4.4.2011 | 04:39
Grćnlenskar pönnukökur
Grćnlenskar pönnukökur eru bestu pönnukökur í heimi. Ţví eru allir sammála sem smakkađ hafa. Og jafnvel fleiri. Mestu munar um fyllinguna. Ţví eru allir sammála. Svo skemmtilega vill til ađ ţađ er alveg hćgt ađ matreiđa grćnlenskar pönnukökur á Íslandi. Ţađ eina sem til ţarf er eftirfarandi:
- 2 egg
- 49 g bráđiđ smjör
- 205 g hveiti
- 1/2 lítri mjólk
- 1/2 teskeiđ vanilludropar
Mikilvćgt er ađ sykur sé fjarri góđu gamni. Öllu öđru en hveitinu er hrćrt saman. Síđan er hveitinu bćtt út í hćgt og bítandi og svo laumulega ađ nćrstaddir taka varla eftir ţví. Ţegar deigiđ er orđiđ jafnt og laust viđ kekki er ţađ látiđ standa í 37 mínútur áđur en pönnukökubaksturinn hefst. Ţannig verđa pönnukökurnar ţéttari og ţykkri. Grćnlenskar pönnukökur eru nefnilega heldur matarmeiri en ţćr íslensku.
Daginn fyrir pönnukökubaksturinn er lagađur grćnlenskur jafningur. Í hann ţarf eftirfarandi:
- 16 g hveiti
- 88 g fisksođ
- 17 g smjörlíki
- smávegis salt
- smávegis pipar
Ţetta er hrćrt vel saman og síđan hitađ í potti ţangađ til suđa kemur upp. Ţá er jafningnum í rólegheitum hellt í glerskál og geymdur í ísskáp.
Ţegar pönnukökurnar hafa veriđ bakađar er beđiđ međ frekari ađgerđir ţangađ til ţćr eru kaldar. Ţá er rykiđ dustađ af jafningnum og 2 matskeiđar af honum settar á hverja pönnuköku. Yfir jafninginn er stráđ dilli og 77 g af pílađri grćnlandsrćkju (má vera íslensk). Pönnukökunum er rúllađ upp og 2 settar hliđ viđ hliđ á eldfastan disk. Ofan á ţćr er sett smjörklípa (um helgar og á hátíđisdögum. Á virkum dögum er smjörinu sleppt) og rifnum osti stráđ yfir. Herlegheitin eru hituđ í 213 g snarkandi heitum ofni í 11 mínútur, eđa ţangađ til osturinn er vel bráđnađur.
Áđur en veislumaturinn er snćddur skal kreista sítrónu yfir hann. Svo er bara ađ reima á sig smekkinn, hella köldu hvítvíni í glas, setjast í snjóskafl og hefjast handa. Til ađ skerpa enn frekar á grćnlensku stemmningunni er upplagt ađ fá Grćnlending til ađ syngja og spila trommudans skammt frá.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 05:36 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurđur I B, ţađ geta ekki allir veriđ Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir ţínar áhugaverđu vangaveltur um máliđ. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 427
- Sl. sólarhring: 441
- Sl. viku: 1086
- Frá upphafi: 4119626
Annađ
- Innlit í dag: 361
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 346
- IP-tölur í dag: 340
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Kćrar ţakkir fyrir uppskriftina!
Agla (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 09:40
Hljómar vel, sérstaklega ţetta međ grćnlendinginn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2011 kl. 10:26
ţetta líst mér vel á og ćtla sko ađ prufa.Ekki fékk ég ţetta ţegar ég fór til Kulusuk,en upplifđi trommurnar
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 4.4.2011 kl. 14:28
Ótrúlegt hversu margt er líkt međ menningu Grćnlendinga og indjána í N-Ameríku. Og ţá á ég ekki viđ inúítana í norđrinu sem eru ađ sjálfsögđu náskyldir inúítum Grćnlands, heldur hina eiginlegu indjána sem í Kanada eru kallađir First nations people, ef mađur vill vera politicially correct. Flestir indjánar sem ég ţekki kalla sig reyndar indjána ţannig ađ mér líđur ekkert of illa yfir ţví ađ nota ţađ orđ.
Ég hef séđ töluvert margar sýningar frá mismunandi ţjóđflokkum, og ţetta sem ţú sýnir hér ađ ofan minnir á mjög margt frá bćđi Salish ţjóđflokkum, Athabaskan, Alconquin og jafnvel Tshimshian. Söngliđ er svipađ, sporin svipuđ...en ţú fyrst og fremst ţegar mađur ber saman viđ dans kvenna.
Hef líka komist ađ ţví ađ margt í ţjóđsögum ţjóđflokkanna hér á vesturströndinni minnir jafnvel á ţjóđsögur á Íslandi.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.4.2011 kl. 16:45
Hvort er ţetta Yoko Ono eđa Björk Guđmundsdóttir ađ tromma og syngja?
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.4.2011 kl. 21:16
Iss ljóti viđbjóđurinn
makki (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 22:56
Agla, njóttu.
Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 23:00
Ásthildur Cesil, ég er sammála.
Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 23:00
Sigurbjörg, ţađ er stundum hćgt ađ fá svona pönnukökur á hótelinu á milli Kulusuk ţorpsins og flugvallarins. Annars held ég ađ pönnukökurnar séu vinsćlli á vesturströndinni.
Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 23:04
Kristín, ég hef tekiđ eftir ţessu líka. Ţađ eru einhver sameiginleg gen úr fortíđ sem kallast ţarna á. Ég var giftur konu af indíánaćttum (Cherokee) í nćstum aldarfjórđung og kynntist ýmsu í sögu og menningu Indíána. Sömuleiđis hef ég átt töluverđ samskipti viđ Grćnlendinga. Ţađ er ýmislegt ţarna sem rímar saman. Margir Grćnlendingar eru hrifnir af nútímalegri indíánamúsík, einkum rokkađri međ keim af gömlu hefđinni.
Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 23:19
Sigurđur I.B., Björk hefur sótt í grćnlenska músík. Til ađ mynda hafa grćnlenskir söngvarar sungiđ inn á plötur međ henni og túrađ međ henni um heiminn. Glćsilegt dćmi. Ég veit ekki međ Yoko.
Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 23:22
Makki, ţetta er alvöru nammi. Grćnlenskur matur er sćlgćti.
Jens Guđ, 4.4.2011 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.