11.6.2011 | 23:22
Færeyskir söngvar í 1. sæti í Danmörku og Bandaríkjunum
Í fyrradag upplýsti ég á þessum vettvangi að splunkuný plata færeysku víkingarokkssveitarinnar Týs, The Lay of Thrym, hefði vippað sér úr 31. sæti í 1. sæti bandaríska rokklistans, CMJ Loud. Listinn byggir á útvarpsspilun í Bandaríkjunum og Kanada. Í þessum skrifuðu orðum var plata með lagi Eivarar, Tröllabundin, að hreiðra um sig á ný í 1. sæti danska plötusölulistans. Lagið er á plötunni Engle eller Dæmoner með danska rappdúóinu Nik & Jay.
Platan fór var í toppsætið fyrir 6 vikum, hélt því næstu vikuna og seig síðar örlítið. Var í 4. sæti fyrir viku. Nú hefur platan aftur náð 1. sætinu. Að margra mati í og með vegna Tröllabundin. Það lag er af gagnrýnendum og almenningi talið vera besta lag plötunnar. Reyndar er það flottara með Eivöru einni. En samt gaman að heyra hvernig Nik & Jay afgreiða það (sjá hér neðst).
Þetta er í fyrsta skipti sem færeyskir söngvar eru samtímis í 1. sæti í Danmörku og í Bandaríkjunum.
CMJ stendur fyrir það sem hérlendis hefur verið kallað bandarískt háskólaútvarp (Collage Music Journal). Það mætti þó kalla það norður-amerískt framhaldsskólaútvarp vegna þess að það nær einnig yfir kanadískar framhaldsskólaútvarpsstöðvar. CMJ heldur utan um vinsældalista þessara útvarpsstöðva, er vikutímarit og stendur einnig fyrir hljómleikahaldi og alls konar. Tímaritinu fylgir geisladiskur með mest spennandi rokklögum hverju sinni. Ég var áskrifandi að CMJ alveg þangað til krónan kolféll 2008 og uppgötvaði í gegnum það margt af því besta sem þá var í umferð í rokkinu. Þegar ég skoða í dag þær plötur sem fylgdu tímaritinu sé ég að flestir flytjendur urðu síðar stórveldi. CMJ er með puttann á púlsinum. Vinsældalistar CMJ mæla það sem spilað er í norður-amerískum framhaldsskólaútvarpsstövum. Þetta eru þær útvarpsstöðvar sem maður stillir á þegar maður er í Bandaríkjunum. Það er ævintýri líkast að Týr sé þar í 1. sæti. Verulega óvænt verð ég að segja. Norrænt víkingarokk hefur hingað til ekki átt upp á pallborð á þessum vettvangi. Þetta þýðir rosalega spilun á plötu Týs í þessum útvarpsstöðvum. Týr hefur stimplað sig rækilega inn á norður-ameríska markaðinn. Og Eivör inn á þann danska.
1 4 6
NIK & JAY ENGLE ELLER DÆMONER |
2 | 3 | 19 |
|
3 | 1 | 2 |
|
4 | 2 | 23 |
|
5 | 5 | 35 |
|
6 | 6 | 22 |
|
7 | 13 | 37 |
|
8 | 10 | 52 |
|
9 | 9 | 9 |
|
10 | 1 |
|
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Ljóð, Menning og listir | Breytt 12.6.2011 kl. 03:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Frábært að heyra lög sem mamma ( 89 ára ) söng í gamla daga í "þungsrokksútgáfu"
Ásta systir Rúnars (IP-tala skráð) 11.6.2011 kl. 23:40
Ásta, þetta eru einmitt lög sem ég heyrði heima hjá ykkur fyrir 40 árum!
Jens Guð, 12.6.2011 kl. 00:00
Sælir. Takk fyrir þetta. Ég er glaður að heyra þessi lög og er engin furða að þau skuli vera efst á listum víða um heim...
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 12.6.2011 kl. 00:52
Sigurjón, þetta er gaman.
Jens Guð, 12.6.2011 kl. 01:43
Kærar þakkir fyrir konsertinn, stúlkan er stórkostleg .
Björn Emilsson, 12.6.2011 kl. 03:01
Björn, hún er alltaf stórkostleg.
Jens Guð, 12.6.2011 kl. 03:26
Var að hlusta á lagið með Eivör. Þetta er einhverskonar indjána söngur hjá henni.
Siggi Lee Lewis, 12.6.2011 kl. 09:24
hafðu þökk fyrir þessa áhugaverðu færslu Jens
Óskar Þorkelsson, 12.6.2011 kl. 15:37
Ziggi Lee, það er indíánakeimur af þessu.
Jens Guð, 12.6.2011 kl. 15:48
Óskar, bara um að gera að leyfa fólki að fylgjast með frama færeyskra tónlistarmanna.
Jens Guð, 12.6.2011 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.