Eldri borgari bregđur á leik og reddar málunum

  Ţessa sögu fékk ég senda.  Ég hef ađ vísu lesiđ hana einhversstađar áđur.  En ţađ skiptir ekki máli.  Sagan er jafn góđ fyrir ţví.  Hinsvegar veit ég ekki um sannleiksgildi sögunnar.  Og ţađ er kannski aukaatriđi.  Svona stađa gćti alveg komiđ upp hérlendis.  Svona miđađ viđ ástandiđ.

  Phillip Hewitson, eldri mađur frá Norwich í Englandi, var á leiđ í rúmiđ eitt kvöldiđ ţegar konan hans sagđi honum ađ hann hefđi skiliđ ljósiđ í garđinum eftir logandi.  Hún gat séđ ţađ út um svefnherbergisgluggann.  Hann opnađi bakdyrnar og ćtlađi ađ slökkva ljósiđ en sá ţá ađ ţađ var ţjófagengi úti ađ stela úr garđinum hans. 
 
Hann hringdi í lögregluna sem spurđi hvort ţađ vćri einhver óbođinn inni í húsinu.
“Nei,” sagđi sá gamli,  "en  ţađ er ţjófagengi í garđinum mínum, ađ stela frá mér. 
    Ţá fékk hann ţađ svar ađ allir lögreglubílar vćri uppteknir, hann skildi lćsa öllum hurđum og lögreglan kćmi ţegar hún vćri búin í ţeim verkefnum sem hún vćri ađ sinna.
“Okay,” sagđi sá gamli.
Hann lagđi tóliđ á og taldi upp ađ 30 og hringdi ţá aftur í löggustöđina.
“Halló. Ég hringdi í ykkur fyrir smá stund ţví ţađ var fólk ađ stela hlutum úr garđinum mínum. En ţiđ ţurfiđ ekki ađ hafa áhyggjur af ţví máli meir ţví ég skaut fólkiđ.”  Svo lagđi hann tóliđ á.  Innan 5 mínútna komu 6 löggubílar, sérsveitin, ţyrla, tveir slökkviliđsbílar, lćknir og sjúkrabíll. Ţetta liđ handtók ţjófana á stađnum og setti ţá í handjárn.
Einn lögregluţjónanna sagđi viđ ţann gamla:  "Ég hélt ađ ţú hefđir sagst hafa myrt ţjófana"

Gamli svarađi:  "Ég hélt ađ mér hafi veriđ sagt ađ ţađ vćri ekkert lögregluliđ á lausu."
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Góđur gamli!!!

Helga Kristjánsdóttir, 3.4.2011 kl. 04:07

2 Smámynd: Jens Guđ

 Helga,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 3.4.2011 kl. 04:16

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

  Góđur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.4.2011 kl. 09:36

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahahaha ţessi er međ ţeim betri sem ég hef heyrt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.4.2011 kl. 10:13

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvađ átti karlinn sem var svona verđmćtt í garđinum og af hverju kom slökkviliđiđ og af hverju er himinn blár?

Sigurđur I B Guđmundsson, 3.4.2011 kl. 10:35

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

:)

Óskar Ţorkelsson, 3.4.2011 kl. 20:58

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 3.4.2011 kl. 23:26

8 Smámynd: Jens Guđ

  Axel,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 03:30

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  mér fannst ţetta nokkuđ góđ saga.

Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 03:30

10 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  ţegar stórt er spurt...

Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 03:31

11 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 03:31

12 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ég hló líka ţegar ég las ţetta.

Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 04:00

13 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 4.4.2011 kl. 14:31

14 identicon

Góđ saga -og frábćrt "húsráđ"

Hildur Helga Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 04:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.