26.5.2011 | 12:37
Skilur þú konur?
Margir, þar á meðal karlmenn, hafa kvartað sáran undan því að eiga erfitt með að skilja konur. Þeir skilja ekki upp né niður í þeim. Maðurinn á ljósmyndinni hér fyrir neðan er einn af þeim ljónheppnu. Hann komst í þessa bók sem hefur að geyma upplýsingar um það hvernig skilja megi konur. Að vísu er þessi bók aðeins útdráttur úr raunverulegu bókinni. Eða öllu heldur bókaflokknum því samtals eru þetta 112 bækur. En útdrátturinn er fyrsta skrefið. Hann gefur vísbendingu.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bækur, Heilbrigðismál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.1%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.3%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.9%
Hvíta albúmið 9.9%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.3%
477 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 466
- Frá upphafi: 4159739
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 381
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Var þetta ekki bara listinn yfir heimildir ??? :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2011 kl. 12:40
Konur eru eins og fílar. Það er gaman að sjá þá og klappa þeim og fara á bak og svona ... en ómögulegt að hafa þá inni í íbúðinni.
Guðmann (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 14:16
Já, kæri Jens, þessu verð ég að svara játandi. Þótt bókin sé löng þá er ég búinn með hana þrisvar og skil því konur fullkomlega. Ekkert í fari þeirra er lengur óskiljanlegt í mínum huga. Ekkert.
Grefillinn sjálfur (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 17:07
Ásdís, bókin með heimildarskránni er miklu stærri. Þessi er eins og vasabæklingur til samanburðar.
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 19:26
Guðmann, ég er svo aldeilis hissa! Þetta vissi ég ekki. Enda hef ég aldrei séð fíl.
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 19:27
Grefillinn sjálfur, góður!
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 19:27
Jens, þú þarft ekki að hafa séð fíl til að vita þetta. Vissirðu annars að lagið Hotel California fjallar um eiginkonur? You can check out any time you like but you can never leave.
Guðmann (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 20:18
Alltaf góður
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2011 kl. 21:32
Mér sýnist þetta nú vera regluverk evrópusambandsins um transfitusýrur í matvælaiðnaði. Þ.e. gr. #1a.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.5.2011 kl. 22:40
Maðurinn þarna er annars ansi líkur þér á Yngri árum, nú eða Björgvini Gíslasyni gítarleikar, þegar maður pælir í því.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.5.2011 kl. 22:42
Fyrir milljonum ara bjuggu tvaer tegundir af mannfolki a jordinni ut af einhverjum astaedum sem vid kunnum ekki rok a tha dou allar konur i einni tegundini og allir karlarnir i hinni tegundinni. Herna erum vid milljonum ara seinna og holduum ad vid seum sama dyrategundin en svo er ekki. Skyrir thettad ekki marga hluti?
gudmundur asmundsson (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 22:46
Guðmann, ég hef ekki smekk fyrir Eagles (finnst þeir of mikið popp). Þess vegna hef ég ekki hlerað textann Hotel Californa. Samt hef ég oft heyrt lagið út undan mér. Ég ætla að leggja við hlustir næst þegar ég heyri lagið. Sem er áreiðanlega innan skamms.
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 22:59
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 23:00
Jón Steinar, góður!
Það er rétt að maðurinn líkist okkur Bjögga Gísla. Ég hefði klórað mér í hausnum yfir myndinni ef gaurinn væri ekki skegglaus. Ég hef nefnilega verið með skegg eða yfirvaraskegg alveg frá því mér óx grön.
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 23:09
Guðmundur, þetta skýrir margt!
Jens Guð, 26.5.2011 kl. 23:10
Mér sýnist hún vera að lesa bókina um afglöp Steingríms og Jóhönnu síðustu tvö árin !!
enok (IP-tala skráð) 27.5.2011 kl. 23:16
Enok, þá er það bara 1. bindið af 112.
Jens Guð, 27.5.2011 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.