6.3.2011 | 23:04
Einkennilegt samtal
Ég var staddur á matsölustað í dag. Aldrei þessu vant. Þar snæddi ég fisk í góðu yfirlæti. Hópur ungmenna mætti á staðinn og settist við næsta borð. Unga fólkið fékk matseðla í hendur og byrjaði að spá og spekúlera í því sem stóð til boða. Ég var ekkert að fylgjast með þeirri umræðu. Þangað til ein stelpan sagði - og var ekkert að grínast miðað við undirtektir hinna:
"Þessi sósa bragðast alltaf æðislega vel þegar ég er nýbúin að taka geðlyfin. Annars er hún ekkert sérstök."
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 465
- Frá upphafi: 4159738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 380
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Varst þú búinn að taka gulu pilluna þína?
Sigurður I B Guðmundsson, 6.3.2011 kl. 23:22
Siguyrður I.B., ég læt ekki einu sinn hálstöflur né lýsispillur inn fyrir mínar varir. Samt væri gaman að komast í geðlyf sem gera tiltekna sósu æðislega bragðgóða.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 00:48
greinilegt að geðlyf eru til að gera matinn geðslegan
Brjánn Guðjónsson, 7.3.2011 kl. 00:55
Ásdís Sigurðardóttir, 7.3.2011 kl. 12:00
Ó-geðslegt.
Vera, 7.3.2011 kl. 13:39
Hef aldrei lennt í því að smakka sósu sem bragðast betur eftir að maður er búinn að taka geðlyf, en hef reyndar lennt í því að smakka sósu sem var svo bragð vond að ég hefði jafnvel verið til í að taka eitthvað lyf til þess að losna við óbragðið...
Róbert Tómasson, 7.3.2011 kl. 14:24
Brjánn, þetta hljómar spennandi.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 20:35
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 20:35
Vera, það er eitthvað til í því. Eða þannig.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 20:37
Robbi, þau eru farin að hljóma girnileg þessi lyf.
Jens Guð, 7.3.2011 kl. 20:38
Heyrði reyndar einu sinni af kokk á togara sem sigldi til þýskalands rétt eftir stríð, honum þótti sopinn góður og ekki þótti vera að hann gat keypt amfetamín í stórum dunkum í næsta apóteki. Eitthvað var hann ekki viss hvað hann átti að hafa í matinn einu sinni svo hann dekkaði borðið í messanum glæsilega, setti sparistellið á, sótti síðan umræddan dunk og setti hnefafylli af innihaldinu á hvern disk, samkvæmt sögunni voru engar athugasemdir gerðar við matreiðsluna...:)
Róbert Tómasson, 8.3.2011 kl. 01:28
Robbi, takk fyrir þessa góðu sögu. Hún rifjar upp aðra af eldri Húnvetningi sem brá sér á millilandatogara. Sá sigldi til Köben. Þangað kominn varð kappinn vel við skál viðskila við skipsfélagana. Hann kunni ekki orð í erlendu tungumáli. En hitti dömu sem hann slæddist með í hús. Þar brá hann sér í ástarinnar glímutök. Að leik loknum vildi hann koma sér aftur um borð. Á leiðinni út úr húsinu mætti honum maður sem rétti honum seðlabúnt. Kominn um borð sagði hann skipsfélögunum frá ævintýri kvöldsins. Þeir dógu sögu hans í efa. Um morguninn fór hann með þá á staðinn máli sínu til sönnunar. Húsið var kyrfilega merkt klámmyndastúdíói.
Kallkinn fór aldrei nema þennan eina túr. Skipsfélagarnir skemmtu sér hinsvegar við að hringja í hann og segjast vera með glóðvolgar nýjar raunveruleika klámmyndir frá Danmörku og buðu honum að koma og kíkja á með konunni. Kallinn skellti jafnóðum á.
Jens Guð, 8.3.2011 kl. 03:20
Síðasta saga vekur upp hugsanir. Á nútíma tækniöld er svo ofboðslega auðvelt að taka fólk upp við hinar ýmsu athafnir, að fólk getur eiginlega ekki fengið sér skyndidrátt án þess að velta því fyrir sér hvort hvílubrögðin séu komin á youtube næsta dag...
Hjóla-Hrönn, 8.3.2011 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.