5.7.2011 | 00:02
Íslendingar skora hátt á lista yfir bestu músíkmyndbönd sögunnar
Söluhćsta breska rokkblađiđ New Musical Express hefur birt lista yfir 100 bestu músíkmyndbönd sögunnar. Íslenskir tónlistarmenn tróna ţar í efstu sćtum. New Musical Express er áhrifamikiđ rokkblađ. Er međal annars selt í helstu blađastöndum í Bandaríkjunum. Ţessi músíkmyndbönd eru í efstu sćtum á listanum yfir ţau 100 bestu:
1 Johnny Cash: Hurt
2 Radiohead: Just
3 Chris Isaak: Wicked Game
4 Soundgarden: Black Hole Sun
5 Björk: All Is Full of Love
6 Foo Fighters: Everlong
7 Weezer: Buddy Holly (eftir Spike Jones)
8 Beastie Boys: Sabotage (eftir Spike Jones)
9 Sigur Rós: Viđrar vel til loftárása (eftir Árna & Kinski)
10 The Prodigy: Smack My Bitch Up (eftir Jónas Äkerlund)
11 Hole: Doll Parts
12 The Horrors: Sheena Is A Parasite
13 M.I.A.: Born Free
Myndbandiđ viđ "Born Free" hefur veriđ bannađ. Hćgt er ađ finna útţynntar útgáfur af ţví á ţútúbunni. Í myndbandinu eru rauđhćrđir ofsóttir, sem tákn fyrir ţá sem eru ofsóttir vegna kynţáttar, trúar, skođana og svo framvegis. Lagiđ er flott og töluvert Bjarkar-legt (Declare Indipendence).
14 Vampire Weekend: A-Punk
15 OK Go: This Too Pass
76 Björk: It´s Oh So Quiet (eftir Spike Jones)
Svo fann ég ţetta furđulega myndband á netsíđu New Musical Express:
Ţađ útskýrir hvers vegna ég hef veriđ ađ fá fyrirspurnir héđan og ţađan frá útlöndum. Einhverra hluta vegna er ţetta ekki á lista NME yfir bestu myndböndin.
Spike Jones á til viđbótar myndband #16, Praise You međ Fatboy Slim, og nokkur önnur. Annar áberandi er sćnski trommuleikarinn Jónas Ĺkerlund. Eins og Spike Jones er hann margverđlaunađur á Grammy og út um allt.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Kvikmyndir, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 5.9%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 14.4%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmiđ 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.3%
472 hafa svarađ
Nýjustu fćrslur
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
Nýjustu athugasemdir
- Týndi bílnum: Ég hlusta oft á ţćttina Hljóđrás ćvi minnar á Rás 1 og hef ofta... Stefán 29.8.2025
- Týndi bílnum: Stefán, ég man eftir ţessu. Mađurinn mölbrotnađi og var lengi... jensgud 29.8.2025
- Týndi bílnum: ,, Lífiđ getur kennt manni ýmislegt sagđi marfló upp úr ţurru í... Stefán 29.8.2025
- Herkænska: Hvađ í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalau... Stefán 24.8.2025
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiđis afar ósáttur viđ uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir ađ Herdís Fjelsted henti út ţćttinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guđjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er ţetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvađa á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góđur punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auđvitađ getur "strákurinn" sagt framkvćmdastjóranum upp (rekiđ... johanneliasson 22.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 545
- Sl. sólarhring: 545
- Sl. viku: 1250
- Frá upphafi: 4156194
Annađ
- Innlit í dag: 445
- Innlit sl. viku: 1042
- Gestir í dag: 428
- IP-tölur í dag: 415
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Soundgarden myndbandiđ er eitthvađ ţađ fríkađasta sem ég man eftir, en lagiđ flott.
Johnny Cash fannst mér alltaf óspennandi tónlistarmađur en tókst ţó sennilega best upp í cover lögunum. Hurt myndbandiđ er reyndar flott.
hilmar jónsson, 5.7.2011 kl. 00:47
Jón Reiđufé átti um margt merkilegan feril. Og óvenjulegan. Hann var ofurkristinn, eins og oft má sjá og heyra á sjónvarpsstöđinni Omega. Dópisti og ţađ sem kalla má "rebel". Flottur baritón söngvari. Hann var alltaf í uppreisn. Sennilega var hann fyrsta ofurfrćga poppstjarna til ađ taka upp baráttu gegn mannréttindabrotum. Hann vakti skeleggur athygli á vondri međferđ á indíánum. Hann fór fremstur í flokki í baráttu gegn ţví ađ aflétta banni á skemmtikröftum á svarta lista ţeirra sem bandarísk yfirvöld skilgreindu sem kommúnísta. Ţađ var meiriháttar mál í upphafi sjötta áratugarins í Bannríkjum Norđur-Ameríku. Hann lagđi feril sinn undir međ ţví ađ sniđganga svarta listann ţegar hann stýrđi vinsćlum sjónvarpsţćtti. Hann braut ţennan bannlista á bak aftur. Ţađ var ekki lítiđ dćmi á sínum tíma. Ferill hans vóg salt. Ekki síđur en ţegar hann gerđist baráttumađur fyrir málstađ indíána. Í dag hljómar ţetta léttvćgt dćmi en var á sínum tíma alvöru "rebel".
Jens Guđ, 5.7.2011 kl. 01:52
Til viđbótar var Jón Reiđufé í hópi fyrstu tónlistarmanna til ađ gagnrýna hernađ Bandaríkjanna í Vietnam.
Jens Guđ, 5.7.2011 kl. 01:56
Ţađ er alltaf gaman af ţví ađ hlusta á út úr spíttađa trúbođa
Gunnar (IP-tala skráđ) 5.7.2011 kl. 08:41
Ţađ sem ég síđan gleymdi: Auđvitađ er Björk vel ađ ţví komin ađ vera á ţessum lista: Frumleg myndbönd og frábćr lög..
hilmar jónsson, 5.7.2011 kl. 11:19
No. 3 Chris, er mitt uppáhalds af ţessum lögum.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.7.2011 kl. 11:20
Auđvitađ rígmontin af Björk og Sigurrós, en langar ađ blanda mér í peninga-umrćđuna, nefnilega afskaplega sammála ţví ađ Johnny Cash skorar hćst í Cover lögum og ţar er fremst međal jafningja One, U2 coveriđ, skemmtilegast ađ hlusta á U2 fyrst og síđan Cash međ sama lag.
Anna (IP-tala skráđ) 5.7.2011 kl. 15:06
Gunnar, ţađ er gaman. Og ţađ góđa er ađ ţađ er enginn skortur á ţeim.
Jens Guđ, 5.7.2011 kl. 21:05
Hilmar, myndbönd hennar hafa undirstrikađ hversu frumleg og skapandi hún er sem tónlistarkona.
Jens Guđ, 5.7.2011 kl. 21:06
Ásdís, myndbandiđ er flott en ég veit ekki af hverju ţađ er svona stutt.
Jens Guđ, 5.7.2011 kl. 21:09
Anna, Jón Reiđufé samdi hlutfallslega fá af ţeim lögum sem hann söng inn á plötur. Á mörgum plötum hans eru einungis krákur (cover songs). Á öđrum eru kannski 2 - 3 lög frumsamin á 12 laga plötu. Aftur á móti var hann stundum skráđur höfundur eldri laga, svokallađra ţjóđlaga.
Frumsömdu lögin voru framan af ferlinum hans vinsćlustu lög engu ađ síđur. Ţar af "I Walk The Line". Svo tók hann saman viđ June Carter, sem samdi lög eins og "Ring of Fire".
Jens Guđ, 5.7.2011 kl. 22:16
Sökum innihalds er Born Free bannađ vissum og aldurshópi og ţú ţarft ađ vera innskráđur á YT til ađ sjá ţađ.
http://www.youtube.com/watch?v=IeMvUlxXyz8
Sverrir (IP-tala skráđ) 6.7.2011 kl. 01:46
Eins og einu „og“ ofaukiđ í textanum hér ađ ofan.
Sverrir (IP-tala skráđ) 6.7.2011 kl. 01:47
Sverrir, kćrar ţakkir fyrir ábendinguna.
Jens Guđ, 6.7.2011 kl. 02:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.