16.1.2011 | 16:37
10 verstu kvikmyndir ársins 2010
Fjölmiðlar láta sér ekki allir nægja að birta lista yfir besta hitt og þetta sem kom fram á árinu 2010. Söluhæsta poppmúsíkblað heims, hið bandaríska Rolling Stone, birtir í janúar-heftinu lista yfir 10 verstu kvikmyndir ársins 2010. Þar kennir margra grasa. Þó ég sæki töluvert í kvikmyndahús er ég svo lánssamur að hafa ekki ratað inn á neina af þessum myndum. Svona er listinn:
1 The Tourist
2 2. Burlesque
3 Eat Pray Love
4 Sex and the City 2
5 The Twilight Saga Eclipse
6 Jonah Hex
7 Knight and Day
8 The Last Airbender
9 Grown Ups
10 Clash of the Titans
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Það er reyndar smá skrítið að semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaaðdáendur heyrt eitthver þe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, þessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann að meta þau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni að orða þetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, aðeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 476
- Frá upphafi: 4128839
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 397
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ertu viss um að röðin sé ekki öfug hjá þér. Ég veit allavega að Clash of the Titans og Grown Ups eru svo lélegar að það væri í raun sérstakt afrek að framleiða mikið verri myndir. Svo veit ég líka að þrátt fyrir að Tourist hafi verið vonbrigði var hún ekki alsæm. Sami maður leikstýrði henni og leikstýrði Óskarsverðlaunamyndinni, Das Leben der Anderen sem segir nú ýmislegt.
Daníel (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 17:41
Fer sjaldan í kvikmyndahús nú orðið. En ég efast ekki um að þessar myndir eru arfalélegar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2011 kl. 18:32
The tourist er mjög skemmtileg mynd.
Jón Pétur Líndal, 16.1.2011 kl. 20:14
Hvar er Skyline !!
Benedikt Sveinsson (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 21:30
skyline var hörmung. ég hef aldrei gengið út úr bíói en ég gat bara ekki setið lengur og horft á þetta rusl.
stebbi (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 22:05
Ég hélt fyrst að þetta væri listi yfir bestu myndirnar og skildi ekkert í því að sex & the city hefði komist á lista. Það er eina myndin af þessum sem ég hef séð. Þessu var þröngvað inn í mín augu í flugi og þetta var svo pínlegt og leiðinlegt að mér hefði næstum verið sama ef vélin hefði hrapað... Tók svefntöflu og náði að hækka skemmtanagildi ferðarinnar umtalsvert við það. Svo ég veit ekki hvernig myndin endaði.
Hjóla-Hrönn, 16.1.2011 kl. 22:16
Þetta er bara nokkuð réttur listi en auðvitað á viðbjóðurinn Skyline að vera þarna og Tourist er einhver mesti viðbjóður sem hefur farið í bíó einnig Spy Next Door með honum Latibær hristing sem ætti að banna.
Ómar Ingi, 17.1.2011 kl. 00:08
Það er fullt af liði inni á Imdb sem dásamar ofantaldar myndir og telur þær á meðal þeirra bestu á síðasta ári. Það eru t.d. margir sem segja The Tourist vera frábæra mynd og enn fleiri sem segja Skyline vera eina bestu vísindaskáldsögu seinni tíma. Sumir segja "miðað við aðstæður" því hún var víst gerð fyrir mjög lítinn pening.
Sjálfur hef ég enga þeirra séð.
Hörður Sigurðsson Diego, 17.1.2011 kl. 01:16
Fólk ætti að hugsa sjálfstætt og meta svona myndir sjálft, ekki láta eitthvað hip blað segja eitthvað sem er frekar vafasamt hvernig var metið.
Teitur Haraldsson, 17.1.2011 kl. 09:08
Hvar er Skyline !!
Benedikt Sveinsson (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 20:27
Daníel, röðin er rétt hjá mér eins og hún er hjá Rolling Stone.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:21
Ásthildur Cesil, ég hef ekki séð neina af þessu myndum en dreg ekki í efa að þær eigi heima á þessum lista. Ég tek mark á Rolling Stone. Þar á bæ fylgjast menn vel með íslenskri músík og hafa alltaf afgreitt það dæmi af sanngirni.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:23
Jón Pétur, lát meira heyra af þeirri mynd.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:23
Benedikt, ég spyr líka.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:24
Stebbi, takk fyrir þessar upplýsingar.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:24
Hjóla-Hrönn, ég hef heyrt fleiri lýsingar í þessum dúr af þessari mynd.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:26
Ómar Ingi, takk fyrir þessar upplýsingar.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:28
Hörður, ég hef heldur ekki séð þessar myndir.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:28
Teitur, Rolling Stone er þekkt og vel kynnt tímarit fyrir að vera vant að virðingu sinni. Ég er að vísu ekki mikið vel heima í kvikmyndaheimi en RS hefur skorað ótal mörk í músíkbransanum. Frægasta dæmið er þessi umsögn: "Ég hef heyrt framtíð rokksins. Hún heitir Bruce Springsteen." Þessi orð voru skráð áður en Brúsi sló í geng.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:32
Benedikt, ég held áfram að spyrja með þér.
Jens Guð, 17.1.2011 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.