3.4.2011 | 01:26
Eldri borgari bregður á leik og reddar málunum
Þessa sögu fékk ég senda. Ég hef að vísu lesið hana einhversstaðar áður. En það skiptir ekki máli. Sagan er jafn góð fyrir því. Hinsvegar veit ég ekki um sannleiksgildi sögunnar. Og það er kannski aukaatriði. Svona staða gæti alveg komið upp hérlendis. Svona miðað við ástandið.
Phillip Hewitson, eldri maður frá Norwich í Englandi, var á leið í rúmið eitt kvöldið þegar konan hans sagði honum að hann hefði skilið ljósið í garðinum eftir logandi. Hún gat séð það út um svefnherbergisgluggann. Hann opnaði bakdyrnar og ætlaði að slökkva ljósið en sá þá að það var þjófagengi úti að stela úr garðinum hans.
Hann hringdi í lögregluna sem spurði hvort það væri einhver óboðinn inni í húsinu.
Nei, sagði sá gamli, "en það er þjófagengi í garðinum mínum, að stela frá mér.
Þá fékk hann það svar að allir lögreglubílar væri uppteknir, hann skildi læsa öllum hurðum og lögreglan kæmi þegar hún væri búin í þeim verkefnum sem hún væri að sinna.
Okay, sagði sá gamli.
Hann lagði tólið á og taldi upp að 30 og hringdi þá aftur í löggustöðina.
Halló. Ég hringdi í ykkur fyrir smá stund því það var fólk að stela hlutum úr garðinum mínum. En þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því máli meir því ég skaut fólkið. Svo lagði hann tólið á. Innan 5 mínútna komu 6 löggubílar, sérsveitin, þyrla, tveir slökkviliðsbílar, læknir og sjúkrabíll. Þetta lið handtók þjófana á staðnum og setti þá í handjárn.
Einn lögregluþjónanna sagði við þann gamla: "Ég hélt að þú hefðir sagst hafa myrt þjófana"
Gamli svaraði: "Ég hélt að mér hafi verið sagt að það væri ekkert lögreglulið á lausu."
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 23
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 866
- Frá upphafi: 4159703
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 699
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Góður gamli!!!
Helga Kristjánsdóttir, 3.4.2011 kl. 04:07
Helga, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 3.4.2011 kl. 04:16
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.4.2011 kl. 09:36
Hahahahahaha þessi er með þeim betri sem ég hef heyrt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2011 kl. 10:13
Hvað átti karlinn sem var svona verðmætt í garðinum og af hverju kom slökkviliðið og af hverju er himinn blár?
Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2011 kl. 10:35
:)
Óskar Þorkelsson, 3.4.2011 kl. 20:58
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.4.2011 kl. 23:26
Axel, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 4.4.2011 kl. 03:30
Ásthildur Cesil, mér fannst þetta nokkuð góð saga.
Jens Guð, 4.4.2011 kl. 03:30
Sigurður I.B., þegar stórt er spurt...
Jens Guð, 4.4.2011 kl. 03:31
Óskar, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 4.4.2011 kl. 03:31
Jóna Kolbrún, ég hló líka þegar ég las þetta.
Jens Guð, 4.4.2011 kl. 04:00
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 4.4.2011 kl. 14:31
Góð saga -og frábært "húsráð"
Hildur Helga Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 5.4.2011 kl. 04:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.