14.5.2011 | 00:30
Ofureinföld aðferð við að "þeyta" rjóma án þeytara
Sumt fólk veit fátt betra en rjómatertur og rjómapönnukökur. Það fólk setur þeyttan rjóma út á súkkulaðidrykkinn sinn og írska kaffið (Irish Coffie = viskí, blandað með smá slurk af kaffi og kurluðu súkkulaði) og næstum hvað sem er. Vandamál rjómaunnenda er að þeir hafa vanið sig á að þeyta rjómann með rafmagnsþeytara eða setja hann í stóran klunnalegan brúsa sem þeir skrúfa kolsýruhylki við og láta kolsýruna þeyta rjómann með hvæsi og látum.
Þegar farið er í útilegu eða í fjallgöngur eða önnur ferðalög eða í sumarbústað freystast margir til að taka með sér útlendan úðabrúsa með sykursætum og ógeðslegum gervirjóma. Sá viðbjóður eyðileggur allt brauðmeti og alla drykki. En allt er hey í harðindum, eins og beljurnar segja þegar þær japla á gaddavír.
Þetta er óþarfi. Það þarf hvorki rafmagnsþeytara, kolsýrubrúsa né útlendan gervirjóma. Það eina sem þarf er 5 krónu peningur og glær plastpoki. Rjómanum er hellt í plastpokann og peningnum hent hranalega á eftir rjómanum. Síðan er hnútur bundinn fyrir op pokans. Töluvert loft þarf að vera í pokanum. Svo er pokinn hristur í smástund þangað til rjóminn er orðinn þykkur og stífur.
Þetta er svo einfalt og auðvelt að það er sprenghlægilegt. Af tillitssemi við sjálfa/n sig og aðra er snyrtilegt að þvo peninginn rækilega bæði fyrir og eftir notkun. Maður veit aldrei nema einhver hafi ælt yfir hann. Annað eins hefur nú gerst með peninga.
Ef áhugi er fyrir að skreyta með rjómanum er hægt að klippa lítið gat á plastpokann og sprauta rjómanum þar út.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Takk fyrir þessa frábæru hugmynd
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.5.2011 kl. 01:49
Einnig ætta að duga að taka umfjöllun um vini sjonna og eurovision með sér í ferðalagið.. taka sér rjómafernu í hönd, lesa umfjöllun, helst umfjöllun DV. Varast að halda of lengi á fernu, tekur bara örskotsstund.
;)
DoctorE (IP-tala skráð) 14.5.2011 kl. 11:56
Takk fyrir Jens,segið svo að íslensk króna sé gagnslaus.
Helga Kristjánsdóttir, 14.5.2011 kl. 12:21
Ég meig einu sinni yfir pening
Siggi Lee Lewis, 14.5.2011 kl. 13:23
'Á einga hrærivél og þeyti bara rjóman í skál og nota vöðvana og þolinmæði,en að nota íslensku krónuna svona er snild en gengur það ?
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 14.5.2011 kl. 15:08
ja su tid er vist lidin ad thad var haegt ad theita rjoma med thvi ad setja rjoman i ilat og keyra sidan upp a Akrenes thegar thangad var komid var rjomin theittur
Gudmundur Ron Asmundsson (IP-tala skráð) 14.5.2011 kl. 20:11
Jóna Kolbrún, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:12
DoctorE, nei, nei, nei! Allt annað með í ferðalagið en eitthvað sem hefur snertiflöt við júrivision.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:13
Helga, góður punktur!
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:13
Ziggy Lee, einn af mörgum sem hefur stundað það. Að mér skilst.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:14
Sigurbjörg, svona miðað við það sem maður þekkir til eiginleika rjóma þá á þetta að virka.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:15
Guðmundur Rúnar, það var í þá gömlu góðu daga. Þorlákshafnarbúar gerðu þetta líka. Óku holóttan veg upp að Litlu kaffistofunni og aftur til baka og rjóminn var þeyttur þegar til baka var komið. Þessi sami vegur gekk einnig undir nafninu fóstureyðingavegurinn. Hann var vinsæll á sínum tíma.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:18
Snilld, en mitt vandamál í þessum efnum væri þó eitt, er svo fjandi ríkur, á bara hundrað og fimmtíukalla, sleppur það?
Magnús Geir Guðmundsson, 15.5.2011 kl. 17:49
Magnús Geir, hehehe! Góður!
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.