15.8.2011 | 22:18
Umdeildustu músíkmyndböndin
Aðstandendur vinsælasta breska poppmúsíkblaðsins, New Musical Express (NME), ýttu nýverið úr vör netsíðu sem sérhæfir sig í umfjöllun um músíkmyndbönd. NME er eitt af áhrifamestu poppblöðum heims vegna þess að það selst einnig vel utan Bretlands. Bæði í Bandaríkjunum og á meginlandi Evrópu.
Í tilefni af opnun músíkmyndbandavefsins hefur NME tekið saman lista yfir umdeildustu músíkmyndbönd sögunnar. Þannig er listinn:
1. Aphex Twin: Come To Daddy
2. Madonna: Like A Prayer. Þetta myndband þótti daðra um of við guðlast. Eða jafnvel ver guðlast.
.
.
3. The Cribs: Men's Needs. Það voru ekki afhöggnir útlimir sem fóru fyrir brjóstið á fólki heldur að fræg fyrirsæta, Kate Moss, væri nakin í myndbandinu. Svörtu kassarnir sem hylja að hluta nekt fyrirsætunnar voru ekki í upprunaútgáfu myndbandsins.
.
.
4. Serge and Charlotte Gainsbourg: Lemon Incest. Þessi kappi er þekktastur fyrir það sem hérlendis gekk undir nafninu Franska klámlagið á sjöunda áratugnum. Það naut mikilla vinsælda í íslensku útvarpi þrátt fyrir að fjöldi að þar á bæ væru ýmis "ósiðsamleg" lög bönnuð.
.
5. The Prodigy: Smack My Bitch Up. Það þarf að fara einhverjar krókaleiðir að uppruna myndbandinu við þetta lag.
.
.
6. Erykah Badu: Window Seat
.
.
7. Neil Young: This Note´s For You. Myndbandið fór fyrir brjóstið á mörgum vegna harðrar ádeilu á hórerí frægra poppstjarna (Mikjál Jackson og Whitney Houston) í þágu "ómerkilegra" auglýsenda.
.
.
8. Nirvana: Heart Shape Box
.
.
9. George Michael: I Want Your Sex
.
.
10. MIA: Born Free. Myndbandið er bannað. Það er ekki aðgengilegt á þútúpunni. Samt er það tiltökulega saklaust. Sýnir ofsóknir á hendur rauðhærðum (sennilega sem tákn um ofsóknir gegn minnihlutahópum). Í stað Born Free myndbandsins set ég hér inn myndband með margverðlaunuðu lagi MIA úr kvikmyndinni Slum Dog Millionaire. Þetta lag byggir á ennþá flottara lagi með The Clash, Straight to Hell. Síðar krákað af Lily Allen.
.
.
11. Smashing Pumpkins: Try Try Try
.
12. Nine Inch Nails: Closer. Ekki aðgengilegt á þútúpunni.
..
.
13. Simian Mobile Disco: Hustler
.
14. Nas: Hate Me Now
.
..
15. Korn: A.D.I.D.A.S.
.
16. Björk: Pagan Poetry. Myndbandið er sagt vera umdeilt vegna húðgötunarmyndskotanna og kynlífsatriða.
.
.
17. Pearl Jam: Jeremy
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Kvikmyndir, Menning og listir | Breytt 16.8.2011 kl. 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.6%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.3%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.1%
Yellow Submarine 2.1%
434 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 26
- Sl. sólarhring: 588
- Sl. viku: 1184
- Frá upphafi: 4121566
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1006
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
hæ jens - gaman að sjá að ég er ennþá í vinalista gervilæknis.
mér finnst nú þetta 1. dót - aphex twin hallærisleg eftirherma af mörgu öðru. pink floyd eiga td another brick in the wall sem er ekki yfirskotið og haddló eins og þetta. svo er þetta lag alger hörmung.
en gaman að sjá þig aftur - kv d
doddy (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 12:15
Velkomin hér á ný. Hvað varð um þig? Ég var farinn að sakna þín.
Jens Guð, 17.8.2011 kl. 00:03
Ertu viss um að þú hafir rambað á rétta útgáfú af SMD Hustler vídóinu? Þeir virðast hafa gert tvær útgáfur, Hustler UK og Hustler USA, og mér finnst nú USA útgáfan meira gross (http://www.youtube.com/user/SMDTV?blend=1&ob=5#p/u/15/QAilpepTkGk) svona persónulega. Skil samt að kelandi stelpur gætu farið fyrir brjóstið á siðprúðum 'húsmæðrum í vesturbænum'.
Arnar, 17.8.2011 kl. 12:20
ég fór í heimsreisu hugans, varð næstum strandaglópur en komst undan. kv d
doddý, 17.8.2011 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.