8.7.2011 | 01:55
Hvað er hægt að gefa stefnuljós í margar áttir?
Í meðfylgjandi frétt er ökumaður sagður hafa gefið stefnuljós í allar áttir. Hvað er hægt að gefa stefnuljós í margar áttir? Á mínum bíl er aðeins hægt að gefa stefnuljós til hægri eða vinstri. En það er ekkert að marka. Ég ek á gömlum bíl. Ég þekki ekki til nýjustu bíla.
![]() |
Gaf stefnuljós í allar áttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Löggæsla, Samgöngur, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.4%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.6%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.7%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.6%
Yellow Submarine 2.1%
467 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
Nýjustu athugasemdir
- Undarlegar nágrannaerjur: Sigurður I B, góður! jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Jóhann, sennilega, jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Þetta minnir mig á... Hjónin voru að rífast að þau gætu ekki li... sigurdurig 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ætli nágrannanum hafi ekki fundist að hinn væri að senda sér "d... johanneliasson 17.7.2025
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 299
- Sl. sólarhring: 642
- Sl. viku: 1198
- Frá upphafi: 4149906
Annað
- Innlit í dag: 258
- Innlit sl. viku: 974
- Gestir í dag: 255
- IP-tölur í dag: 252
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Nú eru hægri og vinstri ekki einusinni áttir.
Annars er merkilegt hvað svona vitleysa gengur lengi og svo er þrástagast á þessu. Hver verður næsta vitleysan hjá þessum vefmiðli?
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 8.7.2011 kl. 03:25
Ég er viss um að maðurinn hefur rekið sig í hazard ljósa takkann. Síðan hefur honum brugðið við að finna hann ekki og farið að einbeita sér að því að finna hann. Þess vegna hefur hann átt erfitt með að keyra vel.
Gunnar (IP-tala skráð) 8.7.2011 kl. 08:09
Ætli hann hafi gefið stefnuljós í humátt?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.7.2011 kl. 09:24
Kannski gaf hann stefnuljós í sólarátt, annars er þetta frekar bjánalega orðað, mér datt bara hazard takkinn í hug. :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 8.7.2011 kl. 11:23
Guðmundur, góður punktur hjá þér.
Jens Guð, 8.7.2011 kl. 11:34
Axel Jóhann, það hlýtur að vera. Allar áttir ná yfir humátt.
Jens Guð, 8.7.2011 kl. 11:35
Gunnar, sennilega er þetta rétt tilgáta hjá þér.
Jens Guð, 8.7.2011 kl. 11:36
Ásdís, fyrst stefnuljós var gefið í allar áttir þá er sólarátt ekki undanskilin.
Jens Guð, 8.7.2011 kl. 11:37
Jens. Hægri vinstri snú snú hjá ríkistjórninni, er kannski farið að hafa áhrif á umferðarlögreglurnar?
Ekki traustvekjandi?
En almenningur og skattborgarar þessa lands eru stefnufastir, og skilja hvað er hægri og vinstri á gömlum og nothæfum bílum og jafnvel skoðunum, jafnvel í skilningi á umferðarreglunum
Það er umhugsunarvert, hvað allar reglur breytast ört og gilda lítið, þegar á reynir á eyjunni okkar, hjá fjölmiðlum landsins? Sólaráttin á að vera örugg, en gildir víst ekki í stefnuljósa-umferðinni
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.7.2011 kl. 22:25
Anna Sigríður, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 9.7.2011 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.