29.1.2011 | 01:52
Hvað heldur þú?
Ég stóð fyrir framan kjötborðið í Nóatúni í Nóatúni. Þar lengst til hægri er afgreiddur heitur matur úr borðinu. Seldur eftir vigt. Svo og franskar kartöflur. Þar við hliðina til vinstri er heitur matur í sjálfsafgreiðslu: Kjúklingar, svið, lifrarpylsa og svínarif.
Virðuleg og vel klædd miðaldra kona keypti franskar kartöflur sem voru afgreiddar í stórum hitapoka. Utan á pokann var settur límmiði með upphæðinni á þeim frönsku. Um leið og konan snéri frá kjötborðinu greip hún pakka af heitum svínarifjum. Með snörum handtökum skellti hún rifjunum ofan í kartöflupokann. Mér þótti þetta pínulítið skrýtið. En hugsaði ekki meira um það. Konan brunaði með þetta í innkaupakerru ásamt mjólkurvörum og fleiru að afgreiðslukassa. Ég fylgdist ekki meira með henni. Keypti bara sjálfur smávegis af þorramat.
Þegar út úr búðinni var komið fór ég að velta málinu fyrir mér. Var konan að ná sér þarna í ókeypis svínarif? Eða var hún að halda hita á svínarifjunum í hitapokanum svo þau myndu ekki kólna á leiðinni að afgreiðslukassanum? Svipti þeim þá úr hitapokanum og greiddi samviskusamlega fyrir þau? Hvað heldur þú? Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Takið eftir glæsilega töff trommuleik Halldórs Lárussonar (Spilafífl, Með nöktum, Q4U).
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Í mínum huga er kona svo miklu meira en Karl og þess vegna hefði ég að líkindum ekki gert athugasemd varðandi nokkur svínarif.
En varðandi karl á starfsaldri á hefði ég alveg klárlega gert athugasemd og þá beint við hann, vegna þess að við sem hylmum erum jafn sek.
Klæðaburður kvenna segir ekkert um andlegan hag þeirra á lífsleiðinni. Almenna reglan er að fyrir konum á að bera meiri virðingu en körlum og ástæðan blasir alstaðar við.
Það eru þó til gallaðar konur en þær eru sem betur fer ekki eins margar og karlmennirnir sem skemma þær.
Hrólfur Þ Hraundal, 29.1.2011 kl. 09:44
Af hverju tæklaðir þú ekki kvikindið við kassann ef hún borgaði ekki rifin !!!
Þú ert nú meiri glæpamaðurinn og borgar fyrir það næst þegar þú verlsar þarna aftur í formi verðhækkana
Ómar Ingi, 29.1.2011 kl. 15:02
Sæll Jens, Er sjálfur verslunarstjóri í Nóatúni, þó ekki í Nóatúni 17 þar sem þetta átti sér stað, en því miður er þetta alls ekkert einsdæmi, það eru alltar tegundir af þjófnuðum reyndir, vítamíni er sturtað niður í aðra poka, t.d nammipoka, ódýrir kassar af t.d morgunkorni tæmdir og dýrar vörur setta í staðinn og sv fr.
Þú hefðir sem ábyrgur viðskiptavinur átt að koma með athugasemd við konuna, það hefur áhrif.
Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 29.1.2011 kl. 17:18
Jæja, Jens. Nú verður þú með það á samviskunni alla ævi að hafa ekki stöðvað þjóf sem þú hefðir hæglega getað stöðvað.
Til að öðlast sálarró neyðist þú núna til að fara í Nóatún og borga rifin og biðja svo Óðinn um fyrirgefningu.
Hörður Sigurðsson Diego, 29.1.2011 kl. 19:08
Hrólfur, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 29.1.2011 kl. 19:30
Ómar Ingi, það getur verið að konan hafi greitt fyrir svínarifin þegar hún kom að afgreiðslukassanum. Kannski er það almennt siður hjá fólki að halda hita á rifjunum alla leið að afgreiðslukassanum á þennan hátt? Ég veit það ekki. Hef aldrei veitt því eftirtekt.
Jens Guð, 29.1.2011 kl. 19:34
Guðmundur, eftir á að hyggja hefði ég átt að fylgjast með því hvernig konan stóð að málum þegar hún var komin að afgreiðslukassanum - og gera athugasemd ef hún framvísaði ekki svínarifjunum. Hinsvegar fór ég ekki að hugsa út í þetta skrýtilega uppátæki fyrr en ég var kominn út í bíl. Ég hef grun um að í undirmeðvitund hafi verið fjarlæg hugsun að vel máluð kona í dýrum fötum (mig minnir að hún hafi líka verið með eitthvað gull-glingur á höndum) væri hugsanlega að stela.
Jens Guð, 29.1.2011 kl. 19:41
Hörður, vandamálið er flóknara. Kannski borgaði konan svínarifin við afgreiðslukassann. Ef svo er væri ófært að ég borgaði rifin einnig. Það á aldrei að tvíborga svínarif.
Óðinn fyrirgefur að fyrrabragði. Það þarf ekki að suða út úr honum fyrirgefningu.
Jens Guð, 29.1.2011 kl. 19:48
Jens minn og svín fljúga !
Ómar Ingi, 30.1.2011 kl. 13:44
Ómar Ingi, maður á aldrei að vanmeta vilja fólks til að vera heiðarlegt. Að vísu hef ég ósjálfrátt grun um að í þessu tilfelli hafi konan verið að koma sér hjá greiðslu fyrir svínarifin. Þá fær hún kannski samviskubit síðar og kemur aftur í búðina og borgar fyrir þau.
Jens Guð, 30.1.2011 kl. 21:13
Ég er viss um að hún er með nagandi samviskubit nú þegar. Stolinn svínarif fara ekki vel í maga.
Hörður Sigurðsson Diego, 30.1.2011 kl. 23:32
Hörður, þó ég hafi ekki persónulega reynslu af stolnum svínarifjum þá held ég að þetta sé rétt hjá þér.
Jens Guð, 30.1.2011 kl. 23:52
Þú ert heimskari en fólk er flest ef þú heldur þessu fram jensi minn
Ómar Ingi, 31.1.2011 kl. 01:31
Ómar Ingi, það verða alltaf einhverjir að vera heimskari en fólk er flest. Það liggur í hlutarins eðli. Annars væri ekki hægt að orða þetta svona. Ég tek glaður og reifur að mér það hlutverk.
Jens Guð, 2.2.2011 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.