22.1.2011 | 23:13
Hrun í miðasölu á hljómleika
Almenningi bauðst líka að mæta vikulega í Nasa, Laugardalshöll eða Egilshöll á hljómleika með stjörnum á borð við Bob Dylan, Morrisey, Lou Reed, Patti Smith, Roberti Plant, Megadeath, Harum Scarum og bara eiginlega öllum öðrum af þessum helstu.
Frá haustmánuðum 2008 hefur lítið orðið vart við hljómleika útlendra stórstjarna hérlendis. Nema Eivarar. Hún er reyndar eiginlega fósturdóttir Íslands. Og jafnan uppselt á hljómleika með henni. Líka eftir bankahrun. Íslenskir tónlistarmenn hafa sömuleiðis átt góðri aðsókn á hljómleika að fagna. Nægir í því sambandi að benda á jólahljómleika Frostrósa og Björgvins Halldórssonar.
Þessu er ekki þannig farið í Bandaríkjum Norður-Ameríkubankahrun quilera var aflýst vegna dræmrar miðasölu (gott mál). Hljómleikaferð írsku risanna í U2 var frestað til 2011. Lilith Fair hélt sinni hljómleikaferð til streitu þrátt fyrir hálftóma hljómleikasali. Miðaverð á hljómleika Rihönnu, American Idol Live!, Warped Tour og margra annarra var lækkað niður í 10 dollara (1200 kall) úr nokkur þúsund kalli.
Á móti vegur lítillega að söluaukning varð á miðum á helstu árlega rokkhátíð framsækins rokks í Bandaríkjunum, Lollapalooza. 2009 voru 225 þúsund miðar seldir á Lollapalooza. 2010 seldust 238 þúsund miðar á Lollapalooza.
Svo virðist sem bandarískir hljómleikagestir séu orðnir vandlátari varðandi hljómleika. Þeir vilja frekar borga hærri upphæð fyrir tónlistarhátíðir með 30 hljómsveitum en helmingi lægri upphæð fyrir hljómleika með 2 - 3 nöfnum. Þetta má kannski líka merkja af aðsókn á áðurnefnda jólahljómleika hérlendis, svo og Iceland Airwaves.
Perry Farell, forsprakki Porno for Pyros, er forsprakki Lollapalooza. Aðalnúmer Lollapalooza 2010 var Soundgarden:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjármál, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Breytt 23.1.2011 kl. 00:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
Nýjustu athugasemdir
- Undarlegar nágrannaerjur: Sigurður I B, góður! jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Jóhann, sennilega, jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Þetta minnir mig á... Hjónin voru að rífast að þau gætu ekki li... sigurdurig 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ætli nágrannanum hafi ekki fundist að hinn væri að senda sér "d... johanneliasson 17.7.2025
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 332
- Sl. sólarhring: 529
- Sl. viku: 1231
- Frá upphafi: 4149939
Annað
- Innlit í dag: 288
- Innlit sl. viku: 1004
- Gestir í dag: 282
- IP-tölur í dag: 278
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sæll og blessaður, og takk fyrir góða pistla um tónlist, en mig langar til að spyrja þig hvort þú hafir skoðað þessa síðu:
http://www.jango.com
Hún er alveg stórkostleg, þú áttar þig strax á hvernig hún virkar.
en sennilega ertu þegar kunnugur þessari síðu
Guðmundur Júlíusson, 22.1.2011 kl. 23:40
Guðmundur, bestu þakkir fyrir ábendinguna. Ég vissi ekki af þessari síðu.
Jens Guð, 23.1.2011 kl. 00:02
áhugavert þetta með að fólk vilji heldur fara á tónleika með mörgum hljómsveitum en tónleika með bara einni.. held að niðurhalskynslóðin sé hér kominn á tónleikaaldur iog þeir nenna ekkert að fara að hlusta á eina hljómsveit í marga klukkutíma.. heldur vilja þau fá helling af tónlist frá mismunandi listamönnum..
Jango hef ég notað lengi, hægt er að stilla jango þannig að þú fáir þá tónlist sem þér líka allan daginn.. ég hef 4 prófila þarna inni.
Ég er reyndar farinn að færa mig yfir í spotify..
Óskar Þorkelsson, 23.1.2011 kl. 09:51
Það er nú ekki sanngjarnt að kalla þá sem mest töpuðu í hruninu "kókaínsniffandi bankaræningja og aðra orsakavalda". Ekki kallaðirðu þá kókainsniffandi bankaræningja hér í góðærinu
Eitt enn. Er ekki ofum aukið að setja Bubba Morthens á lista með Bob Dylan og Tom Jones? hehehe
Siggi Lee Lewis, 23.1.2011 kl. 18:07
Óskar, það er alveg til í dæminu að breytta hegðun hljómleikagesta megi rekja til niðurhalskynslóðarinnar.
Jens Guð, 24.1.2011 kl. 21:13
Ziggy Lee, það er almenningur sem tapaði mest á bankaránunum. Ekki ræningjarnir sem geyma nú ránsfenginn á Tortóla.
Kók-neysla bankaræningjanna á græðgisárunum - og enn - fór ekki framhjá neinum sem höfðu eyru og augu opin. Hinsvegar var ekki hægt að kalla þá bankaræningja fyrr en eftir ránin. Það segir sig sjálft. Þannig ganga bankarán fyrir sig.
Bubbi Morthens spilaði í Samskipum með Elton John í afmæli Óla.
Jens Guð, 24.1.2011 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.