Fćreyskir söngvar í 1. sćti í Danmörku og Bandaríkjunum

 

   Í fyrradag upplýsti ég á ţessum vettvangi ađ splunkuný plata fćreysku víkingarokkssveitarinnar Týs,  The Lay of Thrym,  hefđi vippađ sér úr 31. sćti í 1. sćti bandaríska rokklistans,  CMJ Loud.  Listinn byggir á útvarpsspilun í Bandaríkjunum og Kanada.  Í ţessum skrifuđu orđum var plata međ lagi Eivarar,  Tröllabundin,  ađ hreiđra um sig á ný í 1. sćti danska plötusölulistans.  Lagiđ er á plötunni  Engle eller Dćmoner  međ danska rappdúóinu Nik & Jay. 

  Platan fór var í toppsćtiđ fyrir 6 vikum,  hélt ţví nćstu vikuna og seig síđar örlítiđ.  Var í 4. sćti fyrir viku.  Nú hefur platan aftur náđ 1. sćtinu.  Ađ margra mati í og međ vegna  Tröllabundin.  Ţađ lag er af gagnrýnendum og almenningi taliđ vera besta lag plötunnar.  Reyndar er ţađ flottara međ Eivöru einni.  En samt gaman ađ heyra hvernig Nik & Jay afgreiđa ţađ (sjá hér neđst).

  Ţetta er í fyrsta skipti sem fćreyskir söngvar eru samtímis í 1. sćti í Danmörku og í Bandaríkjunum. 

  CMJ stendur fyrir ţađ sem hérlendis hefur veriđ kallađ bandarískt háskólaútvarp (Collage Music Journal).  Ţađ mćtti ţó kalla ţađ norđur-amerískt framhaldsskólaútvarp vegna ţess ađ ţađ nćr einnig yfir kanadískar framhaldsskólaútvarpsstöđvar.  CMJ heldur utan um vinsćldalista ţessara útvarpsstöđva,  er vikutímarit og stendur einnig fyrir hljómleikahaldi og alls konar.  Tímaritinu fylgir geisladiskur međ mest spennandi rokklögum hverju sinni.  Ég var áskrifandi ađ CMJ alveg ţangađ til krónan kolféll 2008 og uppgötvađi í gegnum ţađ margt af ţví besta sem ţá var í umferđ í rokkinu.  Ţegar ég skođa í dag ţćr plötur sem fylgdu tímaritinu sé ég ađ flestir flytjendur urđu síđar stórveldi.  CMJ er međ puttann á púlsinum.  Vinsćldalistar CMJ mćla ţađ sem spilađ er í norđur-amerískum framhaldsskólaútvarpsstövum.  Ţetta eru ţćr útvarpsstöđvar sem mađur stillir á ţegar mađur er í Bandaríkjunum.  Ţađ er ćvintýri líkast ađ Týr sé ţar í 1. sćti.  Verulega óvćnt verđ ég ađ segja. Norrćnt víkingarokk hefur hingađ til ekki átt upp á pallborđ á ţessum vettvangi.  Ţetta ţýđir rosalega spilun á plötu Týs í ţessum útvarpsstöđvum.  Týr hefur stimplađ sig rćkilega inn á norđur-ameríska markađinn.  Og Eivör inn á ţann danska.

 1 4  6  
NIK & JAY
ENGLE ELLER DĆMONER
 

   2 3  19  
ADELE
21
 

   3 1  2  
LADY GAGA
BORN THIS WAY
 

   4 2  23  
RIHANNA
LOUD
 

   5 5  35  
AGNES OBEL
PHILHARMONICS
 

   6 6  22  
BRUNO MARS
DOO-WOPS & HOOLIGANS
 

   7 13  37  
FALLULAH
THE BLACK CAT NEIGHBOURHOO
 

   8 10  52  
BURHAN G
BURHAN G
 

   9 9  9  
KATO
DISCOLIZED 2.0
 

 10  1  

EDDIE VEDDER
UKULELE SONGS


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt ađ heyra lög sem mamma ( 89 ára ) söng í gamla daga í "ţungsrokksútgáfu"

Ásta systir Rúnars (IP-tala skráđ) 11.6.2011 kl. 23:40

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ásta,  ţetta eru einmitt lög sem ég heyrđi heima hjá ykkur fyrir 40 árum!

Jens Guđ, 12.6.2011 kl. 00:00

3 Smámynd: Sigurjón

Sćlir.  Takk fyrir ţetta. Ég er glađur ađ heyra ţessi lög og er engin furđa ađ ţau skuli vera efst á listum víđa um heim...

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 12.6.2011 kl. 00:52

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurjón,  ţetta er gaman.

Jens Guđ, 12.6.2011 kl. 01:43

5 Smámynd: Björn Emilsson

Kćrar ţakkir fyrir konsertinn, stúlkan er stórkostleg .

Björn Emilsson, 12.6.2011 kl. 03:01

6 Smámynd: Jens Guđ

  Björn,  hún er alltaf stórkostleg.

Jens Guđ, 12.6.2011 kl. 03:26

7 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Var ađ hlusta á lagiđ međ Eivör. Ţetta er einhverskonar indjána söngur hjá henni.

Siggi Lee Lewis, 12.6.2011 kl. 09:24

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

hafđu ţökk fyrir ţessa áhugaverđu fćrslu Jens

Óskar Ţorkelsson, 12.6.2011 kl. 15:37

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ziggi Lee,  ţađ er indíánakeimur af ţessu.

Jens Guđ, 12.6.2011 kl. 15:48

10 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  bara um ađ gera ađ leyfa fólki ađ fylgjast međ frama fćreyskra tónlistarmanna.

Jens Guđ, 12.6.2011 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.