Bestu þungarokksplöturnar

  Á netsíðu breska tónlistarblaðsins New Musical Express stendur nú yfir kosning um bestu plötur þungarokkssögunnar.  Þetta er skemmtilegur og forvitnilegur samkvæmisleikur.  Eins og staðan er í dag er það klassíska þungarokkið sem hefur yfirhöndina.  Þannig lítur listinn út (hann er ekki endanlegur. Kosning er enn í gangi og plötur að skipta um sæti.  Eins og sést á einkunnum er munur lítill á milli sæta):

Black Sabbath - Paranoid

1. Black Sabbath - Paranoid

Einkunn: 7.97


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ánæjulegt að sjá hvað Black Sabbath er fyrirferðamikil á þessum lista. En hvar er Deep Purple?

Sigurður I B Guðmundsson, 2.4.2011 kl. 11:00

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

eitt lítið g vantaði: ánægjulegt

Sigurður I B Guðmundsson, 2.4.2011 kl. 11:22

3 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður I.B.,  það vekur líka undrun mína að engin Deep Purple plata skuli ná inn á Topp 20. En  Deep Purple in Rock  og fleiri eru alveg við þröskuldinn.  Einhversstaðar inni á Topp 30.

Jens Guð, 2.4.2011 kl. 14:45

4 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Jens, segi það sama og Sigurður, Deep Purple og In Rock, og einnig Machine head eru svo sannarlega eitt af perlum rokksins.

Guðmundur Júlíusson, 2.4.2011 kl. 20:14

5 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Svona leit svipaður listi út árið 2007:

1. Black Sabbath-Black Sabbath

2. Montrose Montrose

3. Scorpions-Lovedrive

4. Judas Priest-Sad Wings Of Destiny

5. Van Halen-Van Halen

6. Deep Purple-Machine Head

7. AC/SC-Powerage

8. Ted Nugent-Ted Nugent

9. Motorhead-Overkill

10. Rainbow-Rising

11. Blue Öyster Cult-Agents Of Fortune

12. Blue Cheer-Vincebus Eruptum

13. Rush-2112

14. UFO-Lights Out

15. Iron Butterfly-In A Gadda Da Vida

16. Steppenwolf-Steppenwolf

17. Mountain-Climbing

18. Dust-Dust

19. Grand Funk Railroad-E Pluribus Funk

20. Kiss-Alive!

21. Accept-Accept

22. Triumph-Rock And Roll Machine

23. Budgie-Never Turn Your Back On A Friend

24. MC5-Kick Out The Jams

25. Queen-Queen II

26. Sir Lord Baltimore-Kingdom Come

27. Vanilla Fudge-Vanilla Fudge

28. Iggy And The Stooges-Raw Power

29. Uriah Heep-Demons And Wizards

30. Black Widow-Sacrifice

Guðmundur Júlíusson, 2.4.2011 kl. 20:22

6 Smámynd: Jens Guð

  Guðmundur,  takk fyrir þennan lista.  Það er gaman að bera hann saman við NME listann.  Þessi listi frá 2007 er fjölbreyttari.

Jens Guð, 3.4.2011 kl. 00:02

7 identicon

Frábæt, að sjálfsögðu er eitt þéttasta rokkband sögunar efst á báðum listum,eina sem vanntar á þessa lista er platan "Look at yourself" með Uriah Heep,og svo sakna ég Led Zeppelin IV...til dæmis.

Bjorn V. (IP-tala skráð) 3.4.2011 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.