5.3.2011 | 22:31
Fyndnasti brandari sögunnar
Ítrekað hafa farið fram rannsóknir víða um heim þar sem leitað er eftir fyndnasta brandaranum. Niðurstöður hafa jafnan orðið þær að kímnigáfa er misjöfn á milli landa og þjóða og heimsálfa. Mér segir svo hugur að kímnigáfa sé meira að segja mismundi eftir landshlutum á Íslandi. Eftirfarandi brandari er í þingeyska héraðsfréttablaðinu Skarpa sagður vera sá fyndnasti sem þorrablótsgestir í Kelduhverfi höfðu heyrt:
"Meira illgresið þessi skógargerfill, fullur sturtuvagn. Hendum þessu í garðinn hjá Gaukunum. Þeim veitir ekki af skjólinu eins og þeir eru nú illa fiðraðir greyin."
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Matur og drykkur, Menning og listir | Breytt 6.3.2011 kl. 23:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Stefán, ég heyrði viðtalið. Kristrún kunni gott að meta! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, takk fyrir frábæra sögu! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þetta með að "fela" hvítmaðka Karrísósu er alveg frábært ráð. ... johanneliasson 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þegar þú minnist á skerpukjöt sem er vinsælt í Færeyjum, þá det... Stefán 14.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 327
- Sl. sólarhring: 340
- Sl. viku: 801
- Frá upphafi: 4139948
Annað
- Innlit í dag: 248
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 233
- IP-tölur í dag: 233
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Einn kínverskur: Maður var að setja blóm á leiði þegar hann sá Kínverja þarna rétt hjá og sá kínverski var að strá hrísgrjónum yfir gröf. Maðurinn gat ekki stillt sig og kallaði til Kínverjans: Hvenær átt þú von á að vinur þinn komi upp og borði hrísgrjónin? Sá kínverski leit á manninn og sagði: Ætli það verði ekki um svipað leyti og vinur þinn kemur upp og lyktar af blómunum þínum!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.3.2011 kl. 23:07
Hvað gerir maður við gamalt hakk?
Svar: Steikir eldri borgara
(stolið af Facebook)
Grefill (IP-tala skráð) 6.3.2011 kl. 03:40
Greinilegt að brandarinn úr Kelduhverfinu er mjög "local" botna bara ekkert í honum, þekki þó marga ágætlega frá því í denn, en tímarnir breytast.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.3.2011 kl. 12:37
Ómar Ingi, 6.3.2011 kl. 14:26
Stysta brunaskýsla sem s0gur fara af er svona: "Leitaði að gasleka með logandi eldspýtu og fann hann"...
Óskar Arnórsson, 6.3.2011 kl. 17:39
Besti brandari sem ég hef heyrt byrjaði svona: "Hver er munur á Skagfirðingi.. Man ekki framhaldið en man þó að það var rosalega fyndið.
Sigurður Þórðarson, 6.3.2011 kl. 17:50
Tek undir með Sigurði um Skagfirðinga. Framhaldið er drepfyndið. Ég man bara ekki heldur af hverju...ég er enn að hlæja að þessu.
Óskar Arnórsson, 6.3.2011 kl. 18:32
Sigurður I.B., Kínverjarnir klikka ekki!
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:09
Grefill, fésbókin klikkar ekki.
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:13
Ásdís, ég hef grun um að þetta sé rétt hjá þér: Að brandarinn sé dálítið staðbundinn.
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:24
Ómar Ingi, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:26
Siggi, þessi ágæti brandari er saminn af Sigurði Sigurjónssyni, Spaugstofumanni., og er alltaf góður.
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:29
Óskar, Siggi er að stríða mér af því að ég er Skagfirðingur. En brandarinn er eðal.
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:34
Óskar (#5), þessi er dúndur góður!
Jens Guð, 6.3.2011 kl. 23:41
Nú jæja já Jens Guð minn! Ég votta samúð mína yfir því að þú skulir vera úr Skagafirði... Þú átt alls ekkert að skammast þín fyrir það. Sumu ræður maður engu um í lífinu....
Mamma mín heitin var úr Skagafirði þannig að ég skil og skil málið mjög vel... ;)
Óskar Arnórsson, 6.3.2011 kl. 23:46
Óskar, ég er stoltur af að vera Skagfirðingur. Og þú ættir að vera stoltur af að vera af skagfirskum ættum. Við erum kannski báðir skyldir Gretti sterka, Bólu-Hjálmari og fleiri slíkum. Svo hafa verið að koma sér fyrir í Skagafirðinum höfðingjar á borð við Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúa og formann Frjálslynda flokksins.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 00:15
Ekki gleyma Baltasar Kormáki................
Valmundur Valmundsson, 8.3.2011 kl. 14:43
...ég er að rembast við að vera stoltur enn það skeður ekkert...!!???
Óskar Arnórsson, 8.3.2011 kl. 16:35
Valdimar, ja, Baltasar er, jú, eiginlega orðinn Skagfirðingur. Búsettur þar en það er konan hans sem er dóttir Pálma heitins á Hofi á Höfðaströnd. Þangað kom ég stundum sem krakki og unglingur.
Jens Guð, 10.3.2011 kl. 02:30
Óskar, stoltið af því að vera af skagfirskum ættum á eftir að blossa upp í þér. Sannaðu til.
Jens Guð, 10.3.2011 kl. 02:31
..ok, ég bíð bara rólegur eftir stoltinu...
Óskar Arnórsson, 10.3.2011 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.