Fyrirmyndar foreldrar?

  Fyrir nokkrum dögum birti ég myndasyrpu af foreldrum sem settu börn sín í varhugaverđar og / eđa sérkennilegar ađstćđur.  Sannarlega ekki til fyrirmyndar.  Hér eru fleiri dćmi:

foreldrar ársins G

  Á skiltinu er varađ viđ varasömum og ţunnum ís.  Fađirinn telur ţetta ţó vera upplagt leiksvćđi fyrir börnin.

foreldrar ársins H

  Kannski ekki alveg kjörađstćđur ađ leggja frá sér ungbarn í burđarrúmi úti á akbraut.

foreldrar ársins I

  Krakkarnir sitja á raftćki sem er rćkilega merkt "Varúđ!  Háspenna!".

foreldrar ársins J

  Er gata međ ţungri bílaumferđ réttur vettvangur fyrir barn á ţríhjóli?

foreldrar ársins L

  Pabbinn skemmtir sér vel.  Ţađ leynir sér ekki.

foreldrar ársins M

  Og líka hér í spilasalnum.

foreldrar ársins N

  Ţröngt mega sáttir sitja.  Ţetta er ţó kannski "too much".

foreldrar ársins O

  Ţröngt á ţingi aftan á pallbíl.

foreldrar ársins Q

  Og aftan á reiđhjóli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.3.2011 kl. 00:59

2 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 23.3.2011 kl. 01:46

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er skelfilegra en tárum taki Jens.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.3.2011 kl. 09:13

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Fólk er nú bara fífl eins og einhver sagđi :(

Ásdís Sigurđardóttir, 23.3.2011 kl. 13:58

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég tek undir ţađ.

Jens Guđ, 23.3.2011 kl. 13:59

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ţađ er erfitt ađ ţrćta fyrir ţađ.

Jens Guđ, 23.3.2011 kl. 14:00

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er konan vinstra menginn á pallbílnum ađ fara ađ gefa börnunum af brjósti?

Sigurđur I B Guđmundsson, 23.3.2011 kl. 22:25

8 Smámynd: Sigrún Ađalsteinsdóttir

Hvar nćrđu eiginlega í ţessar myndir? Hvađ er fólk ađ hugsa?

Vona ađ viđkomandi börn nái ađ lifa lengi og best af öllu ađ ţau losni undan ţessum heimsku foreldrum.

Sigrún Ađalsteinsdóttir, 23.3.2011 kl. 23:38

9 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B., ég held ađ ţú hafir hitt naglann á höfuđiđ.

Jens Guđ, 24.3.2011 kl. 03:34

10 Smámynd: Jens Guđ

  Sigrún,  oft rekst ég á skemmtilegar og forvitnilegar myndir fyrir tilviljun á netinu.  Ég tek ţá afrit af ţeim og geymi ţćr.  Löngu seinna skođa ég ţćr aftur og birti ţćr ţá hérna á blogginu.  Mig minnir hinsvegar ađ ég hafi fengiđ ţessar myndir sendar frá einhverjum.

Jens Guđ, 24.3.2011 kl. 03:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband