6.4.2011 | 04:57
Gott ráð fyrir fólk í dreifbýlinu
Undanfarna áratugi hef ég ferðast eins og jó-jó (nei, ekki söngvarinn sem spilar á gítar í Kolaportinu) þvers og kruss um landið. Það er gaman. En það er ekki eins gaman að fylgjast með íbúafækkun í hinum ýmsu þorpum og sveitum. Einkum er dapurlegt þegar brottfluttir þurfa að yfirgefa verðlaus hús sín sem standa síðan auð. Að vísu eru þessi hús börnum til skemmtunar. Þau grýta steinum í rúðurnar og skríða síðar inn í húsið til að reykja marijúana.
Það kostar marga peninga, svita og tár að byggja hús. Það er gríðarmikið fjárhagslegt tjón fyrir húseiganda að yfirgefa óselt hús. Auð hús setja ljótan blett á litlu þorpin.
Við þessu er til ráð. Ráðið felst í því að fólk úti á landi hætti að byggja jarðföst hús. Þess í stað fái það sér hjólhýsi eða annarskonar færanlegt hús. Þegar kvótinn er seldur úr þorpinu þá er minnsta mál í heimi að grípa húsið með sér þangað sem atvinnu er að fá. Fjármögnun á nýju húsi á nýjum stað er úr sögunni. Líka að pakka niður búslóðinni. Hún er á sínum stað inni í húsinu. Meira að segja mjólkurfernan í ísskápnum.
Annar kostur við færanleg hús er þegar hætta er á snjóflóði, grjótskriðu eða öðrum náttúruhamförum: Þá er bara að hóa krökkunum í götunni saman til að halda á húsinu í öruggt skjól. Þeir hafa gaman að því. Það þarf einungis að gefa þeim brjóstsykur eða kandísmola fyrir.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 05:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurður I B, það geta ekki allir verið Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir þínar áhugaverðu vangaveltur um málið. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Þetta minnir mig á...Ég vildi vera í hljómsveit þegar ég var 16... sigurdurig 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ég hef nú alla tíð verið Paul- megin í bítladæminu en það er ... johanneliasson 15.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Maður sér bara til fólks út um allt með skítandi hunda, sem læt... Stefán 15.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þú ert væntanlega að vísa til garðsins sem áður hýsti ... jensgud 15.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Svo eru það skíthælarnir sem hirða ekki upp skítinn eftir hunda... Stefán 14.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 174
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 833
- Frá upphafi: 4119373
Annað
- Innlit í dag: 137
- Innlit sl. viku: 645
- Gestir í dag: 132
- IP-tölur í dag: 130
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hahahaha ekki svo vitlaus hugmynd. Væri samt ekki betra að setja handföng á húið svo það sé auðveldara að færa það til?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2011 kl. 09:40
Sæll Jens Guð. Ég reikna með þetta eigi að vera skemmtileg hugmynd og ekki meint öðruvísi. Ég er bara dálítið viðkvæm fyrir "fólki úti á landi" Erum við ekki öll fólkið í landinu og væri ekki bara gott að við ættum ÖLL svona hús og gætum farið með norrænu til Noregs?? kveðja
Ásdís Baldvinsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 13:28
Ha, hvar fannst þú dúfnakofann minn?
Sigurður I B Guðmundsson, 6.4.2011 kl. 16:04
Ásthildur Cesil, frábær hugmynd þetta með handföngin!
Jens Guð, 6.4.2011 kl. 20:13
Ásdís, ég er utan af landi. Nánar tiltekið úr Skagafirðinum. Ég á ekkert erindi til Noregs.
Jens Guð, 6.4.2011 kl. 20:15
Sigurður I.B., ég fann hann úti á túni.
Jens Guð, 6.4.2011 kl. 20:16
Sæll þetta hef ég bent mönnum á í minni sveit að fá timburhús á grunn sem hægt verði að færa nánast hvert á land sem er.
Sigurður Haraldsson, 6.4.2011 kl. 20:32
Sigurður, það er praktískt þegar upp er staðið.
Jens Guð, 6.4.2011 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.