Ţess vegna er saksóknari sérstakur

ólafur ţór hauksson

   Margir hafa velt ţví fyrir sér hvers vegna saksóknarinn Ólafur Ţór Hauksson sé jafnan kallađur sérstakur ţegar nafn hans ber á góma.  Í blöđum og útvarpi er hann iđulega kynntur til sögunnar sem sérstakur saksóknari.  Ţetta hefur stundum veriđ útskýrt međ getgátu um ađ ađrir saksóknarar séu ekkert "spes".  Jafnvel hálfgerđir aular.

 . Ţarna er um misskilning ađ rćđa.  Ástćđan fyrir ţví ađ ţeir sem umgangast Ólaf dags daglega kalla hann sérstakan er sú ađ hann víkur aldrei framhjá hindrunum.  Sama hvort ţćr eru grindverk,  auglýsingatrönur,  reiđhjól,  bílar eđa annađ sem á vegi hans verđur:  Hann skríđur undir ţessar hindranir,  klifrar yfir ţćr eđa tređur sér lipurlega í gegnum ţćr.  Nágrönnum og öđrum til undrunar og kátínu.  Ekki síst ţeim sem vinna nálćgt skrifstofu saksóknarans. Ţađ eru til sögur af honum ađ klífa ţverhnípta veggi eins og fjallageit. 
.
 olispes

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst hann sérstakur fyrir ađ eyđa nokkrum mannárum í rannsóknir án ţess ađ neitt komi út úr ţví.
Ekkert sérstakt ađ hann láti auđvaldiđ hafa áhrif á störf sín. Ţađ gera nánast allir í okkar ţjóđfélagi.

Gudmundur Bjarnason (IP-tala skráđ) 11.2.2011 kl. 00:59

2 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur,  ţú segir nokkuđ.  Ţetta er reyndar allt dálítiđ snúiđ.  Eins og rođ í hundskjafti.  Eđa ţannig. 

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 01:04

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Greining ţín á sérstakri ljósmynd er einstök og algjör perla!

Sigurjón Ţórđarson, 11.2.2011 kl. 01:28

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurjón,  takk fyrir ţađ.  Ég reyndi mitt besta. 

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 01:37

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  Kannski mun einhver af fjölmiđlaeigendunum og bankaeigendunum á endanum ţurfa ađ borga fyrir "glćpi" sína.  Flestir ţeirra telja sig ekki hafa brotiđ nein lög...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 11.2.2011 kl. 01:42

6 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ţú ert bjartsýn í skammdeginu. 

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 01:45

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottur

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.2.2011 kl. 08:16

8 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég held ađ hann sé "spes" vegna ţess ađ hann var sá eini í sinni stétt sem var ekki háđur eđa múldýr fjárglćpamannanna.

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.2.2011 kl. 10:50

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  sérstakur saksóknari er flottur.  Ţađ vantar ekki.  Ég heyrđi smáskífu međ söngtríóinu Carlsons í Fćreyjum.  Ţar syngja ţćr systur ljómandi vel ţekkta bandaríska guđspjallaslagara á borđ viđ "Put your hand". 

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 11:38

10 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  hann er kannski "spes" frá mörgum hliđum?

Jens Guđ, 11.2.2011 kl. 11:39

11 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll! Veistu nokkuđ hvort sá fyrir aftan,gerđi ţetta líka?

Helga Kristjánsdóttir, 11.2.2011 kl. 13:29

12 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  mér skilst ađ ađrir leiki ţetta ekki eftir.  Nema mikiđ liggi viđ.

Jens Guđ, 12.2.2011 kl. 00:39

13 identicon

Vonandi var hann ađ hlaupa á eftir útrásarvíking :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.2.2011 kl. 01:19

14 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE,  hann sprettir úr spori hvar sem hann kemur auga á bankarćningja.

Jens Guđ, 12.2.2011 kl. 01:40

15 identicon

Jens.

Ţetta er hrein snild hjá ţér !

Annars vonar mađur ađ ţađ verđi eitthvađ meira um minninguna um ţennan mann en ţetta !!!

JR (IP-tala skráđ) 12.2.2011 kl. 02:24

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţetta Jens, já ég hef heyrt ţćr syngja ţetta lag líka. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.2.2011 kl. 08:38

17 Smámynd: Jens Guđ

  JR,  takk fyrir ţađ.  Ég tek undir orđ ţín međ ađ vonandi eigi sagan eftir ađ fara vel međ manninn.

Jens Guđ, 12.2.2011 kl. 18:45

18 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég hefđi keypt ţessa plötu ef íslenska krónan vćri sterkari.  Mér ţótti of mikill peningur ađ borga 2500 kall fyrir 4 lög. 

Jens Guđ, 12.2.2011 kl. 18:46

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm skil ţig vel.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.2.2011 kl. 01:28

20 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  á tonlist.is kaupir mađur eitt lag á 99 - 179 krónur.  Flestar fćreyskar plötur koma ţar inn ţó Carlsons sé ekki ţar í dag.  Enda held ég ađ 4ra laga plata ţeirra sé ný.  Ţađ tekur alveg upp í hálft ár fyrir ţćr ađ skila sér ţar inn. Ţetta ţýđir ađ 4ra laga plata kosti í hćsta lagi um 700 kall á tonlist.is. 

  Upphafslagiđ (sem ég man ekki hvađ heitir) er svakalega flott raddađ án undirleiks hjá stelpunum.  Hin lögin eru meira "venjuleg".  Ţetta er ljómandi vel flutt hjá ţeim ţó meira gaman vćri ađ heyra frumsamiđ í stađ útlendra slagara.  

Jens Guđ, 13.2.2011 kl. 02:27

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já sammála ţér í ţví ađ ţađ vćri betra ađ semja sjálfar eđa láta semja fyrir sig, reyni ađ koma ţessu á framfćri til ţeirra gegnum dóttur mína sem ţekkir ţćr afar vel.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.2.2011 kl. 14:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.