6.8.2011 | 21:49
"Ormurin langi" kominn í hágæða upplausn
Undanfarin mörg ár hafa hátt í 400 þúsund manns skemmt sér konunglega við að skoða á þútúpunni myndbandið við Orminn langa með færeysku víkingarokkurunum í Tý. Gallinn er bara sá að það myndband er í vondri upplausn. Það er eins og tekið af gamalli og slitinni filmu.
Nú hefur tekist að hafa upp á höfundi myndbandsins, Ingólfi Júlíussyni, og véla hann til að setja myndbandið inn á þútúpuna í hágæða upplausn. Útkomuna má sjá hér fyrir ofan. Þetta er allt annað. Mig grunar að það sé jafnvel hægt að sjá myndbandið í þrívídd með þar til gerðum gleraugum. Eða allt að því.
Til samanburðar er vonda útgáfan hér fyrir neðan.
Ef hjá einhverjum kviknar spurning um það hvers vegna Ormurin langi sé stafsettur með einu n í fyrirsögninni þá er svarið þetta: Þannig er nafn þessa kvæðalags stafsett á færeysku.
Það er gaman að leyfa Ólavi Riddararós að fylgja með:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sándið mætti þó vera ögn betra í orminum..
hilmar jónsson, 6.8.2011 kl. 22:32
Þetta lag hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér lengi. Takk fyrir þetta Jens.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.8.2011 kl. 10:01
Hvorki vissi ég að gæði væri mæld í hæð eða lægð, né að upplausn væri skilgreind í gæðum!
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.
Bjarni (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 10:20
Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2011 kl. 11:11
Hilmar, þegar Týsarar hljóðrituðu þetta lag 2001 voru þeir staurblankir unglingar og höfðu takmarkað svigrúm í hljóðveri. Í dag eru þeir orðnir töluvert nafn á heimsmarkaði. Það er að segja innan víkingarokksgeirans og jaðarmúsíkur (alternative). Til að mynda náðu þeir 1. sæti CMJ vinældalistans á dögunum með nýjustu plötu sinni, The Lay og Thrym. CMJ listinn mælir spilun í öllum bandarískum og kanadískum framhaldsskóla útvarpsstöðvum (iðulega rangnefndar hérlendis sem háskólaútvarpsstöðvar. Háskólastöðvarnar eru aðeins brot af öllum þessum stöðvum).
Þetta var óvænt og vakti mikla athygli. Ekki aðeins að hljómsveitin í 1. sæti væri færeysk heldur ennþá fremur fyrir að hún spili víkingametal. Sá músíkstíll hefur hingað til ekki átt svona vel upp á pallborð CMJ stöðvanna.
En nú eru Týsarar komnir með ágætar tekjur. Þess vegna ætla þeir að endurhljóðrita Ormin langa við bestu skilyrði. Reyndar er Ormurin langi hvergi eins vinsæll og á Íslandi. Týsarar eru ekki mikið í því að spila það lag erlendis. Til að mynda var það ekki á frábærum hljómleikum Týs á G!Festivali í Færeyjum á dögunum.
Vegna vinsælda lagsins hérlendis verður ný hljóðritun sennilega aukalag á næstu (sjöundu) plötu Týs.
Jens Guð, 7.8.2011 kl. 21:44
Ásthildur Cesil, ég er sömuleiðis hrifinn af þessu lagi. Þegar ég DJ-a er þetta lagið sem kemur liðinu út á dansgólfið.
Jens Guð, 7.8.2011 kl. 21:45
Bjarni, það er alltaf eitthvað nýtt hægt að læra í landafræði. Hágæða (high quality) eitthvað og lággæða annað hefur náð fótfestu í íslensku máli (þó að gæði séu strangt til tekið frekar mæld í miklum eða litlum gæðum). Ef þú slærð orðinu hágæða inn á google skilar það hálfri milljón niðurstaða.
Fagmenn í myndvinnslu tala um hágæða upplausn þegar punktafjöldi upplausnarinnar er eins og vel er á kosið. Eflaust má finna eitthvað rammíslenskara orðalag, eins og þegar talað er um sjálfrennireið í stað bíls.
Jens Guð, 7.8.2011 kl. 21:55
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 7.8.2011 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.