Kallinn reddar ţessu - IV

  Um daginn birti ég nokkrar ljósmyndir af skemmtilegum reddingum kallsins sem bjargar hlutunum án ţess ađ vera međ óţarfa pjatt.  Ţćr vöktu kátínu.  Síđan hefur mađur gengiđ undir manns hönd í áskorunum til mín um ađ birta fleiri ljósmyndir af ţessu tagi.  Ekki stendur á mér.  Hér er gott dćmi um hvernig bjarga má stofuborđi frá ţví ađ brotna undan bóka- og blađabunka.  Kallinn teygđi sig bara í 4 niđursuđudósir og sitthvert eintakiđ af bók og tímariti:  Borđinu var bjargađ. 

kallinn reddar 19

  Hver kannast ekki viđ ţađ vandamál ađ útvarpsloftnetiđ á bílnum sé brotiđ og jafnvel ţjófstoliđ af steluţjófum?  Viđbrögđ flestra bíleigenda viđ ţeim tíđindum er ađ bruna á nćsta verkstćđi og fá nýtt loftnet á bílinn.  Kallinn sem reddar hlutunum eltist ekki viđ slíkt.  Ţess í stađ fiskar hann skrúfjárn upp úr rassvasanum og stingur í loftnetsgatiđ.  Og kántrýiđ í útvarpinu hljómar betur en nokkurn tíma áđur. 

kallinn reddar Á

  Ţađ er alltaf nóg ađ gera hjá körfubílunum.  Öll ţessi skilti efst á byggingum hinna ýmsu fyrirtćkja eru stöđugt ađ bila.  En körfubílar eru óţarfur lúxus ţegar kallinn sem reddar hlutunum er annars vegar.  Hann grípur vinnufélaga sinn,  sveiflar honum fram af ţakinu og málinu er kippt í lag á "nó tćm".

kallinn reddar A

  Ţađ er alltaf pirrandi ţegar bílrúđan farţegamegin brotnar í smátt.  Vandamáliđ er ţó ekki stćrra en svo ađ svartur ruslapoki og málningarteip geta gert sama gagn og rúđan.  Eđa ţví sem nćst.

 kallinn reddar B

  Snemma beygist krókurinn.  Sumir eru fćddir "kallinn sem reddar hlutunum".  Löngu fyrir eins árs afmćliđ má slíkur einstaklingur ekki heyra minnst á ađ eitthvađ ólag sé á mótorhjóli heimilisins án ţess ađ vinda sér umsvifalaust í ađ gera viđ tćkiđ.

krakkinn reddar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ćttir ađ ná ţér í sćnska mynd og sjá, hún heitir "Farsan" ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 2.3.2011 kl. 12:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.3.2011 kl. 19:33

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Góđ upphitun fyrir nr. V!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 2.3.2011 kl. 20:33

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 2.3.2011 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.