Óvenjulegir legsteinar

  Íslendingar eru alvörugefnir ţegar kemur ađ legsteinum.  Enda kannski ekki tilefni ađ grínast og galsast.  Sú er ţó raunin í útlöndum.  Ekki síst í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţar er iđulega brugđiđ á leik í léttum dúr.  Hér eru nokkur dćmi:

legsteinn Alegsteinn D

  Hér er legsteinninn nákvćm eftirlíking af stofu hins látna.  Ţađ er eiginlega spurning hvort rétt sé ađ kalla ţessa stórbrotnu skreytingu legstein. 

legsteinn C

  Ef vel er ađ gáđ ţá er legsteinninn skreyttur einskonar krossgátu eđa "scrabble".  Efst til vinstri stendur "young" (lóđrétt) og "son" (lárétt).  Út frá g (í "young") stendur "gentle" (lárétt).  Niđur á t (í "gentle") stendur "foot" (lóđrétt).  Og svo framvegis.

legsteinn F

  Ţarna hefur veriđ komiđ fyrir eftirlíkingu af ţremur bjórdćlum,  eins og notađar eru á börum.

legsteinn E

  "Mamma elskar pabba - Pabbi elskar konur.  Mamma stóđ pabba ađ verki međ 2 í sundi.  Hér hvílir pabbi"

legsteinn Glegsteinn H

  "Í minningu Dougs"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđ hugmynd, ćtli mađur ćtti ekki frekar ađ setja skilyrđi um hvernig legstein mađur vill en ađ fylla út erfđarskrá

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.6.2011 kl. 23:21

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Ég kann ótal sögur sannar sögur um legsteina, enda vann ég sem sölustjóri legsteina eitt áriđ.  Ein er af manni sem var búinn ađ kaupa sinn stein og árita, allt nema ađ sjálfsögđu dánardaginn.  "Hér hvílir einn af Íslands bestu sonum" .. var áletrunin. 

(Ţetta tíđkast sums stađar erlendis, ţ.e.a.s. ađ fólk er búiđ ađ ganga frá sínum legsteini fyrirfram og lćtur geyma hann) 

Í annađ skipti kom kona og kvartađi, ţví ađ henni fannst steinninn líta út eins og getnađarlimur!!.. (smá klikk ţar í gangi) .. 

Svo voru ţađ allir ćttingjarnir sem fóru í hár saman, vegna ákvarđanatöku um steintegund, áletrun, hvernig lugt, vasi o.s.frv. - nefniđ ţađ ekki ógrátandi!!!.  Svo ég mćli međ ţví ađ fólk hreinlega sé búiđ ađ velja sína steina ef ţađ er von á slíku í fjölskyldunni, til ađ hlífa legsteinasölufólki. 

Jóhanna Magnúsdóttir, 6.6.2011 kl. 23:32

3 Smámynd: Óli minn

Á mínum legstein stendur:

Hér hvílir mađur sem mátti ekki vam sitt vita.

(Ţannig heldur mađur áfram ađ fara í taugarnar á öllum löngu eftir ađ mađur er dauđur)

Óli minn, 6.6.2011 kl. 23:47

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Á mínum mun ztanda...

'Hér undir hvílir ţungur mađur, ţví er ţetta bjarg hér..'

Steingrímur Helgason, 6.6.2011 kl. 23:58

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég kom til ţín Jóhanna og ćtlađi ađ kaupa fugl,sem er á fjöldanum öllum af legsteinum, nú fást ţeir hvergi.       En svart letriđ á mörgum steinum máist af.  Hér kveđur Helga ađ sinni

Helga Kristjánsdóttir, 7.6.2011 kl. 00:00

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  eđa gera hvorutveggja.

Jens Guđ, 7.6.2011 kl. 00:47

7 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhanna,  takk fyrir ţessar sögur.

Jens Guđ, 7.6.2011 kl. 00:48

8 Smámynd: Jens Guđ

  Óli minn,  alltaf góđur!

Jens Guđ, 7.6.2011 kl. 00:49

9 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur

Jens Guđ, 7.6.2011 kl. 00:53

10 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  gott ađ vita ţetta međ svarta letriđ.  Ţá er hćgt ađ varast ţađ dćmi.

Jens Guđ, 7.6.2011 kl. 00:56

11 identicon

Í skemmtigarđinum Port Adventura sunnan barcelona,er garđur međ afar fyndnum áletrunum,man ţví miđur enga en bráđfyndnar voru ţćr.

Margret (IP-tala skráđ) 7.6.2011 kl. 18:31

12 Smámynd: Jens Guđ

  Margrét,  takk fyrir upplýsingarnar.  Ţađ er ţá um ađ gera ađ kíkja í Port Adventura ţegar leiđ liggur til Barcelona.

Jens Guđ, 7.6.2011 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband