3.7.2011 | 20:12
Hefði John Lennon stutt og kosið Ronald Reagan?
Í splunkunýrri heimildamynd, Beatles Stories, er breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) viðfangsefnið. Það tók leikstjórann, Seth Swirsky, 5 ár að vinna þessa mynd. Það sem gerir myndina sérlega áhugaverða er að hún geymir að uppistöðu til upplýsingar sem ekki hafa áður komið fram. Upplýsingar sem jafnvel hörðustu Bítlaunnendur hafa ekki heyrt um.
Þegar er risin upp deila um myndina. Hún snýst um fullyrðingu Freds Seamans þess efnis að John Lennon hefði stutt forsetaframboð Ronalds Reagans 1981 ef Lennon hefði ekki verið myrtur í New York 1980. Fred þessi var starfsmaður Lennons. Fred segir John Lennon áranna 1979 - 1980 hafa verið allt annan mann en þann herskáa og kjaftfora Lennon sem Richard Nixon taldi vera sinn hættulegasta óvin næstum áratug áður. Að sögn Freds hafði Lennon horn í síðu Jimmys Carters.
Bandaríski söguprófessorinn og Lennon-fræðingurinn, John Wiener, bloggar á síðu The Nationals. Hann efast um áreiðanleika Freds og bendir á að Fred sé fyrst og fremst þekktur fyrir að vera þjófur og lygari. Meðal annars varð hann uppvís af því að stela fjölda hluta af heimili Lennons og selja.
Viðtal sem Lennon veitti tímaritinu Rolling Stone skömmu áður en hann var myrtur styðja ekki kenningu Freds. Þar fyrir utan kaus Lennon aðeins einu sinni á ævinni. Það var þegar hann var nýkominn með kosningarétt.
Hinsvegar er skemmtilegur samkvæmisleikur að spá fyrir um hvaða afstöðu löngu látið fólk hefði haft til hinna ýmsu mála hefði þeim elst aldur til. Á 200 ára afmælisdegi Jóns Sívertsen var hann sakaður um að hafa stutt aðild Íslands að ESB væri hann sprelllifandi, hress og kátur, 200 ára í dag.
Á unglingsárum leigði ég herbergi hjá gömlum húmorslausum manni. Sá fullyrti í fullri alvöru að Jesú hefði alltaf kosið Alþýðuflokkinn. Sá gamli bar nafngreindan prest fyrir því.
Þar fyrir utan er eðlilegt að fólk skipti um skoðanir á hinu og þessu fram eftir öllum aldri. Hver hefðu verið næstu skref Jimis Hendrix, Jims Morrisons og Janis Joplin í músík ef þau hefðu orðið eldri en 27 ára? Kurt Cobain hafði uppi áform um að verða nútíma Leadbelly áður en hann (Cobain) skaut sig. Það gæti hafa orðið spennandi dæmi.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.7.2011 kl. 01:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
- Mistök: Las einhvern tíma að John Fogerty hefði hlustað á lög sem hann ... sigurdurig 19.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 100
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 563
- Frá upphafi: 4159836
Annað
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 444
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.