1.4.2011 | 14:29
Kvikmyndarumsögn
Titill: Kurteist fólk
.
Leikarar: Stefán Karl Stefánsson, Eggert Ţorleifsson, Hilmar Snćr Guđnason, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Halldóra Geirharđsdóttir, Benedikt Erlingsson...
.
Handrit: Ólafur Jóhannesson og Hrafnkell Stefánsson
.
Leikstjóri: Ólafur Jóhannesson
Einkunn: **1/2 (af 5)
Verkfrćđingur (Stefán Karl) í Reykjavík gengur í gegnum skilnađ og flytur vestur í Búđardal. Ađ ósk föđur síns á dánarbeđi vindur hann sér í ađ hjálpa sveitastjóranum (Eggert Ţorleifsson) ađ endurreisa sláturhúsiđ á stađnum.
Myndin kemur ágćtlega til skila sérkennum fámenns íslensks ţorps. Íbúarnir tengjast meira og minna í gegnum framhjáhald, baktjaldamakk og hnífstungur í bakiđ. Nýja kjötinu í bćnum (verkfrćđingurinn) er kippt upp í rúm međ ţađ sama.
Fram kemur ađ hliđstćđur mórall viđgangist líka í höfuđborginni. Ástćđa skilnađar verkfrćđingsins er sú ađ kona hans heldur viđ yfirmann hans.
Gallinn viđ myndina er ađ frekar fátt mikilsvert ber til tíđinda. Og ţađ litla sem ber til tíđinda er fyrirsjáanlegt.
Myndin er ekki leiđinleg. Alls ekki. En ţađ vantar margt í hana. Ţar á međal fleiri brandara, meiri spennu, ţéttari klippingar og tilţrifameiri sögu. Flestar persónurnar koma kunnuglega fyrir sjónir en ná ekki almennilega til áhorfandans. Manni er nokkuđ sama um örlög ţeirra, hver svindlar á hverjum, hver nćr árangri og hverjum mistekst.
Ţađ er ekki viđ leikarana ađ sakast. Ţeir standa sig hver öđrum betur. Eggert Ţorleifsson á stjörnuleik. Hann er skemmtilega sannfćrandi í hlutverki slóttuga stjórnmálamannsins, spillta embćttismannsins, bisnessmannsins sem stýrir framkvćmdum í sveitarfélaginu út frá hagsmunum síns fyrirtćkis.
Myndin skilur eftir marga lausa enda. Dćmi: Verkfrćđingurinn brýst í tvígang inn í einu matvörubúđina í Búđardal. Ţar rćnir hann mat og drykk. Í seinna skiptiđ í félagi viđ sveitastjórann. Ţađ kemur ekkert fram um ađ ţessi innbrot hafi eftirmála. Fyrir bragđiđ virđist sem ţađ sé ofur eđlilegt ađ miđaldra menn brjótist inn í matvöruverslanir úti á landi utan opnunartíma til ađ rćna samlokum, drykkjum og ţess háttar.
Einhverra hluta vegna eru bakdyrnar í matvörubúđinni ólćstar ţegar sveitastjórinn tekur ţátt í innbrotinu. Engin skýring kemur á ţví. En atriđiđ er broslegt í kjölfar ţess ađ verkfrćđingurinn klöngrast upp eftir uppreistri pallettu og skríđur inn um glugga.
Ţađ er allt í lagi ađ kíkja á ţessa mynd. Bara ekki gera sér of miklar vćntingar. Hinsvegar nćr myndin ađ skilja eftir sig vangaveltur um spillingu, smákónga og siđferđi, sem og hroka borgarbúans í garđ dreifbýlisfólks og ofurtrú dreifbýlisfólks á nýja spámanninn ađ sunnan. Úr raunveruleikanum höfum viđ fjölda dćma um aula međ allt niđrum sig úr höfuđborginni sem hafa flutt í sveitina. Ţar gefa ţeir sig út fyrir ađ vera sá sem allt viti og kunni og muni rífa sveitarfélagiđ upp úr öldudal og breyta í sćluríki. Niđurstađan hefur jafnan orđiđ sú ađ sveitarfélagiđ stendur eftir sem rjúkandi rúst. Og "reddarinn" ađ sunnan jafnvel fluttur í járnum inn á Litla-Hraun.
.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt 2.4.2011 kl. 02:48 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.1%
Yellow Submarine 2.1%
432 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurđur I B, ţađ geta ekki allir veriđ Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir ţínar áhugaverđu vangaveltur um máliđ. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 34
- Sl. sólarhring: 652
- Sl. viku: 951
- Frá upphafi: 4119853
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 788
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Var einmitt ađ lesa gagnrýni á ţessa kvikmynd sem birtist á netmiđli á morgun og ţar segir versta íslenska kvikmynd sem gerđ hefur veriđ.
Ég ţarf nú ađ sjá ţessa kvikmynd hjá Óla og öskra á hann duglega ef hann er ađ gera eitthvađ skrímsli.
Ómar Ingi, 1.4.2011 kl. 16:33
Takk fyrir ţetta Jens.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2011 kl. 17:28
Miđađ viđ ţađ sem ég hafđi séđ úr myndinni, ţá lofađi hún góđu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.4.2011 kl. 23:27
Ómar Ingi, ţetta er fjarri ţví versta íslenska kvikmyndin. Ţađ er Blossi.
Jens Guđ, 2.4.2011 kl. 03:12
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 2.4.2011 kl. 03:12
Gunnar Th., ţađ er áreiđanlega til hellingur af fólki sem er ánćgđari međ myndina en ég. Hún fćr 3 stjörnur bćđi í Fréttatímanum og Fréttablađinu í dag, sem er hálfri stjörnu umfram mína einkunn.
Jens Guđ, 2.4.2011 kl. 03:17
Ég hef ekki séđ myndina. Langar ekki ađ sjá hana. Hins vegar get ég fullyrt ađ Stefán Karl Stefánsson sé međ okkar allra bestu leikurum! Ég ţekki pabba hans, Stefán Karlsson, frábćr náungi. Ég vann međ honum í nokkurn tíma. Ég skálađi Guinnes bjór viđ hann og móđir hans út í Dublin eitt sinn.
Ţađ var mjög gaman. Foreldrar hans töluđu mikiđ um Regnbogabörn, samtök sem Stefán Karl var ţá ađ stofna, frábćr samtök sem hafa alltaf átt upp á pallborđiđ. Foreldrar Stefáns töluđu mikiđ um hann sem frábćran ungan náunga og ađ Regnbogabörn vćru honum allt.
Ég ţekki Stefán Karl ekki neitt en mér heyrist hann af afspurn vera frábćr náungi. Hann er yndislegur leikari og eigum viđ honum ţakkir skiliđ fyrir ađ hafa fćđst!
(Oft er talađ um ađ Stefán Karl sé Jim Carrey Íslands) No comment.
Siggi Lee Lewis, 2.4.2011 kl. 04:23
Ziggy Lee, ég kvitta undir ađ Stefán Karl sé í hópi okkar allra bestu leikara.
Jens Guđ, 2.4.2011 kl. 05:18
Blossi er CULT classic drengur
Ómar Ingi, 2.4.2011 kl. 15:13
Blossi/810551 er eina myndin sem ég hef séđ eftir ađ hafa borgađ mig inn á í kvikmyndahúsi.
Karl (IP-tala skráđ) 2.4.2011 kl. 23:37
Ómar Ingi, ég kannast viđ hóp ungra kvikmyndaáhugamanna sem hittast árlega til ađ horfa á Blossa og útlendar myndir af sama tagi: Sem, eru svo hallćrislegar ađ ţćr fara hringinn: Eru bráđskemmtilegar vegna ţess hvađ ţćr eru aulalegar. Ţađ er költ út af fyrir sig.
Jens Guđ, 3.4.2011 kl. 00:00
Karl, ţađ má hafa húmor fyrir myndum eins og Blossa. Á sömu forsendum og ţađ má hafa gaman ađ hamfarapoppi.
Jens Guđ, 3.4.2011 kl. 00:01
Ég ţarf ađ öskra á Óla ţađ er alls engin kurteisi ađ bjóđa manni uppá svona lagađ
Ómar Ingi, 5.4.2011 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.