28.7.2011 | 16:42
Mikilvæg leiðrétting um Færeysku fjölskyldudagana á Stokkseyri
Í Morgunblaðinu í dag stendur skrifað: "Færeyskir fjölskyldudagar - Stokkseyri. Skemmtileg fjölskylduhátíð þar sem boðið verður upp á ýmsa viðburði við flestra hæfi. Fólk verður að borga sig inn á hvern viðburð..." Þetta er allt rétt nema að fólk þarf ekki að borga sig inn á hvern viðburð. Flest af því sem stendur gestum til boða á Færeyskum fjölskyldudögum er ókeypis eða á tilboðsverði. Það sést þegar eftirfarandi dagskrá er skoðuð:
Fimmtudagur 28. júlí
09:00 21:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum
10:00 - 20:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 - 21:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
Föstudagur 29. júlí
09:00 21:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó kannið vatnasvæðið á eigin vegum
10:00 - 20:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 Menningarkaffi opnar í Lista og menningarverstöðinni
13:00 - 21:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
13:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar Mósaík vinnustofuna Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína Svartaklett Aðgangur ókeypis
18:00 19:00 Diskótek fyrir yngri kynslóðina í Lista og Menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
Kvöldskemmtun fram á nótt, verð 1900 kall.
21:00 Benjamin og Kvönn
22:30 Færeyskir dansar
23:30 Pabbi og prinsinn. Labbi (Mánum) og Bassi halda uppi fjörinu fram á rauða nótt
Laugardagur 30. júlí
09:00 21:00 Kajakaferðir. Róbinson Krúsó
10:00 - 20:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
11:00 - 18:00 Veiðisafnið opið
12:00 Kajakakennsla fyrir 6-12 ára Aðgangur ókeypis
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 Dorgveiðikeppni á Stokkseyrabryggju (hafið veiðitól með) Aðgangur ókeypis, vegleg verðlaun
13:00 - 18:00 Draugasetrið. EXTRA MIKLIR REIMLEIKAR. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
13:00 Menningarkaffi opnar í Lista og menningarverstöðinni
13:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar Mósaík vinnustofuna Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína Svartaklett Aðgangur ókeypis
14:00 Listaverkið Brennið þið vitar kynnt í Lista og menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
15:00 Tónleikar með KVÖNN. Verð 1000 kall.
17:00 - 18:00 Diskótek fyrir yngri kynslóðina í Lista og Menningarverstöðinni Aðgangur ókeypis
18:00 - 19:00 Kennsla í færeyskum dönsum Aðgangur ókeypis
Kvöldskemmtun fram á nótt, verð 2500 kall.
20.00 Stór tónleikar með KVÖNN
21:00 GUÐRIÐ
22.30 Ólavur Riddararós FØROYSKUR DANSUR
23.00 Jógvan Hansen og Vignir Snær halda uppi fjöri fram á rauða nótt
Sunnudagur 31. ágúst
09:00 21:00 Kajakaferðir
10:00 - 20:00 Álfa-, trölla- og norðurljósasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyrar opin
11:00 - 12:00 Angelica og Kristian gleðja sjúklinga á Sjúkrahúsi Suðurlands í boði GT
11:00 - 18:00 Veiðisafnið opið
12:00 Veitingahúsið Við Fjöruborðið opnar. Humar, humarsúpa og lambakjöt
13:00 - 18:00 Draugasetrið. Tilboð ef farið er á bæði söfnin
14:00 Kappróðurskeppni á Kajak (öllum opin) Aðgangur ókeypis, vegleg verðlaun
13:00 Menningarkaffi opnar. Listsýningar o.fl. Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Valgerður Þóra opnar Mósaík vinnustofuna Aðgangur ókeypis
13:00 - 18:00 Elfar Guðni opnar vinnustofu sína Svartaklett Aðgangur ókeypis
15.00 Tónleikar með Angelika, Kristian og hljómsveit. Verð 1000 kall.
16:00 Færeyskt smakk. Ókeypis fyrir tónleikagesti
16.30 Dvørgamøy FØROYSKUR DANSUR Aðgangur ókeypis
22.00 Brenna og bryggjusöngur með Labba og færeyskum listamönnum Aðgangur ókeypis
23.00 Glæsileg flugeldasýning í boði Guðmundar Tyrfingssonar ehf. Aðgangur ókeypis
Kvöldskemmtun fram á nótt, verð 1500 kall.
23:30 Pabbi og prinsinn. Labbi (Mánum) og Bassi halda uppi fjörinu fram á rauða nótt + óvæntar uppákomur og kveðjupartý með færeysku listamönnunum.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Matur og drykkur, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.