Í New York eru blađavagnar út um allar gangstéttir. Ţeir eru eins og stórir pylsuvagnar. Nema hvađ framhliđin er hlađin dagblöđum og tímaritum. Einnig eru drykkir og nammi seld í ţessum vögnum. Ţađ er líka allt morandi í innisjoppum međ ennţá meira úrvali af dagblöđum og tímaritum, sem og einhverju nammi og drykkjum.
Ţađ merkilega viđ ţessa sölustađi er ađ yfirleitt er ţar ađeins eitt bandarískt poppmúsíkblađ til sölu, Rolling Stone. Hinsvegar er fjöldi breskra poppmúsíkblađa í bođi á ţessum stöđum. Til ađ mynda Uncut, Mojo, Classic Rock, NME, Clash, Record Collector, Q og svo framvegis. Ég átta mig ekki á ţví hvers vegna svona gott úrval af breskum poppmúsíkblöđum er ađ finna ţarna en einungis eitt bandarískt.
Í Bandaríkjunum er gefinn út aragrúi af poppmúsíkblöđum. Ţau er aftur á móti ađeins ađ finna í allra stćrstu bókabúđum. Eitt slíkt heitir Under the Radar. Í nýjasta hefti ţessa tímarits er ađ finna ýmsa skemmtilega áramótalista. Međal annars yfir bestu plötur ársins 2010. Viđ hliđ leiđara blađsins er birtur listi hvers yfirmanns blađsins fyrir sig yfir bestu plöturnar. Aftar er í blađinu er síđan sameiginlegur listi reiknađur út frá listum 22ja blađamanna blađsins.
Til gamans birti ég hér lista Lauru Studarus, ađstođarritstjóra Under the Radar:
1 Jónsi: Go
2 Sufjan Stevens: The Age of Asz
3 Club 8: The People´s Record
4 Beach House: Teen Dream
5 Arcade Fire: The Suburbs
6 Local Natives: Gorilla Manor
7 Delphic: Acolyte
8 Mark Ronson & The Business Intl.: Record Collection
9 Charlotte Gainsbourg: IRM
10 Sharon Jones & The Dab Kings: I Learned the Hard Way
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Fjölmiđlar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 36
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 1194
- Frá upphafi: 4136201
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Glćsilegt. Get ţó ekki sagt ađ Jónsi eđa Sigurrós séu alveg minn tebolli.
hilmar jónsson, 15.1.2011 kl. 21:39
Tek undir međ Hilmari.
Ţekki heldur enga á ţessum lista :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 15.1.2011 kl. 22:08
Hilmar, ég er ánćgđur međ ţetta ţví mér ţví mér ţykir Sigur Rós vera ein flottasta hljómsveit heims. Ég held ađ mađur ţurfi ađ hafa heyrt í ţeim á hljómleikum til ađ "ná" fegurđinni í músík ţeirra.
Mér ţótti Sigur Rós leiđinleg vćluhljómsveit ţangađ til ég slćddist inn á hljómleika međ ţeim. Ţá allt í einu opnuđust gáttir himins og himnesk fegurđ umvafđi mann. Fólk fór ađ gráta. Fegurđin snart ţađ svo djúpt. Eftir ţetta fer ég alltaf í sömu stellingar ţegar ég heyri í Sigur Rós og nć ađ endurupplifa ţessa fegurđ í músík ţeirra.
Platan međ Jónsa nćr ţessu ekki alveg 100%. Mér finnst hún vera ađeins of poppuđ á köflum. Engu ađ síđur setti ég hana á lista minn yfir 5 bestu plötur ársins sem ég tók saman fyrir Fréttablađiđ.
Jens Guđ, 15.1.2011 kl. 22:36
DoctorE, ţú hlýtur ađ ţekkja Arcade Fire. Ţessi kanadíska hljómsveit hefur veriđ eitt stćrsta hljómsveitanafn heims undanfarin ár. Ţađ má heyra ýmsar íslenskar hljómsveitir vera undir áhrifum frá ţeim. M.a. Hjaltalín. Ţessi plata međ Arcade Fire var í 2. sćti á áramótalista Fréttablađsins, sem byggđi á sameiginlegum listum 17 manns.
Platan međ Sufjan Stevens á líka ađ vera ţokkalega kynnt. Hún var í 7. sćti hjá Fréttablađinu. Hann byrjađi sem bandarískur ţjóđlagapoppari en hefur rafmagnast međ árunum. Hann er ţekktur fyrir ađ gera plötur tileinkađar ríkjum Bandaríkjanna. Ein plata um hvert ríki.
Dream House er ţokkalega vel kynntur bandarískur dúett sem flytur draumkennt popp. Ţess vegna kalla ţau sig Dream House.
Club 8 er sćnskur dúett. Ég ţekki hann svo sem ekki vel. Ţau fáu lög sem ég hef heyrt međ honum hljóma kannski eins og eitthvađ í humátt ađ Cardigans.
Ég ţekki minna til ţeirra sem eru í sćtum 6 - 10. Kannast ţó viđ nöfn ţeirra, til ađ mynda Marks Ronsons sem ég hef ekki heyrt í en held ađ sé danspoppari.
Jens Guđ, 15.1.2011 kl. 22:58
Fínasti listi Delphic og Mark Ronson sem er nú ekki bara danspoppari meira svona alterntive gaur, massa produser sem kom Amy Winehouse á kortiđ , hann er bróđir hennar Sam Ronson sem er DJ í LA en betur ţkkt sem fyrverandi kćrasta Lindsay Lohan.
En Jónsi er vel ađ ţessu komin enda frábćr listamađur.
Ómar Ingi, 16.1.2011 kl. 13:33
Ómar Ingi, takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guđ, 16.1.2011 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.