17.8.2011 | 23:45
Lokaorð um "hönnunardeilu" okkar Bubba
.
Í nýlegri bloggfærslu gerði ég grein fyrir vinnu minni við umslög söluhæstu platna Bubba. Sjá: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1184171/. Bubbi virðist skilgreina höfunda ljósmynda á umslagi sem umslagshönnuði. Almenna reglan er sú að ljósmyndir á umslagi sé eitt en hönnun umslags annað: Nái yfir heildarútlit plötuumslags, uppsetningu, leturval, litaval, bakhlið umslags, textablað o.s.frv.
Þannig er það skilgreint á kreditlista plötuumslaga. Svo að við tökum dæmi af söluhæstu plötu Bubba, Dögunar, þá er ég skráður sem hönnuður umslags og Valdís Óskarsdóttir sem höfundur ljósmynda.
Kreditlistinn barst í mínar hendur frá Ásmundi Jónssyni og áreiðanlega skráður í samráði við Bubba.
Frá því að Dögun kom út hefur mér vitanlega aldrei áður komið fram athugasemd við það að ég sé skráður hönnuður umslagsins og Valdís höfundur ljósmynda. Engu að síður heldur Bubbi því núna fram að Valdís sé umslagshönnuðurinn.
Af minni hálfu er umræðu um þessa svokallaða "hönnunardeilu" lokið. Ég ber sömu virðingu fyrir Bubba sem tónlistarmanns og skemmtilegrar persónu eins og áður. Skilgreini hann áfram sem vin minn og hef bara haft gaman af þessu sprelli öllu saman.
.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt 18.8.2011 kl. 23:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.6%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.7%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.3%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
435 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 171
- Sl. sólarhring: 584
- Sl. viku: 1329
- Frá upphafi: 4121711
Annað
- Innlit í dag: 158
- Innlit sl. viku: 1141
- Gestir í dag: 157
- IP-tölur í dag: 155
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég skil ekkert í Bubba. Hann þarf ekki að gera annað en að lesa á umslögin til að sjá hver er skráður fyrir hönnun. Hann er varla svo lesblindur að sjá ekki nafnið þitt
Gunnar (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 07:19
það er ástæða fyrir því að böbbe var í hljómsveit sem hét Egó, því að hann er sjálfur eitt stórt egó. Steikti heilann sinn svo líka með dópi þannig að hann man ekki eftir meistara Jens :´( (hann virðist bara muna núna að allt sé Steingrími og Jóhönnu að kenna)
Ari (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 16:42
Bubbi er náttlega löngu búinn að gleyma því hver hann var.. eins og kemur fram í þessum texta sem ég staðfærði hér um árið sem gamli Bubbi hvarf
--
Seðlar og kort eru merki mín
Merki raunveruleikaþáttamanna
Þegar ég vaknaði um morguninn
Er þú komst til mín.
Hörund þitt eins og plast
Andlitið eins og botoxo-lín.
Við bílastæðið Hummer malar hljótt
Í nótt mun ég græða.
Mig dreymdi bankann sagði: “ Komdu fljótt “ það er svo margt sem ég ætla þér að segja.
Ef ég fer á hausinn , á hausinn í nótt Ef þeir mig finna.
Þú getur komið og mig sótt Þá vil ég á það minna.
Seðlar & kort eru merki mín
Merki raunveruleikaþáttarmanna.
mitt var mitt og mitt var ekki þitt
Meðan ég bjó á meðal bankamanna.
DoctorE (IP-tala skráð) 18.8.2011 kl. 21:40
Gunnar, nákvæmlega. Þetta er allt skjalfest á kreditlista plötuumslaganna.
Jens Guð, 24.8.2011 kl. 01:43
Ari, það er mér ný reynsla á gamals aldri að frábærum söluárangri vöru sé mætt viðbrögðum ólundar og bulli um eitthvað sem hvergi kemur máli við. Þá er ég að vísa til þess að Bubbi tiltekur plöturnar Sögur af landi og Lífið er ljúft. Plötur sem komu ekki við sögu í frétt Fréttablaðsins og enginn hafði bendlað mér við. Hvorki ég né neinn annar. Viðmælandi minn í dag taldi að Bubbi hafi farið í það hlutverk að reyna að þvo af sér að hann væri markaðsvara sem hægt væri að selja með tilteknu markaðsárangri. Ég veit ekki. Ég átta mig ekki á upphlaupi hans. Það stenst ekki skoðun.
Jens Guð, 24.8.2011 kl. 01:52
DoctorE, takk fyrir skemmtilegt ljóð.
Jens Guð, 24.8.2011 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.