Vörusvik

  ginseng-uppskera

  Fyrir nokkrum árum var fariđ ađ bjóđa hérlendis upp á eitthvađ sem virtist vera rautt ginseng.  Fyrir á markađnum var Rautt Eđal Ginseng frá Kóreu.  Nýja "rauđa ginsengiđ" var í nánast eins pakkningum og Rautt Eđal Ginseng og međ samskonar lýsingu á eiginleikum ginsengsins.  Neytendur rugluđust eđlilega á ţessum vörum.  En voru fljótir ađ átta sig ađ ekki var allt međ felldu. 

  Neytendasamtökunum bárust fljótt kvartanir ţví vanir ginseng-neytendur töldu sig vera međ svikna vöru í höndunum.  NS brugđust skjótt viđ og hófu rannsókn á málinu.  Niđurstađan var ótvírćđ:  Ţarna var um svikna vöru ađ rćđa:  Hvítt ginseng unniđ úr rótarendum,  ódýrustu afurđ ginsengjurtarinnar.  Í Kóreu er ţađ gefiđ fátćklingum.

  Svikna varan er ennţá seld hérlendis.  Söluađilinn,  Eggert Kristjánsson hf. (Fćđi fyrir alla),  hefur ađ vísu orđiđ ađ breyta umbúđum í kjölfar málaferla.  Um ţetta allt má lesa á:      http://www.heilsuhringurinn.is/index.php?option=com_content&view=article&id=619:ginseng-hvernig-a-ad-greina-hismid-fra-kjarnanum-&catid=1:greinar-og-vietoel&Itemid=26

ekta ginseng

  Ţessi mynd sýnir ósvikiđ Rautt Eđal Ginseng.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Mađur ćtti kannski ađ kaupa Rautt Eđal Ginseng viđ tćkifćri.

Hannes, 18.1.2011 kl. 00:17

2 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţađ er eđal. 

Jens Guđ, 18.1.2011 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.