Þetta verðið þið að sjá!

snjólistaverk

  Þetta stórfenglega snjólistaverk er eitthvað sem allir verða að sjá.  Það fylgir ekki sögunni hvar það er.  Málið er bara að leita það uppi.  Kannski með því að fara sjóleiðina til útlanda:

sjóleið

  Ef veðurfar leyfir það ekki þá er gripið til flugsamgangna:

flugA

  Svo framarlega sem fuglinn gerir ekki árás.  Þetta á að sleppa ef flugvélin er öflug og ræður við dæmið.  Því næst er að fá sér reiðhjól og hjóla á áfangastað.  Verra er þegar undirlendi er ekki eins og Danmörku og Hollandi:  Lárétt og slétt.  Það þarf lagni til að hjóla um holt og hæðir:

hjólreiðar

  Mestu skiptir þó að vera bólusettur gegn óværum í útlöndum:

bólusetning


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahaha flott og líka fallegt.  Er þetta ekki í Japan eða Kína sýnist það á andlitsdráttum og fígúrum á stóra listaverkinu? Allavega eitthvað svona asiskt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2011 kl. 08:32

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hvað er með "kallinn" sem reddar öllu? Er hann dauður?

Sigurður I B Guðmundsson, 27.1.2011 kl. 20:59

4 Smámynd: Jens Guð

  Ómar Ingi,  takk fyrir þetta.  Assgoti töff dæmi.

Jens Guð, 28.1.2011 kl. 01:01

5 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur Cesil,  það er áreiðanlega rétt hjá þér að þetta sé eitthvað austrænt.  Veit bara ekki hvar þeir finna snjó á þeim slóðum.

Jens Guð, 28.1.2011 kl. 01:02

6 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður I.B.,  nei, aldeilis ekki.  Ég á eftir að hampa honum oftar. 

Jens Guð, 28.1.2011 kl. 01:03

7 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Jabb bíðum eftir Kallinum sem reddar öllu,alltaf gaman að koma í heimsókn á þína síðu og skemtilegar mindir+comment.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 28.1.2011 kl. 15:19

8 Smámynd: Jens Guð

  Sigurbjörg,  takk fyrir það.  Ég þarf að tékka á fleiri dæmum um kallinn sem reddar málunum.  Annars er ég rosalega lélegur í að "gúgla".  Það er meira og minna tilviljanakennt þegar ég rekst á eitthvað svoleiðis óvart.

Jens Guð, 29.1.2011 kl. 02:13

9 identicon

Veit ekki hvort þetta er í Harbin í Kína en mörg flott listaverk eru gerð úr snjó þar.

Já, það er spurning hvaðan snjórinn kemur. Kannski veit google það.

Gudmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 02:32

10 identicon

http://www.google.com/images?hl=en&source=imghp&biw=1440&bih=785&q=harbin+international+ice+and+snow+festival&gbv=2&aq=3&aqi=g10&aql=&oq=Harbin

Gudmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 02:34

11 Smámynd: Jens Guð

  Guðmundur,  takk fyrir þessa ábendingu.

Jens Guð, 29.1.2011 kl. 02:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.