14.5.2011 | 22:00
Gömul kona villtist í Hörpu
Öldruð kona gerði sér dagamun í dag. Hún fór í leigubíl ásamt vinkonu sinni í bæinn til að skoða Hörpu. Í fyrstu atrennu tókst ekki betur til en svo að þær stöllur flæktust til tónlistarskólans Hörpu í Grafarvogi. Þeim þótti það hús alveg ágætt. Eftir að hafa rætt við viðstadda þar kom misskilningurinn í ljós. Þá var hóað í annan leigubíl. Áður en langt um leið komust þær í námunda við Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu niður við höfn.
. Vopnaðar sitthvorri ljósmyndavélinni byrjuðu þær á því að taka tugi ljósmynda af húsinu utan frá. Þar var þröngt á þingi. Þúsundir annarra Reykvíkinga voru einnig að ljósmynda húsið utan frá. Eitt hús hefur aldrei áður verið ljósmyndað jafn grimmt á einum degi í Reykjavík. Hvað gerir allt þetta fólk við þessar myndir? Hengir þær upp í stofunni?
Bylting í músík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 34
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1058
- Frá upphafi: 4111583
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þú ert mikið skáld,þú leynir á þér gamli.
Númi (IP-tala skráð) 14.5.2011 kl. 23:07
Númi, ójá. Ég er að skrásetja söguna.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 23:15
Er vinkonan búin að skila sér? Held ég hafi séð hana í Þorlákshöfn áðan að kíkja ofan í fiskikassa.
Óli minn, 15.5.2011 kl. 10:59
Óli minn, var hún ekki ofan í fiskikassanum?
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 12:24
Hefðir getað bætt við söguna að leigubílstjórinn væri að sp´í að fá sér gps tæki til að þetta kæmi ekki fyrir aftur.
Manni (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 14:13
Hún er þar núna.
Óli minn, 15.5.2011 kl. 15:31
Þetta var ágætis pistill og ég brosti nokkrum sinnum. Þegar maður eldist er ekki allt svona auðvelt eins og áður fyrr. Og Harpa verður okkur til mikils sóma, ég efast ekki um það þrátt fyrir allan kostnað.
Úrsúla Jünemann, 15.5.2011 kl. 16:18
Manni, ég þekki ekkert til leigubílstjórans. Eru þeir ekki allir komnir með gps tæki, þessir leigubílstjórar?
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 16:27
Óli minn, þetta grunaði mig.
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 16:27
Þú ert frábær penni,og bjargaði deginum hjá mér.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 15.5.2011 kl. 16:28
Úrsúla, ég gæti trúað að spá þín um sóma Hörpu muni rætast.
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 16:28
Sigurbjörg, það er aldeilis. Takk fyrir.
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 16:54
Heilsa þér félagi Jens og opinbera þá visku mína, að margur eldri borgarinn er ansi seigur með myndavélina og ekki bara það, heldur líka við tölvuskrattana, kann að setja afraksturinn inn í þær líkt og yngra liðið, setur myndir jafnvel á Fésbókarsvæði!
Magnús Geir Guðmundsson, 15.5.2011 kl. 17:39
Magnús Geir, ég kann ekkert á tölvur og á ekki myndavél. Mamma og annað áttrætt og nírætt fólk er hinsvegar eins og fagmenn við hvorutveggja. Ég er búinn að reyna í marga mánuði að koma Skype-inu mínu í gang. Án árangurs. Skil ekkert hvernig hægt er að koma því í gang.
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 19:17
hehehe, varstu nokkuð að skrifa um mig? Ég er annálaður villingur, villist hægri, vinstri á stöðum þar sem fólk er almennt ekkert að villast. Ég get bara hlakkað til ellinnar, maður lendir alltaf í einhverju skemmtilegu og sér eitthvað nýtt þegar maður tekur ranga beygju.
Ég veit ekki hvenær ég mun hætta mér í Hörpu. Ég er nefnilega með innilokunarkennd, hætti mér ekki í Kolaportið eða aðra staði þar sem ég á von á mikilli mannþröng. Hef einu sinni fengið fóbíukast innst inni í Kolaportinu og ruddi mér leið út áður en það myndi líða yfir mig. Skildi eftir mig slóð af föllnu fólki og barnavögnum. Stysta leiðin út úr Hörpu er væntanlega í gegn um glerið. Það yrði full dramatískt....
Svo ég bíð róleg, Harpan fer ekkert... Vonandi...
Hjóla-Hrönn, 15.5.2011 kl. 20:40
Hjóla-Hrönn, þú ert nú ekki öldruð kona. Þannig að frásögnin er ekki um þig. Annars skil ég ekki hvers vegna tugir þúsunda Reykvíkinga tróðst um í Hörpu um helgina. Eins og þú segir: Harpa fer ekkert.
Jens Guð, 15.5.2011 kl. 21:07
Frábær frásögn :-) En þetta segir dáldið um hjarðeðli okkar að allir reyna að troðast í húsið á sama tíma :-)
Kristján Kristjánsson, 19.5.2011 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.