Hrun í miđasölu á hljómleika

  Fyrir bankahrun voru Íslendingar hljómleikaglađasta ţjóđ heims miđađ viđ höfđatölu.  Kókaínsniffandi bankarćningjar og ađrir orsakavaldar og sukkkóngar hrunsins máttu ekki eiga afmćli öđruvísi en "rigga" upp hljómleikum međ Elton John,  50 Cent,  Ziggy Marley,  Tom Jones eđa Bubba Morthens. 

  Almenningi bauđst líka ađ mćta vikulega í Nasa,  Laugardalshöll eđa Egilshöll á hljómleika međ stjörnum á borđ viđ Bob Dylan,  Morrisey,  Lou Reed,  Patti Smith,  Roberti Plant,  Megadeath,  Harum Scarum og bara eiginlega öllum öđrum af ţessum helstu.

  Frá haustmánuđum 2008 hefur lítiđ orđiđ vart viđ hljómleika útlendra stórstjarna hérlendis.  Nema Eivarar.  Hún er reyndar eiginlega fósturdóttir Íslands.  Og jafnan uppselt á hljómleika međ henni.  Líka eftir bankahrun.  Íslenskir tónlistarmenn hafa sömuleiđis átt góđri ađsókn á hljómleika ađ fagna.  Nćgir í ţví sambandi ađ benda á jólahljómleika Frostrósa og Björgvins Halldórssonar. 

  Ţessu er ekki ţannig fariđ í Bandaríkjum Norđur-Ameríkubankahrun quilera var aflýst vegna drćmrar miđasölu (gott mál).  Hljómleikaferđ írsku risanna í U2 var frestađ til 2011.  Lilith Fair hélt sinni hljómleikaferđ til streitu ţrátt fyrir hálftóma hljómleikasali.  Miđaverđ á hljómleika Rihönnu,  American Idol Live!,  Warped Tour og margra annarra var lćkkađ niđur í 10 dollara (1200 kall) úr nokkur ţúsund kalli. 

  Á móti vegur lítillega ađ söluaukning varđ á miđum á helstu árlega rokkhátíđ framsćkins rokks í Bandaríkjunum,  Lollapalooza.  2009 voru 225 ţúsund miđar seldir á Lollapalooza.  2010 seldust 238 ţúsund miđar á Lollapalooza. 

  Svo virđist sem bandarískir hljómleikagestir séu orđnir vandlátari varđandi hljómleika.  Ţeir vilja frekar borga hćrri upphćđ fyrir tónlistarhátíđir međ 30 hljómsveitum en helmingi lćgri upphćđ fyrir hljómleika međ 2 - 3 nöfnum.  Ţetta má kannski líka merkja af ađsókn á áđurnefnda jólahljómleika hérlendis,  svo og Iceland Airwaves. 

  Perry Farell,  forsprakki Porno for Pyros,  er forsprakki Lollapalooza.  Ađalnúmer Lollapalooza 2010 var Soundgarden: 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Sćll og blessađur, og  takk fyrir góđa pistla um tónlist, en mig langar til ađ spyrja ţig hvort ţú hafir skođađ ţessa síđu:

 http://www.jango.com

Hún er alveg stórkostleg, ţú áttar ţig strax á hvernig hún virkar.

en sennilega ertu ţegar kunnugur ţessari síđu

Guđmundur Júlíusson, 22.1.2011 kl. 23:40

2 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur,  bestu ţakkir fyrir ábendinguna.  Ég vissi ekki af ţessari síđu.

Jens Guđ, 23.1.2011 kl. 00:02

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

áhugavert ţetta međ ađ fólk vilji heldur fara á tónleika međ mörgum hljómsveitum en tónleika međ bara einni.. held ađ niđurhalskynslóđin sé hér kominn á tónleikaaldur iog ţeir nenna ekkert ađ fara ađ hlusta á eina hljómsveit í marga klukkutíma.. heldur vilja ţau fá helling af tónlist frá mismunandi listamönnum..

Jango hef ég notađ lengi, hćgt er ađ stilla jango ţannig ađ ţú fáir ţá tónlist sem ţér líka allan daginn.. ég hef 4 prófila ţarna inni.

Ég er reyndar farinn ađ fćra mig yfir í spotify..

Óskar Ţorkelsson, 23.1.2011 kl. 09:51

4 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţađ er nú ekki sanngjarnt ađ kalla ţá sem mest töpuđu í hruninu "kókaínsniffandi bankarćningja og ađra orsakavalda". Ekki kallađirđu ţá kókainsniffandi bankarćningja hér í góđćrinu

Eitt enn. Er ekki ofum aukiđ ađ setja Bubba Morthens á lista međ  Bob Dylan og Tom Jones? hehehe

Siggi Lee Lewis, 23.1.2011 kl. 18:07

5 Smámynd: Jens Guđ

   Óskar, ţađ er alveg til í dćminu ađ breytta hegđun hljómleikagesta megi rekja til niđurhalskynslóđarinnar. 

Jens Guđ, 24.1.2011 kl. 21:13

6 Smámynd: Jens Guđ

   Ziggy Lee, ţađ er almenningur sem tapađi mest á bankaránunum.  Ekki rćningjarnir sem geyma nú ránsfenginn á Tortóla.  

  Kók-neysla bankarćningjanna á grćđgisárunum - og enn - fór ekki framhjá neinum sem höfđu eyru og augu opin.  Hinsvegar var ekki hćgt ađ kalla ţá bankarćningja fyrr en eftir ránin.  Ţađ segir sig sjálft.  Ţannig ganga bankarán fyrir sig.  

  Bubbi Morthens spilađi í Samskipum međ Elton John í afmćli Óla.

Jens Guđ, 24.1.2011 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.